Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 45

Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 45 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ í stjörnuspeki í dag verður sjötti þáttur í námskeiði um stjömuspeki. Enn um sinn mun athygli okkar beinast að sögu stjömuspekinnar. í síðasta þætti vomm við stödd á fyrstu öld fyrir Krist. Rómarveldi Rómveijar tóku stjömuspeki fljótlega upp á arma sína. Spásagnir margs konar höfðu lengi verið hluti af menning- ararfi þeirra, m.a. lásu þeir úr innyflum dýra. Kristalkúlur Stjömuspekin höfðaði til fjöldans sem spádómstæki. Það er líkast til í Róm sem stjömuspá verður vinsæl á mörkuðum, og fær fyrst á sig þá ímynd að spákerling sitji í tjaldi með kristalkúlu og skyggnist í framtíðina. Trúarbrögð Stjömuspeki höfðaði til presta sem góð viðbót við dýrkun á plánetuguðum og hún féll vel að heimspeki hugsuða, sem þegar höfðu orðið fyrir áhrifum af örlaga- hyggju stóista, sem trúðu á endurtekningu lífs og atburða í gegnum hringrásir. Brottrekstur Þó Rómveijar tækju stjömu- speki opnum örmum og felldu hana inn f trúarbrögð sín var hún oft litin homauga af yfir- völdum. Áhrif stjömuspek- inga á fjöldann voru slfk að nokkmm sinnum sáu yfirvöld sig tilneydd til að reka þá frá Róm, í fyrsta skipti 139 f.Kr. Kaldear Elsti textinn sem varðveist hefur frá Róm, er eftir Ennius (239—169 f.Kr.). Hann er neikvæður og gagnrýninn á stjömuspeki. Cato, ræðumað- ur og vemdari dyggða lýð- veldisins, varar fólk við að ráðfæra sig við Kaldea, eins og stjömuspekingar vom kallaðir í Róm. Cicero, ræðu- snillingurinn, var aftur á móti meðal nemda Posidonus- ar sem við nefndum f síðasta þætti. Manilius Fyrsta mikilvæga stjömu- spekiritið sem gefið var út í Róm var Astronomic eftir Manilius (48 f.Kr.-20 e.Kr.), Ijóðabálkur einn mikill um stjömuspeki. Það var gefið út í enskri þýðingu, af Har- vard og einnig Heinemann árið 1977. Keisarar Margir af frammámönnum Rómar vom fljótir að sjá möguleika stjömuspekinnar. Pompey, Antony og Oktavfus notuðu allir stjömuspekina í borgarastríðinu sem leiddi til endaloka Rómverska lýðveld- isins í kringum 30 f.Kr. Við krýningu Agústfnusar keis- ara var t.d. sleginn peningur sem hafði Tunglmerki hans, Steingeitina, á bakhliðinni. Einokun Þó Ágústfnus styddi stjömu- speki vildi hann hafa stjöm- umar sfn megin og stjóma stjömuspekingum. Þeir gátu t.a.m. verið hættulegir, ef þeir höfðu áhrif á skoðanir almúgans honum í óhag. Svo varð með marga síðari keis- ara. Þeir notuðu stjömuspeki, en fyrst og fremst í eigin þágu, til að ná sér niðri á andstæðingum sínum eða til að hafa áhrif á fjöldann. Stjömuspekingana sjálfa varð hins vegar að tjóðra nið- ur. GARPUR HARÐJaxl hefur sent raundóri Kön - LOKAÁKVÖftEXJN ■' ,^j OLL OKKAR VDPN í Þínar henpuk INNAN HÁLrflAtA ? Þao ER EKKI FR4M- KVftTHANLEST/ . HARPJAXL KýFUR SA/MSANOH? OG APEINS HEyRIST SUP l' HÁTALAKANOAt.. HÁLFTlA/ll! Xi£.?"/■■■'’v:VÍ; . ' 6AKPUR ER , ..4* 5; • OKKAK EINA VON ! rh d..trthUt-d b, McNwtfil Snrf. ^Tll n I ..Wz. ■'ni-ism (&/1ULSW&, IUIHJII ■ra^Mua TOMMI OQ JEIMIMI /VIEK FINNST \ EINS öö EINHVÆR V BÍTI Á/ UOSKA FERDINAND SMAFOLK IM 60NNA TRV OUT FOR THE GIRL'S BASKETBALL TEAM YC IVE ALREAPV LEARNEP 50METHING... VOU PON'T PUT THE KNEEPAPS ON OVER YOUR HEAP.. Ég ætla að reyna að kom- ast í körfuboltalið stúlkna. Þú átt margt ólært Ég er nú þegar búin að Maður setur hnéhlífamar læra eitt ... ekki á hausinn ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson „Það þarf góða vöm til að hnekkja fjórum spöðum," sagði einn keppanda í aðaltvímenn- ingskeppni BR, og hrærði á kaffimálinu. Þetta var milli um- ferða og spilið sem til umræðu var leit þannig út: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 32 ¥G4 ♦ 10643 ♦ ÁD1054 Vestur Austur ♦ 75 +Á84 VÁ1098 li V63 ♦ AG8 ♦ KD975 ♦ G973 ♦ 862 Suður ♦ KDG1096 ♦ KD752 ♦ 2 ♦ K Eftir tvö pöss opnuðu flestir suðurspilaramir á einum spaða og stukku svo í fjögur hjörtu við grandsvari makkers. En hlustum nú betur á okkar mann: „í fyrsta lagi þarf vömin að taka tfgulslaginn í upphafi og svo verður vestur að skipta yfir í hjarta. Þannig þvingar hann sagnhafa til að nota inn- komuna á hjartagosann áður en hann hefur haft færi á að taka laufkónginn. Vömin fær þvf tvo slagi á hjarta, eða hjarta- stungu.“ Allt rétt. En segjum nú, eins og gerðist á einu borðinu, að vestur taki fyrst tfgulásinn og skipti svo yfir í tromp. Austur drepi á spaðaásinn og spili nú hjarta. Svipuð vöm og áður, nema nú er hjartastungan ekki lengur inni f myndinni. Við þessu á sagnhafi glæsilegt svar. Hann tekur öll trompin nema eitt. Þá á hann eftir einn spaða, KDxx í hjarta og laufkónginn. Sex spil. Og f blindum eru laufin fimm og eitt hjarta. Hveiju á vestur að halda eft- ir? Hann verður að halda eftir þremur laufum, því ella fást fimm slagir þar með því að yfir- taka kónginn. Hin þrjú spilin geta verið Á109 í hjarta, eða Á10 f hjarta og einn tfgull. Velji vestur fyrri kostinn tek- ur sagnhafi síðasta trompið og þvingar vestur til að láta af hendi valdið á öðmm. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Jur- mala í Sovétrfkjunum í fyrravetur kom þessi staða upp f skák enska meistarans Daniel King og sovézka stórmeistarans Vladim- irs Tukmakov, sem hafði svart og átti leik. Svartur fann nú skemmtilega leið til að vinna mann í stöðunni: 34. - Hd6!, 35. Dxc2 - Bxe3+ og King felldi kónginn, því eftir 36. Kfl — Dxc2 verður hann a.m k. heilum manni undir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.