Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 00:15 8lS» 10:30 FÓSTBRÆÐURNIR (Brotherhood ofJustice). Glæpamenn ráða ríkjum í smábæ nokkrum þangað til nokkur ungmenni þola ekki við lengurog veita þeim viðnám. ANNAÐKVOLD o Aðalfundur „Okkar manna“ er 5. mars AÐALFUNDUR Okkar manna, félagfs fréttaritara Morgun- blaðsins, verður haldinn i Veit- ingahöllinni í Húsi verslunarinn- ar, fimmtudaginn 5. mars næstkomandi og hefst klukkan 19.30. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum flytur Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, erindi um nýj- ungar og breytingar á blaðinu. Innlendir fréttaritarar Morgun- blaðsins stofnuðu félagið Okkar menn í apríl 1985. Félagsmenn eru nú um 100, dreifðir um allt landið. Tilgangur félagsins er að efla og treysta Morgunblaðið og vinna að hagsmunamálum fréttaritara þess. Félagið hefur meðal annars unn- ið að fræðslumálum í samvinnu við Morgunblaðið. í nóvember síðastliðnum efndi Morgunblaðið til fyrsta fræðslunámskeiðs síns fyrir fréttaritara, og sóttu það 11 menn. Þótti námskeiðið takast vel. Dagana 4.-5. mars næstkomandi verður 2. námskeiðið haldið og sækja það 16 fréttaritarar. Formaður Okkar manna er Úlf- ar Ágústsson á ísafirði, ritari er Ólafur Guðmundsson á Egilsstöð- um og Helgi Kristjánsson í Ólafsvík er gjaldkeri. (Fréttatilkynning) Selfoss: Ný saumastofa sett upp í iðn- görðum bæjarins Selfossi UNDIRBÚNINGUR að upp- setningu nýrrar saumastofu á Selfossi, sem veita mun í kringum 25 manns atvinnu, er kominn vel á veg. Unnið er að kaupum á vélum og reiknað með að hún taki til starfa innan mánaðar. Saumastofan fær inni í 450 fermetra húsnæð í iðngörðum bæjarins við Gagnheiði. Sauma- stofa þessi er í einkaeign og mun vinna að verkefnum í ullariðnaði. Sig.Jóns. Hvers vegna Sunnudagur QEIMÁLFURINN Alflangar tilað kynnast mann- fólkinu nánar- sérstaklega kvenfólkinu. Sunnudagur KÍNAHVERFIÐ (Chinatown). Óskarsverðlauna- myndfrá 1974, meðJack Nicholson, Faye Dunwayog John Huston i aðalhlutverkum. Myndin gerist árið 1937 og fjallar um einkaspæjara sem tekur að sér mál sem virðist auðleyst, en við nánari athugun tengistþað morði og almennu hneyksli. Leikstjóri: Roman Polanski. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn fsorð þúhjé Helmlllstœkjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Vegna þess að: er með innbyggðum herði er því létt að þrífa hefur sérlega fallega áferð þekur algjörlega í 2-3 umferðum \ / ■^nýja Ijósa línan Fæst í öllum helstu málningarverslunum Efnaverksmiðjan Sjöfn Akureyri. Sími 96-21400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.