Morgunblaðið - 16.09.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.09.2005, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ FJALLMYNDARLEGT hella- rannsóknarfólk er kallað til Karpatafjallanna í Rúmeníu þar sem vísindamenn hafa nýverið uppgötvað gríðarstórt hellanet. Nýtísku hellakönnunarbúnaður er dreginn upp úr bakpokum og eins og lög gera ráð fyrir eru tilhuga- lífi aðalpersóna gerð nokkur skil áður en skrímslin byrja hægt og rólega að gæða sér á íturvöxnum kroppum þeirra. Björgun hópsins er í höndum leiðtogans, sem leik- inn er af Cole Hauser, en hann hefur sjálfur orðið fyrir slæmu skrímslabiti sem leitt getur til heilasýkingar. Aðal-kvenskutlan Charlie (Piper Perabo) styður Cole heilshugar en hinn kyn- þokkafulli rúmenski líffræðingur, leikinn af Leana Headey, óttast að Cole sé sjálfur að breytast í skrímsli. Aðdáendur B-hryllings- mynda ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í The Cave, því spennan hleðst upp alla myndina og hella- skotin er nokkuð íburðarmikil og hræðileg. Háir klettar, djúp og myrk vötn og taugatitrandi kvik- myndatónlist eykur á hrikalega upplifunina. Hins vegar (og það segir sig í raun sjálft) fær myndin mikið af láni frá öðrum svipuðum hryllingsmyndum og í sjálfu sér mætti segja að þessi mynd væri eins og blanda af Anaconda, Alien og Leyndardómum Snæfellsjökuls eftir Jules Verne. Það hljómar hreint ekki illa. Frumsýning | The Cave Úr kvikmyndinni The Cave. Hellisbúinn ERLENDIR DÓMAR Metacritic.com 30/100 Los Angeles Times 70/100 Hollywood Reporter 30/100 New York Times 20/100 Variety 40/100 (allt skv. metacritic) FLESTA táninga hryllir við tilhugs- uninni um að þurfa að uppfylla þær kröfur sem foreldrar þeirra gera til þeirra – fá góðar einkunnir, eiga bara þæga vini og skipuleggja framtíðina. Fáir eiga þeir þó við sama vanda að etja í þeim efnum og Will Stronghold (Michael Angarano), sonur ofurhetj- anna Commander (Kurt Russell) og Jetstream (Kelly Preston). Í þessari gamanmynd frá Disney- fyrirtækinu er fylgst með Will allt frá fyrsta degi hans í háskólanum Sky High, sem ætlaður er afkvæmum of- urhetja. Það er allt gott og blessað, nema að því leyti að Will býr ekki yfir neinum sérstökum ofurkröftum og hann þorir ekki að láta foreldra sína vita af því. Hann hefur ekki hæfileika til að mæta í tíma með hetjunum og lendir í slagtogi með hinum ódælu að- stoðarmönnum ofurhetjanna, sem eru sjálfir bara með hæfileika til að breyta sjálfum sér í naggrís, glóa og bráðna. Þegar gamall skúrkur með nýja krafta birtist veltur það hins vegar á Will og aðstoðarmönnum hans að bjarga foreldrum hans, skólanum og sjálfri jörðinni. Frumsýning | Sky High Hæfileikalaus ofurhetja Kurt Russell og Michael Angarano leika aðalhlutverkin í Sky High. ERLENDIR DÓMAR Metacritic.com 62/100 Hollywood Reporter 80/100 New York Times 70/100 Variety 80/100 (allt skv. metacritic) Í HASARGRÍNMYNDINNI The Man taka höndum saman stálnagl- inn Samuel L. Jackson og hinn vina- legi Eugene Levy. Myndin segir frá alríkislögreglumanninum Derrick Vann (Jackson) og tannvörusölu- manninum Andy Fidler (Levy). Eftir röð mistaka þarf þetta und- arlega tvíeyki að taka höndum sam- an. Það hefur í för með sér ýmis æv- intýri á götum Detroit er þeir reyna að komast að því hver myrti fyrrver- andi samstarfsmann Vanns. Á leið- inni komast þeir að miklu meiru en þeir föluðust eftir. The Man er leikstýrt af Les May- field (Blue Streak). Frumsýning | The Man Stálnaglinn Samuel L. Jackson í hlutverki sínu. Rétti maðurinn ERLENDIR DÓMAR Metacritic.com 33/100 Roger Ebert 1/2 Hollywood Reporter 70/100 New York Times 50/100 Variety 50/100 (allt skv. meta- critic) RÚSSNESKUR vísindatryllir lend- ir í íslenskum bíó- húsum í dag. Night Watch (Nochnoy Dozor) segir frá því að eins lengi og mannkynið hafi verið til hafi ,,hinir“ verið til líka. Nornir, vampýrur og hamskiptingar hafa öll reikað á meðal okkar sem hermenn í hinu eilífa stríði milli ljóss og myrkurs. Sérstakt lið, Næturvaktin, er kallað til að hafa stjórn á hrottum og ill- mennum. Þetta er fyrsta myndin í þríleik rússneska leikstjórans Timbor Bekmambetov. Hann gerir mynd- irnar eftir bókum Sergei Lukyanenko. Frumsýning | Night Watch Nornir og vampýrur Notendur IMDb.com gefa 6,4/10. Á RottenTomatoes.com er með- aleinkunn 6,2/10.   S.V. / Mbl. NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG Búið ykkur undir bragðbestu skemmtun ársins. Sat tvær vikur á toppnum í USA. H.J. / Mbl. TOPP5.IS KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS Ó.H.T. / RÁS 2 DV LANG VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Charlie and the Chocolate .. kl. 5.40 - 8 og 10.20 The Cave kl. 6 - 8 og 10 b.i. 14 Strákarnir Okkar kl. 6 - 8 og 10 b.i. 14 The Dukes of Hazzard kl. 5.50 - 8 og 10.10 The Skeleton Key kl. 5.55 og 8 b.i. 16 The Island kl. 10 b.i. 16 Það eru til staðir sem manninum var aldrei ætlað að fara á Eitthvað banvænt hefur vaknað. Magnaður spennutryllir út í gegn. til t i i l i tl f itt t f . t lli t í . bönnuð innan 16 ára Með Cole Hauser úr 2 FAST 2 FURIOUS. l . Það eru til staðir sem manninum var aldrei ætlað að fara á Eitthvað banvænt hefur vaknað. Magnaður spennutryllir út í gegn. til t i i l i tl f itt t f . t lli t í . bönnuð innan 16 ára Með Cole Hauser úr 2 FAST 2 FURIOUS. l . AKUREYRI KEFLAVÍK CHARLIE AND THE CHOCOLATE FACTORY kl. 6 - 8 THE CAVE kl. 10 B.i. 16 ára SKY HIGH kl. 6 - 8 STRÁKARNIR OKKAR kl. 10 B.i. 14 ára CHARLIE AND THE CHOCOLATE kl. 8 - 10.15 SKY HIGH kl. 6 - 8 - 10 JOHNNY DEEP Kalli og sælgætisgerðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.