Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 41 Námskeiðið „Konur stofna fyrírtæki“: Ekki síst til að auka sjálfs- traustkvenna - segir Valgerður H. Bjarnadóttir „KONIJR stofna fyrirtæki" er yfirskrift námskeiðs sem sam- norræna jafnréttisverkefnið „Brjótum múrana", sem er staðsett á Akureyri, ætlar að halda í vor. Námskeiðið stendur yfir í þijár helgar, fyrst 4. og 5. aprfl í Stórutjamaskóla og í héraðs- skólanum á Laugum 16. og 17. maí og 13. og 14. júní. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Valgerður H. Bjamadóttir og Ingi Björnsson kynntu námskeiðið Það er Valgerður H. Bjama- dóttir, verkefnisfreyja „Bijótum múrana", sem skipulagt hefur námskeiðið. „Þetta er ætlað kon- um sem hafa ákveðið að stofna fyrirtæki og hafa hugmynd um hvað þær ætla að gera,“ sagði Valgerður er hún kynnti nám- skeiðið ásamt Inga Bjömssyni, framkvæmdastjóra Iðnþróunar- félags Eyjafjarðar. Á námskeið- inu verða veittar ýmsar nauðsynlegar upplýsingar um stofnun fyrirtækja, konumar fá aðstoð leiðbeinenda við að vinna úr hugmyndum sínum, meta markaðsgildi þeirra og gera áætl- anir. Ennfremur fá konumar ráðgjöf og aðstoð á milli vinnu- daganna og í a.m.k. 3 mánuði eftir að námskeiðinu lýkur, en auk þess er gert ráð fyrir að þær vinni saman í hópum þennan tíma. Námstíminn varir þannig í hálft ár. Að þeim tíma loknum er gert ráð fyrir að konumar hafí fullmótað hugmyndir sínar og séu tilbúnar til að ráðast í stofnun eigin fyrirtækis. Að sögn Valgerðar em konur enn í miklum minnihluta sjálf- stæðra atvinnurekenda og at- vinnurekstur þeirra er á þröngu sviði; mest bundinn við hinar svo- kölluðu „kvennagreinar", svo sem verslun með fatnað og hann- yrðavömr, persónulega þjónusta eins og hárgreiðslu- og snyrti- stofur, sólstofur og þess háttar. Fyrirtækin em ennfremur mjög smá í sniðum að jafnaði. En hver er ástæðan fyrir því að námskeið sem þetta er haldið eingöngu fyrir konur? Valgerður sagði um það: „Við emm ekki síst að vinna að því að auka sjálfstraust og kjark kvenna. Svipuð námskeið hafa verið haldin áður, þá ætluð báð- um kynjum, en reynslan sýnir að mjög fáar konur sækja þau. Ástæðurmar geta verið eigið van- mat og gamalkunn minnimáttar- kennd gagnvart körlum. Konur virðast hafa rótgróna minnimátt- arkennd gegn körlum á þessu sviði; að reka fyrirtæki og að þurfa að vera út á við í þjóð- félaginu, þó það sé algjör óþarfí. Hefðbundin námskeið em líka oft í mjög föstu formi, fyrirlestrar og slíkt, en konum hentar betur óformlegt spjall og hópvinna. Og það hefur sýnt sig að ef nám- skeiðin em blönduð hafa konum- ar viljað eftirláta körlunum stjómina. Þama á að þjálfa þær í að standa á eigin fótum." Námskeið sem þetta hafa verið haldin í Noregi og sagði Valgerð- ur reynsluna þaðan mjög góða. Hún sagði um 80% þeirra sem farið hefðu á námskeið hafí stofn- að fyrirtæki fljótlega á eftir — „og enginn þeirra er enn komin á hausinn!" sagði hún. „Reynslan er reyndar ekki löng en það hef- ur sýnt sig að það er óalgengt að konur ráðist í það mikið að þær geti ekki staðið við það.“ Valgerður sagði að hlutfallið frá Svíþjóð væri heldur lægra en þar hefði hveijum sem er verið hleypt á námskeiðið og margar einungis komið til að forvitnast. í Noregi hefði hins vegar verið valinn viss fjöldi úr stómm hópi umsækjenda. Hér verður sami háttur hafður á og í Noregi því námskeiðið er einungis ætlað 20 konum. Margar konur hafa nú þegar hringt og spurst fyrir um VIÐBRÖGÐ forystumanna bæjarstjórnarflokkanna á Akureyri við hugmyndum um að Akureyringar eigi að reyna að ná Laxárvirkjun á ný út úr Landsvirkjun eru misjöfn. Sigurður J. Sigurðsson, Sjálf- stæðisflokki, sagði í Morgun- blaðinu í vikunni að þetta væri raunhæfur möguleiki ef viðræð- ur við stjómvöld um vanda hitaveitnanna bæm ekki árang- ur. Freyr Ófeigsson, Alþýðu- flokki, hinum meirihlutaflokkn- um, er hins vegar ekki hrifínn af hugmyndinni. „í fyrstu sýnist mér þetta fjarstæða," sagði Freyr í samtali við Morgunblað- ið. Hann sagðist raunar alls ekki fynr blaðamönnum í vikunni. námskeiðið og sex þegar ákveðið að sækja um þátttöku. Valgerður sagði reynsluna frá Norðurlöndunum vera þá að oft- ast fæm konumar í hefðbundnar „kvennagreinar“ er þær stofnuðu fyrirtæki, þó alls ekki allar. Oft- ast væm það lítil fyrirtæki með fáa starfsmenn, sem konumar stofnuðu, og mikið væri um að tvær konur eða fleiri reki fyrir- tæki í samvinnu. Þá væm nokkur dæmi um að konumar stoftii meðalstór fyrirtæki með nokkr- um tugum starfsmanna, en þá er líka algengt að vinnutími sé hafa heyrt á þetta minnst. „Það hefur stundum verið talað um það í bæjarstjóm að skoða beri þann möguleika að selja ríkinu okkar hlut í Landsvirkjun og það má alltaf skoða. Síðasta ákvörð- un bæjarstjómar í þessu máli var hins vegar sú að sameina Laxárvirkjun Landsvirkjun og ég fæ ekki séð hvað hefur breyst á þeim þremur ámm síðan það gerðist, sem réttlætir að við kú- vendum algjörlega," sagði Freyr. Sigríður Stefánsdóttir, Al- þýðubandalagi, sagði hugmynd- ina um að Laxárvirkjun gangi á ný út úr Landsvirkjun alls ekki nýja. „Ætli ég hafí ekki minnst á þetta fjórum eða fímm sinnum í bæjarstjóm á síðustu ámm,“ sveigjanlegur, bamagæsla á staðnum og aðstæður allar lagað- ar að þörfum fjölskyldna. Val- gerður sagði að þannig væri Úölgun kvenna í atvinnurekenda- stétt ekki aðeins til að bæta stöðu þeirra sjálfra heldur mikilvægur liður í að bæta stöðu allra kvenna því konur í stjómunarstörfum skilji aðstöðu þeirra betur en karlar. Leitað hefur verið eftir flár- framlögum frá ýmsum aðilum vegna námskeiðahaldsins, þ. á m. iðnaðarráðuneytinu, sem veitti styrk til undirbúnings, sagði hún í gær. „Þegar svo er komið fyrir Hitaveitu Akureyar sem nú er leiðir maður auðvitað hugann að því hvílíkan gullkálf við létum frá okkur þar sem Laxárvirkjun er. Það sem skiptir máli er að horfa á málið frá sjón- arhóli Akureyringa. Við létum frá okkur Laxárvirkjun en sitjum uppi með skuldir hitaveitunnar og engan skilning ríkisvaldsins á að orkukostnaður sé eitthvað sem líka á að líta á sameigin- lega.“ Sigríður sagði Laxárvirkjun og Hitaveitu Akureyrar hvort tveggja orkufyrirtæki og því fínndist sér fráleitt ef ekki væri litið á öll orkufyrirtæki sem Byggðasjóði, sem hefu gefíð fyr- irheit um styrk, og Nordisk Industrifond, sem stóð undir kostnaði vegna komu tveggja kvenna frá Svíþjóð og Noregi sem komu til landsins vegna undir- búnings „Bijótum múrana", Iðnþróunarfélag Eyjaijarðar og Akureyrarbær standa undir hluta kostnaðar við námskeiðið, m.a. stórum hluta launakostnaðar. Þátttökugjald fyrir allt námskeið- ið er 6.000 krónur, matur og gisting helgamar þijár innifalið. Listi Flokks mannsins ákveðinn FLOKKUR mannsins i Norður- landskjördæmi eystra hefur ákveðið framboðslista sinn fyrir alþingiskosningarnar í vor. Efstu átta menn á listanum eru þessir: 1. Ragnheiður Sigurðardóttir, tölv- unarfræðingur, Akureyri. 2. Melkorka Freysteinsdóttir, banka- starfsmaður, Reykjavík. 3. Friðrik Einarsson, nemi, Akureyri. 4. Hrafnkell Valdimarsson, verka- maður, Dalvík. 5. Hólmfríður Jónsdóttir, kennari frá Amarvatni, Mývatnssveit. 6. Guðrún Marfa Berg, læknaritari, Húsavik. 7. Bjami Bjömsson, útgerðarmaður, Ólafsfirði. 8. Ragnar Sverrisson, vélfræðingur, Akureyri. heild, en það vildi ríkið ekki gera nú. Hún sagði að frá landssjón- armiði væri best að hafa eitt orkusölufyrirtæki, „en það er ekki sanngjamt ef við erum þau einu sem Iítum á hag heildarinn- ar“. Hún sagðist fagna því ef „við fáum Laxárvirkjun aftur en ég tel enn minni líkur á að það takist en að ríkið hlaupi undir bagga vegna vanda hitaveitunn- ar — jafnvel þó allir Akureyring- ar skrifuðu undir bænaslgal um það. Ég segi þetta vegna þess að sé ekki hægt að fá ríkið til að trúa því að vandi hitaveit- unnar sé vandi allra landsmanna þá er hitt ekki frekar möguleiki." Sigurður Jóhannesson, Framsóknarflokki, sagðist, f samtali við Morgunblaðið, telja það fráleita hugmynd að Laxár- virkjun gangi út úr Landsvirkj- un. Sagðist varla sjá að eðlilegt væri að ræða það á þessum grundvelli. „Ef við viljum ræða um að ná einhveiju íjármagni út úr okkar hlut í Landsvirkjun þá væri eðlilegra að selja hlutafé sitt, þó það sé mjög slæmur kostur," sagði Sigurður. „Það var samstaða í bæjarstjóm um það á sínum tíma að sameinast Landsvirkjun. Það var talið gott að vera aðili að fyrirtæki sem yrði nánast einrátt um sölu orku. Við töldum okkur ekki bara vera að vinna fyrir okkur heldur allt dreifbýlið. Það er nefnilega svo að þegar ríkið og Reykjavíkur- borg em komin saman er það fyrst og fremst rödd suðvestur- homsins sem heyrist," sagði Sigurður Jóhannesson. Sjónvarp Akureyri 9.00. Lukkukrúttin. Teikni- LAU G ARDAGUR 28. febrúar á skemmtistaðnum Hippo- mynd. drome ( London. Friörik 9.25. Högni hrekkvisi og Snati þurfti aö taka af honum fót- Ólafsson skýrir skákimar. snarráði. Teiknimynd. inn af þeim sökum. Aöal- §22.00. Skuggalegt samstarf 9.46. Penelópa puntudrós. hlutverk leika Craig T. (The Silent Partner). Maöur Teiknimynd. Nelson, Susan Blakely og nokkur gerir sig líklegan til 10.10. Cougar - unglinga- Kimper Shoop. aö ræna banka. En yfirgjald- ' mynd. 19.36. Gúmmíbirnir. Teikni- keri bankans deyr ekki 11.16. Undrabömin. Unglinga- mynd. ráöalaus og ákveöur aö mynd um snjalla krakka sem 20.00. Hitchcock. Ung hjón stinga vænni fúlgu undan ráöa erfiöar gátur meö að- flytja ( nýtt hverfi og komast sjálfur. Aðalhlutverk: Elliot stoö tölvunnar „Ralf'. að þv( aö ungi drengurinn ( Gould, Christopher Plumm- 12.10. Hlé. næsta húsi bruggar þeim er og Susanne York. §18.00. Teddy Kennedy. banaráö. §23.60. ( fótspor Flynns (In Bandarlsk biómynd sem 20.60. Undirheimar Miami Like Flynn). Ung kona nýtur fjallar um son Edwards og (Miami Vice). vaxandi vinsælda sem Joan Kennedy. Þessi dreng- §21.40. Heimsmeistarinn aö spennubókarhöfundur. I leit ur ólst upp í allsnægtum og tafli. Fyrsti þáttur af sex. sinni að söguefni lendir hún stundaöi (þróttir af miklu Hinn ungi snillingur Nigel í ýmsum ævintýrum en hún kappi. Þegar hann var 12 Short og heimsmeistarinn gefur öörum harðjöxlum ára kom ( Ijós aö hann var Garry Kasparov heyja sex ekkert eftir. meö krabbamein i fæti og skáka einvígi fyrir sjónvarp 01.20. Dagskrártok. Slæmnr kostur að Laxár- virlgiin fari út úr Landsvirkjun - er álit forystumanna Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Alþýðubandalags í bæjarstjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.