Morgunblaðið - 16.09.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.09.2005, Blaðsíða 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn KATTA NAMMI! 200 - 0, ÉG TRÚI ÞESSU EKKI HVERNIG GÁTUM VIÐ TAPAÐ SVONA ILLA! HVERNIG ER ÞAÐ HÆGT! ÉG SEM HÉLT AÐ TÖFRADRYKKURINN MYNDI FÆRA OKKUR SIGUR. HVAÐ GERÐIST EIGINLEGA? KANNSKI DRUKKUM VIÐ OF MIKIÐ Í HÁLFLEIK ÞÓ STEMNINGIN SÉ EKKI UPP Á MARGA FISKA, ÞÁ ER ÞJÓNUSTAN GÓÐ GÓÐAN DAGINN, ÞETTA ER KALVIN. MIG LANGAR AÐ PANTA HJÁ YKKUR PIZZU HA, HVAÐ? ÞÁ HLÝTUR ÞÚ AÐ HAFA HRINGT Í SKAKKT NÚMER ÉG REYNI AÐ GERA DAGANA ÖGN SÚRREALÍSKARI FYRIR AÐRA ÉG SKIL EKKI ÞENNAN LYFSEÐIL SKRIFAÐIR ÞÚ HANN? NEI? NEI, AÐSTOÐARMAÐUR MINN SÉR UM AÐ SKRIFA LYFSEÐLANA DÖMUR MÍNAR, ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ GANGA Í ÞESSUM FLOTTU PELSUM ÞAÐ SEM EFTIR ER HVERNIG GEKK? VÖLDU ÞEIR ÞIG, ÞRÁTT FYRIR AÐ ÞÚ LITIR ÚT EINS OG AUMINGI? ÞEIR SÁU Í GEGNUM MIG. ÞEIR VORU EKKI LENGI AÐ ÁTTA SIG Á ÞVÍ AÐ ÉG ER FJÖLSKYLDUFAÐIR Æ, Æ, SÁU ÞEIR Í GEGNUM ÞIG ÉG HEFÐI ALDREI ÁTT AÐ VERÐA SVONA VIRÐULEGUR ÉG VAR VALINN! SEINNA, Í HÚSNÆÐI BLAÐSINS... ÞAÐ VILL SVO VEL TIL AÐ ÉG GEYMI AUKA FÖT Í SKÁPNUM MÍNUM ÉG KOM EINS FLJÓTT OG ÉG GAT MIKIÐ VARSTU LENGI AÐ ÞESSU PETER. SKREIÐSTU ALLA LEIÐINA? HVAÐA GLOTT ER Á HONUM? PUNISHER SKAUT FLEIRI BÓFA Dagbók Í dag er föstudagur 16. september, 259. dagur ársins 2005 Það er undarleg til-finning að aka í gegnum Reykjavík eftir sex akreina hrað- braut og einhvern veginn venst hún ekki þótt nú sé liðinn nokk- ur tími frá því að hún var opnuð. Sérstaða þessarar annars mögnuðu hraðbrautar er nokkur. Fyrir það fyrsta er hún ansi stutt. Sennilega væri ráð að senda heims- metabók Guinness bréf og athuga hvort hin nýja Hringbraut eigi ekki erindi í næstu útgáfu henn- ar sem stysta hraðbraut heims. x x x Víkverji var á leiðinni til vinnu úrVesturbænum árla morguns í þessari viku þegar hann lenti í um- ferðarteppu, sem náði allt frá Mela- torgi vestur að Hofsvallagötu. Bíll var við bíl á báðum akreinum og sil- aðist röðin rétt áfram. Ástæðan fyrir teppunni var sú að mikill fjöldi öku- manna var á leið í háskólann, kom vestur Hringbrautina, fór inn í torg- ið og suður Suðurgötuna þannig að erfitt var fyrir þá, sem voru á leið í austurátt að komast inn í hring- torgið. Þegar það tókst loks tók ekki betra við fyrir þá, sem voru á hægri akrein. Fyrir framan bíla- stæðið hjá Fé- lagsstofnun stúdenta er nefnilega stoppistöð fyrir strætó. Stoppi- stöð þessi er hins veg- ar ekki innskot, heldur stöðvar vagninn úti á götunni og teppir ak- reinina á meðan. Með tíðari ferðum í nýja leiðakerfinu verða teppurnar tíðari og er undarlegt að þegar milljörðum er varið til gatnafram- kvæmda skuli ekki hafa verið hugs- að fyrir jafn einföldum hlut og inn- skoti fyrir strætisvagna á þessari stoppistöð. Þegar loks var komið á hraðbrautina var leiðin hins vegar greið og sást varla bíll svo langt sem augað eygði. x x x Reyndar er það svo að umferð hef-ur alltaf gengið greiðlega á þessum kafla Hringbrautarinnar og gerir það vitaskuld enn eftir að hrað- brautin kom til sögunnar. Gömlu stíflurnar og teppurnar hafa hins vegar fengið að halda sér. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Gallerí Fold | Haraldur (Harry) Bilson opnar málverkasýningu í Baksalnum í Galleríi Fold við Rauðarárstíg á morgun kl. 17. Sýninguna nefnir listamað- urinn Spurningar og svör. Hún stendur til 2. október. Haraldur (Harry) Bilson fæddist í Reykjavík, en fluttist til Bretlands á unga aldri. Móðir hans er íslensk, en faðir hans var breskur. Haraldur hefur oft sýnt verk sín hér á landi. Haraldur hefur dvalist víða við listsköpun sína og frá árinu 1969 hefur hann sýnt verk sín í fjölmörgum löndum í öllum heimsálfum að Afríku undanskilinni. Með sanni má segja að Haraldur Bilson sé alþjóðlegur listmálari og hann sækir efni í verk sín víða að. Verk hans eru í eigu fjölda safna og í einkasöfnum fagurkera í öllum heimsálfum. Spurt og svarað í Fold MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: „Réttu fram hönd þína.“ Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. (Mark. 3, 5.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.