Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 72
Þú svalar lestrarþörf dagsins ____pglýsinga- síminn er 2 24 80 LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. Morgunblaðið/Ól. K. Magnússon Talnotaði fríið ífjöltefli Mikhail Tal, fyrrum heimsmeistari í skák, notaði frídag á IBM- 30 manns, vann 22 skákir og gerði jafntefli við 8 andstæðinga. skákmótinu til þess að tefla við háskólastúdenta í gær. Fjölteflið Fjölmargir fylgdust með heimsmeistaranum fyrrverandi og höfðu var haldið í Odda og urðu margir frá að hverfa. Taí tefldi við menn gaman af tilburðum hans og útsjónarsemi. Forsætisráðherra reynir að hafa áhrif á sexmannanefnd: Farið fram á frestun á búvöruverðshækkiui „Kosninganiðurgreiðslur“ koma ekki til greina, segir Þorsteinn Pálsson Islendingar ’aðstoða við hagkvæmni- athuganir TVEIR íslendingar eru nú stadd- ir í Þórshöfn. í Færeyjum á vegum Flugmálastjórnar, þar sem þeir gera hagkvæmniathug- un fyrir borgarsfjórn Þórshafn- ar, varðandi mögulega flugvall- argerð við eða f Þórshöfn. Að sögn Péturs Einarssonar flug- málastjóra er hér um lítið verkefni að ræða, sem Flugmálastjóm tók að sér að beiðni Paul Michaelsen, borgarstjóra Þórshafnar, en hugs- anlega gæti orðið um frekara samstarf að ræða, reynist niður- stöður athugunarinnar jákvæðar. Pétur Einarsson, flugmálastjóri, sagði í samtali við Morgunblaðið að Flugmálastjóm legði Færeying- um til starfskrafta endurgjalds- laust, enda væri hér aðeins um örfáira daga starf að ræða. Sjá nánar viðtal við Paul Mich- aelsen borgarstjóra f Þórshöfn á blaðsíðu 30. ábyrgðartrygginga bifreiða hækka um 19% við endumýjun trygginganna þann 1. mars. Sam- starfsnefnd tryggingafélaganna hefur tilkynnt Tryggingaeftirlit- inu um þessa hækkun. Bruno Hjaltestcd, formaður samstarfs- nefndarinnar, sagði f gær að þessi taxtahækkun þýddi í raun, að bifreiðaeigendur þyrftu að meðaltali að greiða 15% hærri iðgjöld en í fyrra, þegar tekið 'æri tillit til breytinga á bónus. RÍKISSTJÓRNIN hefur farið þess á leit við fulltrúa bænda f verðlagsnefnd búvara að fresta mestum hluta af þeirri hækkun launaliðs verðlagsgrundvallar Sem dæmi um breytingar á ið- gjaldi má neftia að iðgjald ábyrgð- artryggingar af Ford Escort í Reykjavík var 6.682 kr. á árinu 1986, án söluskatts. Ef eigandinn á ekki rétt á bónushækkun hækkar iðgjaldið í 7.952 kr., eða um 19%. Hafí hann vaidið tjóni hækkar ið- gjaldið meira. Eigi eigandinn hins vegar rétt á hækkun bónus, t.d. úr 55 í 65%, lækkar iðgjaldið í 6.185 krónur, eða um 7,4%. Sjálfsábyrgðir bifreiðaeigenda hækka úr 5.600 krónum í 6.500, sauðfjár- og nautgripaafurða sem rætt er um f nefndinni. Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra sendi bændafull- trúum bréf þessa efnis f gær. í eða um 16% og tryggingafj árhæðir úr 16,8 milljónum kr. í 19,4 milljón- ir fyrir minni bifreiðir og úr 33,6 milljónum kr. í 38,8 milljónir fyrir stærri bifreiðir. Iðgjöld framrúðu- trygginga hækka um 25%. Gjald- skrá ökumanns- og farþegatrygg- inga verður óbreytt en tryggingaupphæðir hækka um 20%. Við hækkun tryggingaiðgjald- anna er tekið mið af auknum kostnaði við tjón á síðasta ári, en tjón urðu 77 milljónir kr. umfram iðgjöld. Tjónum Qölgaði á árinu 1986, miðað við árið á undan. Bif- reiðatjón hækkuðu um 30,6% á milli ára og slysatjón um 17%. samtali við Morgunblaðið í gær- kvöldi sagðist hann hafa fengið jákvæð svör og bjóst við að nefndin yrði við þessari ósk. Búist er við að sexmannanefnd gangi frá hækkun búvöruverðs til bænda á fundi sínum á sunnu- dag. Verðlagsnefnd búvara, svokölluð sexmannanefnd, hefur að undan- fömu unnið að verðlagningu búvara til bænda og á nýtt verð að taka gildi 1. mars. Fulltrúar bænda gerðu kröfu um hækkun launaliðs grundvallarins til samræmis við hækkun lægstu launa í kjarasamn- ingum viðmiðunarstéttanna. Myndi þetta hafa í for með sér verulegar hækkanir launaliðsins og útsölu- verðs búvara. Alþýðusamband íslands telur að hækkun búvara gæti orðið 10—12%, og hefur mið- stjóm ASÍ krafíst þess að ríkis- stjómin geri nauðsynlegar ráðstafanir til að draga úr henni. Er vísað til yfirlýsinga ríkisstjómar- innar við gerð síðustu kjarasamn- inga í því sambandi. Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra sagði í gærkvöldi að í bréfinu til bændafulltrúanna í sex- mannanefnd væri farið fram á frestun hækkunarinnar þannig að ríkisstjóminni gæfíst ráðrúm til að skoða málið nánar. Gagnrýndi hann það að engar upplýsingar hefðu borist til ríkisstjómarinnar um þessa ákvörðun, sem augljóslega yrði umdeild, fyrr en daginn áður en ganga hefði átt endanlega frá henni. Samkvæmt heimildum Morg- unblaðsins fór Steingrímur fram á það við bændur að launin í verðlags- grundvellinum yrðu hækkuð um rúm 3%, auk 2% hækkunarinnar samkvæmt ASÍ/VSÍ samningunum frá 1. mars, en afganginum frestað. Þorsteinn Pálsson flármálaráð- herra sagði í gærkvöldi að ekki kæmi til greina að auka niður- greiðslur til að koma í veg fyrir þessa hækkun, ekki væm _ fyrir hendi fjármunir til þess. „Ég er heldur ekki tilbúinn til að fara út í einhveijar kosninganiðurgreiðslur, sem væru tóm sýndarmennska en ekki lausn á vandanum," sagði Þorsteinn. Sagðist Þorsteinn lfta á það sem alvarlegt slys ef sú hækkun búvöru- verðs, sem menn hefðu verið að bollaleggja, kæmi til framkvæmda. Bæði myndi hún fara verulega fram úr verðlagsmarkmiðum og ekki síður draga verulega úr neyslu bú- vara og kæmi þannig illa við bændur. Gerði hann sér vonir um að verðlagsnefndin kæmist að nið- urstöðu sem væri í meira santræmi við verðlagsþróun að undanfömu. Ábyrgðartrygging á bif- reiðum hækkar um 19% Tjón mun hærri en iðgjöld á árinu 1986 GRUNNTAXTAR í gjaldskrám Flugvallargerð í Þórs- höfn í Færeyjum: Banaslys í Skutulsfírði MAÐUR á þrítugsaldri lést f bílslysi sem varð f Skutulsfírði skömmu eftir hádegi f gær. Kona ■Mftans og ung dóttir voru fiuttar á sjúkrahúsið á ísafirði og síðdegis með sjúkraflugi til Reykjavíkur og lagðar inn á Landspftalann. Þær eru talsvert slasaðar, en þó ekki taldar í Iffshættu. Slysið varð skömmu fyrir kl. 14. Tveir bílar, fólksbíll af Volvo-gerð og Bronco-jeppi, skullu saman á veginum á Kirkjubólshlíð, norðan við ísafjarðarflugvöll. Lögreglan á ísafirði vinnur að rannsókn á ástæðum slyssins og liggja niður- stöður ekki fyrir. Er talið að snarpar yindhviður geti hafa valdið slysinu. Ökumaður jeppans og þrír farþegar hans voru í bílbeltum og sluppu ómeiddir frá árekstrinum. Lögregl- an á ísafírði telur að bflbeltin hafí forðað þeim frá meiðslum. Hinn látni var búsettur á ísafírði. Ekki er unnt að birta nafti hans að svo stöddu. - sJr:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.