Morgunblaðið - 16.09.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.09.2005, Blaðsíða 55
400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar meðrauðu Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i 10 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 O.H.H. / DV. . . / H.J. / Mbl.. . / l. kvikmyndir.comkvik yndir.co Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sprenghlægileg gamanmynd! Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 ára Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS  VINCE VAUGHN OWEN WILSON Sýnd kl. 4 ísl tal kl. 4 í þrívídd Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i 16 ára ÞEGAR EKKI ER MEIRA PLÁSS Í HELVÍTI MUNU HINIR DAUÐU RÁFA UM JÖRÐINA  TOPPFIMM.IS  DV  KVIKMYNDIR.IS ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! MEISTARI HROLLVEKJUNNAR SNÝR AFTUR TIL AÐ HRÆÐA ÚR OKKUR LÍFTÓRUNA BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL. Sýnd kl.5.30, 8 og 10.30 b.i. 14 ára Sýnd kl. 6 ísl tal Fyrsti hluti í epískum fantasíu þríleik Aldrei annað eins hefur sést í bíó hérlendis áður! Mynd sem slegið hefur í gegn! Missið ekki af þessar Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino Til að hafa stjórn á hrottum og illmennum er sett á laggirnar sérstök sveit sem kallar sig Night Watch! il f j ill l i i ll i i ! Hið nýja andlit óttans 553 2075☎ FRÁBÆR GRÍN OG SPENNU MYND Harðasta löggan í bænum er þann mu nd að fá stórskrýt inn félag a! Miðasala opnar kl. 17.15 Sími 551 9000 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2005 55 SÉRSTAKIR tónleikar verða haldn- ir nú á föstudaginn í útvarpssal Rás- ar 2. Þá mun Sálin hans Jóns míns frumflytja lög af nýjustu plötu sveit- arinnar Undir þínum áhrifum en til- efnið er einnig sótt í frumflutning á titillagi plötunnar á Rás 2 þann dag- inn. Ólafur Páll Gunnarsson einn umsjónarmanna Popplands segir að það hafi verið ákveðið að gera sér- staklega vel við Sálina þar sem það væru hátt í tíu ár síðan sveitin lék síðast í útvarpssal. „Um leið og þeir gáfu færi á sér stukkum við á þetta, enda ein vinsælasta sveit landsins. Vikulega á föstudögum koma til okk- ar hljómsveitir og leika þrjú, fjögur lög en núna ákváðum við að gefa þeim lausan tauminn og leyfa þeim að spila eins mörg lög og þeir vilja milli kl. 15 og 16.“ Áhugasömum Sálar-aðdáendum mun gefast tækifæri til að vera við- staddir tónleikana, en í boði verða aðeins um 35 sæti og því mun ná- lægðin við hljómsveitina verða mun meiri en gerist og gengur á öðrum tónleikum hennar. Efnt er til sam- keppni á vefsvæði Popplands, www.ruv.is/poppland en þar býðst hlustendum tækifæri til að spreyta sig á nokkuð krefjandi spurningum er varða Sálina. Morgunblaðið fékk leyfi til að birta eina spurninguna sem er á þessa leið: Stefán Hilm- arsson hefur ekki sungið lag eftir: A. Dr. Gunna. B. Rúnar Júlíusson. C. Geirmund Valtýsson. D. Gunnar Þórðarson. E. Gylfa Ægisson. Þeir getspökustu fá sæti í út- varpssal, jafnframt því sem þeir fá eintak af nýju plötunni, sem kemur út 24. október. Tónlist | Sálin heldur tónleika í útvarpssal Rásar 2 Ljósmynd/Atli MárNý plata er væntanleg í lok næsta mánaðar. Aðeins 35 sæti í boði www.ruv.is/poppland SIGURVEGARAR í ljósmynda- samkeppni mbl.is og Hans Petersen fengu afhent verðlaun fyrir myndir sínar í vik- unni. Alls bárust um sex þúsund myndir í keppnina. Dómnefnd, sem var skipuð ljós- myndurum og myndborðsmönnum Morg- unblaðsins, valdi úr innsendum mynd- um myndir dagsins og úr þeim myndir hverrar viku. Í enda sumars sett- ist dómnefnd síðan yfir safn mynda dagsins og valdi úr þeim þrjár vinningsmyndir. Fyrstu verðlaun hlaut Einar Ragnar Sigurðsson fyrir mynd sína, „Gangan langa“. Þá hlaut Hreinn Guðlaugsson önnur verðlaun fyrir myndina „Voff“, en þriðju verðlaun hlaut Jóhannes Kári Kristinsson fyrir myndina „Dúfur yfir Markúsartorgi“. Hlutu allir vinnings- hafar stafrænar mynda- vélar frá Kodak í verð- laun. Á myndinni eru Einar Ragnar og Jóhannes Kári, en Hreinn er búsettur í Dan- mörku og veitti móðir hans, Unnur Berg, verðlaunum viðtöku. Fólk | Ljósmyndasamkeppni mbl.is og Hans Petersen Úrslit liggja fyrir Verðlaunamyndirnar ásamt öllum öðr- um myndum sem bárust í keppnina má skoða á mbl.is með því að smella á tengilinn Ljósmyndasamkeppni undir hausnum Nýtt á mbl.is í vinstra dálki. Morgunblaðið/Jim Smart HARRY Bretaprins fagnaði 21 árs afmæli sínu í gær. Fagnaðarhöldin áttu að vera með rólegra móti fyrir Harry, sem þykir vera villt- ari bróðirinn, en hann stundar nú nám við her- skóla. Í tilefni afmælisins fengu blaðamenn að ræða við Harry. Hann sagði m.a. frá góðu sambandi sínu og Vil- hjálms bróður síns við stjúp- móðurina Camillu. Hann vildi hins vegar ekki ræða eigin samband við meinta kærustu sína, hina 19 ára Chelsy Davy frá Zimbabve. Hann sagði einungis að hún væri „sérstök“ og „frábær“. Í viðtalinu baðst Harry einnig afsökunar á því að hafa klæðst búningi nasista á grímu- balli fyrr á árinu, en kvaðst þó ekki vilja reyna að breyta sjálf- um sér og hætta að öllum upp- reisnartilburðum. „Ég er sá sem ég er.“ Ungi prinsinn lýsti líka yfir áhuga á að starfa frekar að góðgerðarmálum, þar á meðal í Afríku þar sem hann vann á síðasta ári með munaðarleys- ingjum sem misst höfðu for- eldra sína úr alnæmi. Harry Breta- prins 21 árs Ljósmynd/Mario Testino Bræðurnir og Bretaprinsarnir Harry og Vilhjálmur á mynd sem kon- ungsfjölskyldan fékk Mario Testino til að taka í tilefni afmælisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.