Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 -1 „KLM er í einstöku sambandi við Austurlönd“ Næst þegar þú ferð til Asíu í viðskiptaerindum ættirðu að hugsa um þann möguleika að fara í gegnum Amsterdam. Schiphol flugvöllur í Amsterdam er heimavöllur KLM, sem er eitt af reyndustu flugfélögum heimsins. KLM flýgur til 28 borga í Miðausturlöndum og Austurlöndum fjær, svo sem Dubai, Tokýó, Melbourne, Bangkok og Singapore. Ef þú ferð til dæmis frá Keflavík á föstudagsmorgni með Arnarflugi ertu kominn á Schiphol á hádegi. Þaðan tekur þú svo þægilega breiðþotu KLM klukkan 14.35 til Hong Kong. Það gefur þér samt tíma til að skoða hina gríðarstóru fríhöfn Schiphol flugvallar, þar sem yfir 50.000 vörutegundir eru í boði. Það er sama hvert þú ert að fara. í næsta skipti skaltu taka þægilegt tengiflug KLM sem nær til 127 borga í 76 löndum. Og fara um Schiphol. Heimsins besta tengiflugvöll. Nánari upplýsingar hjá Arnarflugi í síma 84477 og hjá ferðaskrifstofunum. Áætlun ARNARFLUGS til Amsterdam Brottför Lending Brottför Lending Keflavík Amsterdam Amsterdam Keflavik Mánudaga 08:00 12:05 12:55 17:05 Þriðjudaga 08:00 12:05 18:00 20:15 Fimmtudaga 08:00 12:05 12:55 17:05 Föstudaga 08:00 12:05 18:00 20:15 Laugardaga 08:00 12:05 18:00 20:15 Traust flugfélag KLM Royal Dutch Airlines Grindavík: Hótel Bláa lónið stækkar um600 fermetra Grindavik. ÞÓRÐUR Stefánsson eigandi hótelsins Bláa lónið hefur fengið leyfi hjá bæjarstjórn Grindavík- ur til að stækka hótelið um tæpa 600 fermetra. Að sögn Þórðar er stækkunin fyrirhuguð í tveim til þrem áföng- um. „í fyrsta áfanga verður matsalur hótelsins stækkaður, síðan verður byggð setustofa fyrir hótelgesti og 11 herbergja svefiiálma við suður- gafi hótelsins. Ég hef fengið loforð um aðstoð hjá Ferðamálaráði við fyrsta áfangann og byija strax á morgun að byggja ef ég fæ grænt ljós frá Landsbanka Islands um peninga til að brúa biðtímann. Hót- elið varð þriggja ára í nóvember og skilaði þokkalegum hagnaði á síðasta ári eftir að fyrstu tvö árin voru erfið. Þessi stækkun verður endanleg því ég kýs að hafa hótelið í lítilli rekstrareiningu til að geta skapað heimilislegt andrúmsloft. MEÐEINU SÍMTAU er hægt að breyta innheimtu- aðferðinni. Eftir það verða viðkomandi greiðslukorta reikning mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 gengisskr. 6.2.87 Verölaunabíllinn MAZDA 626 GLX 2.0L HATCHBACK með sjálfskipt- ingu, vökvastýri, rafknúnum læsing- um og öllum luxusbúnaði kostar nú aðeins 569 þúsund krónur. Aðrar gerðir af MAZDA 626 kosta frá 474 þúsund krónum. Nú gengur óðum á þær sendingar, sem við eigum væntanlegar fram á vorið. Tryggið ykkur því bíl strax. Opið laugardaga frá kl. 1 - 5. mazoa BÍLABORG HF SMIÐSHÖFDA 23, SÍMI 68-12-99 -1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.