Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 JEftirlýstur í Laugarásbíói LAUGARASBÍÓ hefur frumsýnt spennumyndina Eftirlýstur, lifs eða liðinn. Myndin fjallar um mannaveiðara, leikinn af Rutger Hauer, sem eltist við hryðjuverkamenn nútímans. Önnur aðalhlutverk eru í höndum Gene Simmons (Kiss) og Robert Guillamume. Leikstjóri myndarinn- ar er Gaiy Sherman. mmusímu er hœgt að breyta innheimtuaö- ferdinni. Eftir það verða áskri argjoldin sku viðkomandi greiðslukortareikn- SÍMINN ER 691140 691141 ÞINGKOSNIIUGAR I FINNLAND115.—16.3.1987 Utankjörstaðakosning fer fram í finnska sendiráðinu, Húsi verslunarinnar v/Kringlumýrarbraut, 103 Rvík. mánudaginn 2/3 til laugardagsins 7/3 1987 milli kl. 10—16 alla daga fyrir utan fimmtudag, þá frá 10—19. Takið með persónuskilríkin. KANSANEDUSTAJAIN VAALIT SUOMESSA 15.—16.3. 1987 Ennakkoáánestys suomen suurláhetystössá, Hús verslunarinnar, v/Kringlumyrarbraut, 103 Reykjavík, maanantai 2/3 - lauantai 7/3 1987 klo 10—16 kunakin pátváná paitsi torstaina 6/3 klo 10-19. Henkilöllisyysto- distus Mukaan. RIKSDAGSVALET I FINLAND 15.—16.3. 1987 Förhandsröstning sker i Finlands ambassad, Hús versl- unarinnar, v/Kringlumýrarbraut, 103 Reykjavik, mánda- gen 2/3 — lördagen 7/3 1987 mellan kl. 10—16 alla dagar utom torsdagen 6/3 frán kl. 10—19. Tag identitetsbevis med. ÞINGBREF eftir STEFÁN FRIÐBJARNARSON Mengun í sjó og heilbrigði fiskstofna: „Lega landsins í leið öflugra hafstrauma“ Pjórar þingsályktunartillögnr um umhverfismál og mengunarvarnir Á síðasta löggjafarþingi vóru samþykkt lög um varnir gegn mengun sjávar. Lögin eiga m.a. að tryggja markvissari fram- kvæmd alþjóðasamninga, sem íslenzk stjórnvöld hafa staðfest, um þetta efni. Þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa þrisvar sinnum flutt frum- varp til laga um umhverfismál á Alþingi, síðast veturinn 1983-1984. Frumvörpin náðu ekki fram að ganga. Nú liggja fyrir Alþingi a.m.k. fjórar tillögur til þingsályktunar um umhverfismál: 1) tillaga sjö þingmanna Sjálfstæðisflokks um stefnumótun i umhverfismálum, 2) tillaga þriggja þingmanna sama flokks um vamir gegn mengun hafsins við ísland, 3) til- laga fimm þingmanna Alþýðu- bandalags um um úrbætur i umhverfismálum og náttúra- verad, 4) tillaga átta þingmanna Framsóknarflokks um sam- ræmda heildarstjóra umhverfis- mála. Fjórar umhverfis- verndartillögnr Fyrri tillaga þingmanna Sjálf- stæðisflokks fjallar um stefnumót- un í umhverfismálum. Tillagan fjallar um að koma á „skipulegri yfirstjom umhverfismála í Stjómar- ráði íslands og nánara samstarf þeirra aðila sem sinna náttúm- vemd, mengunarvömum og öðmm þáttum umhverfísmála. Tillagan felur ríkisstjóminni, verði hún sam- þykkt, að gera áætlun um stefnu- mótun í umhverfísmálum, sem efli alhliða umhverfísvemd, vamir gegn hverskonar mengun og stuðli jafn- framt að varðveizlu og skynsam- legri nýtingu náttúmgæða. Síðari tillaga sjálfstæðismanna fjallar um nauðsyn ráðstefnu ríkja við Norðaustur-Atlantshaf, sem haldin yrði hér á landi, um vamir gegn mengun hafsins við ísland sem og annarra svæða Norðaust- ur-Atlantshafs, þar sem sérstaklega verði fjallað um þá hættu sem físki- stofnum er búin af mengun. Tillaga Alþýðubandalags fjallar um úrbætur í umhverfismálum og náttúmvemd. Hún spannar undir- búning löggjafar um umhverfísmál og mengunarvamir og sameiningu helztu málaflokka á sviði umhverf- isvemdar í einu ráðuneyti. Tillaga framsóknarmanna um samræmda heildarstjóm umhverf- ismála felur einnig í sér sameiningu helztu þátta umhverfísmála í einu ráðuneyti. „Til umhverfísmála telj- ist mengunarmál, friðunarmál og skipulagsmál", segir í tillögugrein- inni. Þessi tillöguflutningur allur bergmálar vaxandi almennann áhuga á umhverfísvemd og meng- unarvömum. Hann er góðra gjalda verður. Hitt væri ennnú betra ef þingheimur kæmi sér saman um stefnumörkun í málinu, með bein- skeyttri þingsályktun og markvissri löggjöf. Brids Arnór Ragnarsson Reykjanesmót í tvímenningi Dagana 14.—15. marz verður spilað Reykjanesmót í tvímenningi. Em það Suðumesjafélögin ásamt Hafnfírðingum og Kópavogsbúum sem etja kappi saman. Spilað verð- ur í Þinghóli og hefst keppnin kl. 13 á laugardag. Bridsfélag Akraness Nú er nýlokið Akranesmeistara- móti í tvímenningi. Spilaður var barometer, sex spil milli para. Al- freð Viktorsson og Jón Alfreðsson tóku snemma forystuna og juku forskot sitt jafnt og þétt og stóðu uppi í lokin sem öruggir sigurvegar- ar. Röð efstu manna varð þessi: Alfreð Viktorsson — Jón Alfreðsson 465 Guðjón Guðmundsson - Ólafur G. Ólafsson 317 Tryggvi Bjamason - Bent Jónsson 202 Hörður Pálsson — Þráinn Sigurðsson 150 Vigfús Sigurðsson - Oliver Kristófersson 142 Jóhann Lárasson — Baldur Ólafsson 135 ltfmele RYKSUGAN Húnervönduð oqvinnurvel • 1000 watta kraftmikill mótor • Afkastar 54 sekúndulitrum • Lyftir 2400 mm vatnssúlu • 7 lítra poki • 4 fylgihlutir í innbyggðri geymslu • Stillanleg lengd á röri • Mjög hljóðlát (66 db. A) • Fislétt, aðeins 8,8 kg • Þreföld ryksía • Hægt að láta blása • 9,7 m vinnuradíus • Sjálfvirkur snúruinndráttur • Teppabankari fáanlegur • Taupoki fáanlegur • Rómuð ending • Hagstætt verð Reyndu hana á næsta útsölustað: Mikligarður v/Sund JL-húsið, rafdeild Rafha, Hafnarf. Gellir, Skipholti Teppabúðin, Suöurlandsbraut Raforka, Akureyri KB, Borgarnesi KHB, Egilsstöðum Verzl. Sig. Pálma, Hvammstanga KH, Blönduósi Straumur, ísafirði KASK, Höfn Rafbúð RÓ, Keflavik Árvirkinn, Selfossi Kjarni, Vestmannaeyjum Rafþj. Sigurd., Akranesi Grímur og Árni, Húsavík Rafborg, Patreksfirði HT JÓHANN ÓLAFSSON & CO Sundaborg 13, sími 688S88 Þess má svo geta til gamans að ekki er allt fengið með tölvutækn- inni. Spilin voru að sjálfsögðu tölvugefín eftir því forriti sem nú er mest notað, en þegar kom í spil númer 108 töldu ýmsir að þeir hefðu séð það áður. í ljós kom að tölvan hafði gefíð þrettán spil í röð upp aftur frá fyrstu umferðum. Islandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni Um þessa helgi verður spiluð undankeppni íslandsmóts í sveita- keppni kvenna og yngri spilara í Sigtúni 9. Frekar dræm þátttaka virðist vera í bæði mótin (er þetta er skrifað), aðeins eru 8 sveitir skráðar til leiks í kvennaflokki og 12 sveitir í yngri flokki. Er það mun lakari þátttaka en verið hefur hin síðari ár. Sveitimar munu keppa innbyrðis í sínum flokkum og fjórar efstu sveitimar úr hvorum spila síðan til úrslita um næstu helgi. Bridsfélag Akureyrar Sl. þriðjudag hófst hjá félaginu Sjóvá-sveitahraðkeppni, með þátt- töku 18 sveita. Eftir fyrsta kvöldið af fjórum er staða efstu sveita þessi: Sveit Áma Bjamasonar 265 Sveit Stefáns Sveinbjömss. 246 Sveit Sjóvá-umboðsins 246 Sveit S.S. Byggir 244 Sveit Stefáns Vilhjálmssonar 236 Sveit Gunnars Berg 226 Svéit Rögnvalds Ólafssonar 225 Sveit Hauks Harðarsonar 224 Meðalskor er 216. Keppni verður framhaldið næsta þriðjudag. Minnt er á skráningu í opna Stórmótið sem haldið verður á Akureyri helgina 21.-22. mars. Skráð er hjá stjórn félagsins á Akureyri, svo og hjá Ólafí Lárus- syni, sem jafnframt verður keppnis- stjóri á Stórmótinu. Búast má við mikilli þátttöku og þegar era stjöm- ur eins og Jón Baldursson og Þórarinn Sigþórsson skráðar til leiks. Bridsfélag Breiðholts SI. þriðjudag hófst Barometer- tvímenningur með þátttöku 24 para. Að loknum 4 umferðum er röð efstu para þessi: Stefán Oddsson — Ragnar Ragnarsson 81 Baldur Bjartmarsson — Gunnlaugur Guðjónsson Sigurður Kristjánsson — 49 Eiríkur Sigurðsson Magnús Oddsson — 34 Lilja Guðnadóttir Kjartan Kristófersson — 32 Helgi Skúlason Anton R. Gunnarsson — 31 Friðjón Þórhallsson Óskar Sigurðsson — 27 Róbert Geirsson Leifur Karlsson — 26 Ólafur Tryggvason 22 Næsta þriðjudag heldur keppnin áfram. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Tafl- og brids- klúbburinn Fimmtudaginn 26. febrúar var spiluð næstsíðasta umferðin af 7 í aðalsveitakeppninni. Úrslit leikja: Karl — Sigurður 5-25 Þórður S. — Reynir 15-15 Leifur — Þórður J. 17-13 Geirarður — Jón Steinar 16-14 Staðan er nú þessi: Sigurður Ámundason 126 Geirarður Geirarðsson 117 Jón Steinar Ingóifsson 92 Þórður Sigfússon 88 Þórður Jónsson 84 Leifur Kristjánsson 78 Karl Nikulásson 73 Reynir A. Eiríksson 61 Síðasta kvöldið verður á fímmtu- daginn kemur og byijað að skrá í aðalbarometerinn. Einnig munu Gísli í síma 34611 og Anton í’síma 651714.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.