Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 42

Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 42
8* 42 VRfit JtAÚHSTt .RS flTJOAQflADUAJ GICíA.iar!TUOÍtOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirkjar óskast strax. Mikil vinna í skamman tíma. Ákvæðis- vinna innanhúss. Unnið erá stórum vinnustað. Upplýsingar í síma 45930. Ljósvakinn sf. Loðnufrysting Menn vantar til frystingar á loðnuhrognum. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar í símum 92-2516 og 92-1536 eftir kl. 17.00. Keflavíkhf., Keflavík. Ritari óskast nú þegar til starfa á lögmannsstofu allan daginn. Reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. mars nk. merkt: „Sjálfstætt starf — 1799". Traustur — áreiðanlegur starfsmaður óskast í hlutastarf á skrifstofu félagasamtaka. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknum sé skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 4. mars merktar: „Traust- ur - 804“. Afgreiðslugjaldkeri Óskum að ráða starfskraft í stöðu afgreiðslu- gjaldkera á bæjarskrifstofu Ólafsvíkurkaup- staðar. Um er að ræða heils dags stöðu og eru laun samkv. kjarasamningi BSRB. Við leitum að duglegum starfskrafti með við- skiptamenntun og reynslu í skrifstofustörfum. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 93-6153. Umbúða- framleiðsla — framtíðarstörf Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs- mönnum til stillingar og keyrslu á iðnaðarvélum. Við leitum að traustum og heilsugóðum mönnum sem vilja ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og traustu fyrirtæki. Æskilegur aldur 30-55 ára. Gott mötuneyti er á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur milli kl. 13.00 og 16.00. Fyrirspurnum ekki svarað í $ sima. Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVlK - S. 38383 1. vélstjóra vantar á Snæfara RE 76. Upplýsingar í síma 43220. Blómabúð Starfskraftur óskast í blómabúð. Um er að ræða heilsdagsstarf. Æskilegt er að umsækj- andi hafi starfsreynslu og geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars merktar: „B - 1796“. Járniðnaðarmenn — trésmiðir Bátalón hf. óskar að ráða plötusmiði, vél- virkja, rafsuðumenn og trésmiði til starfa nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra. Bátalón hf., Hafnarfirði, sími50520 og 50168. Vestmanneyjabær Vestmanneyjabær auglýsir stöðu forstöðu- manns Safnahúss Vestmanneyja lausa til umsóknar. Háskólamenntun í bókasafnsfræðum áskilin. Upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 98- 1088, utan vinnutíma 98-1588. Umsóknar- frestur er til 16. mars 1987. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Arnaldur Bjarnason. Félagsmálafulltrúi Ólafsvíkurkaupstaður auglýsir stöðu félags- málafulltrúa lausa til umsóknar. Um er að ræða nýja stöðu á vegum bæjarins og er um að ræða hálfsdags starf. Laun samkv. kjarasamningum BSRB. Leitað er eftir einstaklingi með reynslu á sviði félagsmála. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 93-6153. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða Húsnæði og dagvistun barna til staðar. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Apótek Lyfjatæknir eða stúlka vön apóteksstörfum óskast í apótek Norðurbæjar, Hafnafirði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 1793". Framleiðslustjóri Hraðfrystihús á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir framleiðslustjóra. Góð laun í boði. Upplýsingar sendist inn á auglýsingad. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 3. mars merkt: „F — 709“. Bifreiðaverkstæði Starfsmaður óskast á bifreiðaverkstæði í álím- ingar og rennsli á hemlaskálum. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. mars merktar: “R — 572“. Starfsmaður óskast Við óskum eftir að ráða mann til starfa í litun- ardeild okkar. Um er að ræða framtíðarstarf. Nánari upplýsingar eru veittar í verksmiðj- unni að Dugguvogi 4. J Slippfó/agið íReykjavík hf Má/ningarverksmið/an Dugguvogi Sími 84255 I HJ'ALPiÐ Starfsfólk Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra vantar starfsfólk við sumardvalarheimilið í Reykjadal sumarið 1987. Eftirtaldir starfs- menn verða ráðnir: Forstöðumaður, menntun á sviði uppeld- ismála æskileg og þá helst með tilliti til fatlaðra. Fóstrur og þroskaþjálfar. Aðstoðarfólk við umönnun barna. Sjúkraþjálfari. Iðjuþjálfi. Næturverðir. Ræstingafólk. Matráðskona. Aðstoðarfólk í eldhús. Ráðningartími er frá 1. júní til 1. september nk. Laun eru skv. kjarasamningum BSRB og Starfsmannafél. Sóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11-13, 108 Reykjavík, fyrir 6. mars nk. Nánari upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu félagsins á Háaleitisbraut 11—13. Sími 84999. Víterkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamióill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.