Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 17 Gorbi stælgæi. Gorbi . poppari GORBACHEV, aðalforinginn í Sovét-Rússlandi, hefur að und- anfömu verið afskaplega frjálslyndur, eins og sjá má á gestalistanum hjá kauða. Þíðu í pppnhranBnn*j~ ■- gætt að ráði. Á sínum tíma fókk Elton John að fara austur og Bjöggi Halldórs þar á eftir, en síðan hefur verið fátt um fína drætti. Það virðist ætla að breytast. Nú bregður svo við að allar líkur eru taldar á að Billy Joel og Stevie Wonder muni fara austur yfir járntjald einhverntím- ann á þessu ári. Báðir eru þeir þekktir fyrir föðurlandsást, þannig að máske er Gorbi eitt- hvað að lina tökin í þessum geira. Því skyldi þó ekki gleyma að rokkhljómsveitir eru enn oísótt- ar í Sovétríkjunum, sérstaklega ef þær þykja leika tónlist í hrárri eða þyngri kantinum. LiveAidll? Fregnir berast nú af því að samtök um barnahjálp hyggist halda tónleika um víða veröld hinn 11. júlí og er fyrirmyndin Live Aid. Skipuleggjendur þessara tónleika miða að því að þessir tónleikar verði þó í senn víðtækari og fjölmennari. Það á að gera með því að halda einnig tónleika í hrjáðum lönd- um eins og Kína, Sri Lanka og Líbanon, auk ríkja fyrsta heimsins sem njóta friðar, frelsis og velmegunar. Þá eru uppi raddir um að e.t.v. verði Sovétríkin með, en enn sem komið er eru allar áætlanir á frumstigi. NISSAN SUNNY BÍLL ÁRSINS -t nn~7 i öo / 54ra manna dómnefnd bílagagnrýnenda íJapan kaus einróma NISSAN SUNNY bíl ársins 1987 í DÓIUINUM VAR TfcKiö TILLIT TIL: ÚTLITS - HÖNNUNAR - GÆÐA - AKSTURS- EIGINLEIKA OG VERÐS. BÍLASÝNING: laugardag og sunnudag kl. 14—17. Akureyri: Á bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5A og auðvitað í sýningarskálanum v/Rauðagerdi á sama tíma. ■í1 03 Verið velkomin — heitt á könnunni. 1957-1987 \?°/ Mingvar helgason hf. Syningarsalurinn /Rauðagerði, simi 33560. Rútuferðir Zurich — Heldelberg Koblens — Köln — Brussel Amsterdam 13. júní — 9 dagar Verð 38.900 íslenskur fararstjóri. Zurich — Heildelberg Koblens — Köln — Hamborg 13. júni — 9 dagar Verö aðeins 35.450 Tyrfcland — 16 dagar 10 daga skoðunarferð 6 dagar á strönd Verö frá 55.000 Sími: 623020 FERÐABÆR A/ý ferðaslcrffstofa Ferðaskrifstofan Ferðabær hefur hafið starfsemi og er til húsa í Hafnar- stræti 2, Reykjavík (Steindórshúsinu). Ferðabær mun leggja meginá- herslu á að skipuleggja ferðir innanlands og utan og gera tilboð í ferðir fyrir eintaklinga og hópa. Ferðabær mun jafnframt reka bílaleigu. Viðskiptavinir geta lagt bílum sínum í sérmerkt bílastæði Ferðabæjar. OPNUNARTILBOÐ Innanlandsferðir Gildir frá 2.-8. mars Utanlandsferðir Sólarlandaferðir Helgar- og Sölarlandaferöir vikuferðir 14 dagar Amsterdam Gildir 6.—13. mars Verö frá 32.490 Verö frá 10.880 Thailand 17 dagar Hamborg 4 dagar eða vika Gildir 5,—12. mars. Verð frá 14.690 Verö frá 51.669. Með Ólafsvík Rif Hellissandur Stykkishólmur Grundarfjörður Hólmavík Blönduós Hvammstangi Akureyri áætlunarbílum kr. 438 kr. 450 kr. 450 kr. 396 kr. 450 kr. 582 kr. 582 kr. 438 kr. 792 Með flugi Ólafsvík kr. 980 Rif kr. 980 Hellissandur kr. 980 Stykkishólmur kr. 980 Grundarfjörður kr. 980 Hólmavík kr. 1.458 Blönduós kr. 1.458 Siglufjörður kr. 1.968 Flateyri kr. 1.572 Bíldudalur kr. 1.458 Gjögur kr. 1.572 FERÐABÆR Ferðaskrifstofan þín sími 623020.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.