Morgunblaðið - 28.02.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 28.02.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 43 smáauglýsíngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur ratvirkjam. — S. 19637. Innrömmun Tómasar, Hverfisgötu 43, simi 18288. Móða á milli glerja Borun — hreinsun — loftræsting. Verktaksf.,s(mi 78822. D Gimli 5987327 — 1 Farfuglar Aöalfundir Bandalags islenskra farfugla og Farfugladeildar Reykjavikur veröa haldnir laugardaginn 28. febnjar nk. í nýja farfuglaheimil- inu á Sundiaugavegi 34 kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundar- störf. Stjómimar. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunndaginn 1. mars: 1. Kl. 10.30 Gönguferð á Heng- il (803 m) - (þeir sem vilja geta tekiö skíöi með). Verö kr. 500.- 2. Kl. 13.00 Varðaða lelðin á Hellishelði/gðngu- og skföa- ferð. Ekið austur á Helllisheiði þar sem gangan hefst meðfram gömlu vöröunum, komið niöur Hellisskarö og gangan endar á Kolviöarhóli. Skíöagangan er á svipuöum slóöum. Verð kr. 500.- Brottför frá Umferðamiðstööinni, austanmegin. Farmiöar við bil. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ath.: Vetrarfagnaður verður fðstudaginn 20. mars f Rlslnu. Miðar seldir á skrifstofunni. Verö kr. 1.500.- Feröafélag Islands. Nýja postulakirkjan Guösþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00 og fimmtudaga kl. 21.00. Allir velkomnir. Nýja postulakirkjan, Háaleitisbr. 58-60 (miðbær) I dag kl. 14.00-17.00 er opið hús f Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Lfttu inn og spjallaöu viö okkur um veðriö og tilveruna. Heitt kaffi á könnunni. Kl. 16.30 tökum viö lagið saman og syngjum kóra. Takið meö ykkur gesti. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Knossinn Auðbrekku 2 — Kópavogi Almenn unglingasamkoma f kvöld kL 20.30. Allir velkomnir. UTIVISTARf-E FTÐl R Sunnudagur 1. mars kl. 13.00 1. Þlngvelllr að vetri. Gengið um gjámar og vellina, aö öxarér- fossi í vetrarbúningi og vföar. Verð 600 kr. frftt f. böm m. full- orðnum. 2. Skíðaganga um Mosfella- heiði og nágr. Brottför frá BSl, bensinsölu. Útivistarsfmi/ símsvari: 14606. Góuferö I Þórsmörk 13.-15. mars. Sjáumstl Útivist. raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar \ Augnhrogn og seiði til sölu Til sölu augnhrogn úr 2ja ára riðlaxi. Nýstörtuð seiði 1/2-1 gr. Sumaralin seiði og 30-100 gr sjógönguseiði. Upplýsingar í síma 54615 frá kl. 8.00-12.00. Sumarbústaður 59 fm sumarbústaður til sölu í Stóra Fjalls- landi í Borgarfirði. Upplýsingar í símum 93-1605 á Akranesi og 32141 í Reykjavík. Þýðingarverðlaun American Scandinavian Foundation 1987 American-Scandinavian Foundation í New York hefur auglýst árleg þýðingarverðlaun sín sem veitt verða í haust. Verðlaun þessi eru fyrir þýðingar á ensku af Ijóðum, lausamáli eða leiktexta eftir norr- ænan höfund, fæddan eftir 1880. Verðlaunin nema 1000 dölum, bronsmedalíu og loks verður þýðingin í heild eða að hluta birt í tímaritinu Scandinavian Review. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í New York. Nánari upplýsingar um reglur og fyrirkomu- iag má fá í menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík (sími 91-25000). Menntamálaráðuneytið, 25. febrúar 1987. !P 0 Hundahald í Reykjavík Gjalddagi leyfisgjalds er 1. mars nk. Gjaldið, sem er kr. 5.400 fyrir hvern hund greiðist fyrirfram og óskipt fyrir allt tímabilið eigi síðar en á eindaga, 1. apríl 1987. Verði það eigi greitt á tilskildum tíma fellur leyfið úr gildi. Um leið og gjaldið er greitt skal framvísa: 1. Leyfisskírteini. 2. Hundahreinsunarvottorði, eigi eldra en frá 1. september 1986. Gjaldið greiðist hjá heilbrigðiseftirlitinu, Drápuhlíð 14. Skrifstofan er opin kl. 8.20-16.15. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis. Lestarkælikerfi Setjum upp lestarkælikerfi í allar stærðir fiskiskipa. Notum einungis ryðfría spírala í lestarnar. Staðfestið pöntun sem fyrst. Kælivélar hf., Mjölnisholti 12, Reykjavík. Sími 10332. | húsnæól f boöi \ Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er verslunarhúsnæði í miðbænum. Þeir sem áhuga hafa leggi fyrirspurnir inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „H — 807“ fyrir 6. mars nk. Akranes 3ja herbergja íbúð ásamt bílskúr á eignarlóð er til sölu og afhendingar nú þegar. Mjög hagstætt kaupverð. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Vesturgötu 23, Akranesi, sími 93-1622. Lækningastofa — Garðabær Óska eftir heppilegu húsnæði fyrir lækninga- stofu í miðbæ Garðabæjar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 5884“. 3-4ra herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst handa starfsmanni okkar. Algjör reglusemi, hvorki vín né tóbak haft um hönd. Upplýsingar í síma 13899 kl. 8.00 til 16.00, þess utan í síma 36655. Skrifstofa aðventista. Muninn, Árnessýslu Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Munans verður haldinn sunnudaginn 22. þ.m. kl. 17.00. Fundurinn veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Tryggvagötu 8, Sel- fossi. Fundarefni: 1. Aöalfundarstöri. 2. Kosning fulltnia á landsfund Sjálfstæöisflokksins. Stjómin. Landsmálafundur á Laugarvatni Sjálfstæðismenn boða til almenns stjórnmálafundar f bamaskólanum á Laugarvatni mánudagskvöldiö 2. mars nk. kl. 20.30. Framsögumenn munu ræöa stööu og stefnu landsmála, hvaö hafi áunnist og hvar úrbóta sé þörf. Siöan veröa almennar umræöur, en fundurinn veröur öllum opinn. Ræöumenn: Ámi Johnsen alþingismaður, Eggert Haukdal alþingis- maöur og Amdis Jónsdóttir kennari. Sjálfstæðisfélagið Huginn. Landssamband sjálfstæðiskvenna heldur námskeið fyrir konur 3. og 4. mars nk. Dagskrá: Þriöjudagur 3. mars: kl. 9.00 Setning kl. 9.15 Ræöumennska Leiöbeinandi Þórhildur Gunnars- dóttir. kl. 12.00 Matarhlé kl. 13.30 Sjálfstæöisflokkurinn — sjálf- stæöisstefnan Friörik Sóphusson, varaformaö- ur Sjálfstæðisflokksins. kl. 15.00 Kaffihlé kl. 15.30 Greinaskrif Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. kl. 17.00 Fyrri hluti námskeiös lýkur. Miövikudagur 4. mars: kl. 9.00 Utanríkis- og varnarmál Hreinn Loftsson, aöstoðarmaöur utanríkisráöherra. kl. 10.30 Fundarsköp. Framkoma Þórhildur Gunnarsdóttir. kl. 12.00 Matarhlé. kl. 13.30 Ræöumennska (framhald) Þórhildur Gunnarsdóttir. kl. 17.00 Námskeiöslok. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í símum: 82900 og 82779 til Eyglóar Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra LS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.