Morgunblaðið - 16.09.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.09.2005, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku © Puzzles by Pappocom Lausn síðustu gátu Þrautin felst í því að fylla út í reit- ina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 steins, 8 kven- menn, 9 starfið, 10 grein- ir, 11 blóms, 13 endast til, 15 sól, 18 borða, 21 skúm, 22 róin, 23 skriðdýrið, 24 hryssingslegt. Lóðrétt | 2 nirfill, 3 nem- ur, 4 eyddur, 5 korn, 6 bjartur, 7 ilma, 12 beita, 14 bókstafur, 15 bráðum, 16 hrakyrðir, 17 nabbinn, 18 högg, 19 heiðarleg, 20 hófdýrs. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 dreki, 4 hegri, 7 mótor, 8 lyfin, 9 afl, 11 asni, 13 æran, 14 logns, 15 holl, 17 arða, 20 ári, 22 rotin, 23 gildi, 24 annar, 25 akarn. Lóðrétt: 1 dimma, 2 ertin, 3 iðra, 4 hóll, 5 gæfur, 6 innan, 10 fægir, 12 ill, 13 æsa, 15 hirta, 16 látin, 18 rolla, 19 alinn, 20 ánar, 21 igla. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Tónlist Holtakráin | Ekta pöbbastemning í kvöld. Dúettinn „Sessý og Sjonni“ frá kl. 23.30 og fram á nótt. Aðgangur er ókeypis. Sjá: www.sessy.net. Borgarleikhúsið | Hausttónleikar Harðar Torfa kl. 19.30 og aftur kl. 22. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Ingimar Waage sýnir olíumálverk á 1. hæð Grófarhúss, Tryggva- götu 15. www.artotek.is Til 25. sept. BANANANANAS | Sýning á verkum Þur- íðar Helgu Kristjánsdóttur og Tinnu Ævars- dóttur til 24. sept. Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í bænum. Til. 30. september. Epal | Til sýnis innsetning eftir myndlist- armanninn Finn Arnar. Sýningin er til mán- aðamóta. Gallerí BOX | Darri Lorenzen. Stað sett. Hljóðverk, ljósmyndir og teikning. Til 17. sept. Opið fim. og lau. 14 til 17. Gallerí Gyllinhæð | Sýning nemenda LHÍ, Snæviþakið svín. Til 18. september. Opið 15– 18 fim.–sun. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Hafnarborg | Eiríkur Smith til 26. sept- ember. Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs- dóttir sýnir í Menningarsal til 4. október. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und- irliggjandi. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með mynd- listarsýningu. Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson. Olíu- málverk. Til 24. sept. Kirkjuhvoll Akranesi | Björn Lúðvíksson til 18. sept. Opið alla daga nema mán. 15–18. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí til 25. sept. Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23. október. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir fram í október. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960. Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meistari Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr einka- safni Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þor- valdar Guðmundssonar. Til 2. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Hvernig borg má bjóða þér? til 2. okt. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úr- val verka frá 20. öld til 25. september. Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista- kvenna á veggteppum í anddyri. Nýlistasafnið | Ásta Ólafsdóttir, Daði Guð- björnsson og Unnar Jónasson Auðarson til 2. okt. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pét- ur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard – „Hills and drawings“ í sýningarsal Skaftfells. Listamaðurinn Dodda Maggý með sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg Skaftfells. Til 18. sept. Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýnir 13 olíumálverk til 18. sept. Suðsuðvestur | Gjörningaklúbburinn/ The Icelandic Love Corporation. Til. 25. sept. Opið fim. og fös. 16–18 og um helgar 14–17. VG Akureyri | Sex ungir myndlistarmenn. Agnar Hólm Daníelsson, Baldvin Ringsted, Dögg Stefánsdóttir, Hanna Hlíf Bjarnadóttir, Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Karen Dúa Krist- jánsdóttir. Alla föstudaga kl. 16 til 18 til 14. okt. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin er af- rakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóðminjasafnsins. Markmið sýn- ingarinnar er að kynna til sögunnar lista- menn frá 16., 17. og 18. öld sem hægt er að eigna ákveðin listaverk í eigu Þjóðminja- safns Íslands. Listasýning Bæjarbókasafn Ölfuss | Ágústa Ágústs- dóttir, söngkona og listamaður, sýnir verk sín á Bæjarbókasafni Ölfuss, Þorlákshöfn. Listaverkin eru m.a. búin til úr hlutum sem Ágústa hefur fundið í fjörunni. Söfn Bókasafn Kópavogs | 11. september- verkefnið er samvinna bókavarða um heim allan sem hvetur til kynningar á frelsi og lýðræði. Sjá slóðina http://www.thesept- emberproject.org. Safnið minnist atburð- anna með kvikmyndasýningum 7.–30. sept. o.fl. Sjá heimas. bókasafnsins http:// www.bokasafnkopavogs.is. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir, Bókminjasafn. Auk þess veitingastofa með hádegis- og kaffimatseðli og áhugaverð safnbúð. Þjóðmenningarhúsið | JAM-hópurinn – haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert með gamla laginu eins og það var unnið á 17. og 18. öld. Til 12. okt. Skemmtanir Árnes | Hljómsveitin Á móti sól leikur á rétt- arballi í Árnesi, Hrunamannahreppi í kvöld. Sérstakur gestur verður stórsöngvarinn Bergsveinn Arilíusson. Cafe Catalina | Garðar Garðarsson spilar á Catalinu. Trommusettið á Karólínu áritað af David Grohl úr Foo Fighters-Nirvana. Karól- ína var hæstbjóðandi í settið úr einum vin- sælasta sjónvarpsþætti landsins, Strákarnir á Stöð 2. Uppboðið fór fram á ebay og allur ágóðinn, 1.025 dollarar, rann til hjartavernd- ar. Kringlukráin | Stuðbandalagið frá Borg- arnesi í kvöld kl. 23. Lundinn | Hljómsveitin Tilþrif spilar í Lund- anum í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Sér- sveitin í kvöld. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Veitingahús Café Ópera | Hljómsveitin Stefnumót með André Bachmann í kvöld kl. 21–23. Róm- antísk stemmning. Fundir Jónshús | Íslendingafélagið í Kaupmanna- höfn stendur fyrir nýbúakynningu kl. 18–20. Fulltrúar frá stjórn ÍFK, upplýsingaþjónust- unni Hallo Norden, sendiráðinu og fulltrúi stúdenta verða á staðnum. Reynt verður að leita svara við algengum spurningum og vandamálum sem upp koma við flutning til Danmerkur. Málþing Radisson SAS Hótel Saga | Málþing Lög- fræðingafélags Íslands í samstarfi við stjórnarskrárnefnd verður haldið kl. 12–17. Verð 11.000 kr. en 9.000 kr. fyrir félaga í LÍ. Skráning fer fram í síma 568-0887 eða á netfanginu logfr@logfr.is. Námskeið Kvennakirkjan | Námskeið um þunglyndið, sorgina og dæmalausa gleði Guðs sem læknar og huggar og leiðir okkur út í birtuna og hláturinn hefst mánudaginn 19. sept. og stendur í fjóra mánudaga frá kl. hálfsex til sjö. Verð 4.000 krónur. Við erum á Lauga- vegi 59, 4. hæð. Laugardalurinn | Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í stafgöngu hefst 27. sept. kl. 17.30. Skráning og upplýsingar á www.stafganga.is eða símum 616-8595 og 694-3571. Staðlaráð Íslands | Námskeið 22. sept- ember, ISO 9000-gæðastjórnunarstaðlarnir – Lykilatriði, uppbygging og notkun. Mark- mið: Að þátttakendur geti gert grein fyrir megináherslum og uppbyggingu kjarna- staðlanna í ISO 9000:2000-röðinni og þekki hvernig þeim er beitt við að koma á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi. Upplýsingar á www.stadlar.is. www.ljosmyndari.is | Þriggja daga ljós- myndanámskeið fyrir stafrænar mynda- vélar verður 19., 21. og 22. september kl. 18– 22. Farið er í allar helstu stillingar á mynda- vélinni, myndatökur og tölvuvinnslan útskýrð ásamt Photoshop og ljósmyndast- údíói. Leiðbeinandi Pálmi Guðmundsson. Skráning á www.ljosmyndari.is eða í síma 898-3911. Ráðstefnur Nordica hótel | Norræn ráðstefna um land- upplýsingar haldin á Nordica hóteli 14.–17. september. Allt það nýjasta á sviði land- upplýsinga og notkunar landuplýsingakerfa. Fimmtíu fyrirlesarar og sýning. Nánari upp- lýsingar á: http://www.meetingiceland.com/ ginorden2005/. Útivist Skógræktarfélag Reykjavíkur | Skógrækt- arfélag Reykjavíkur stendur fyrir göngu í Heiðmörk um slóðir Einars Benediktssonar skálds 17. september kl. 11. Guðjón Frið- riksson sagnfræðingur stýrir göngunni. Mæting er við Elliðavatnsbæinn. Allir vel- komnir og aðgangur ókeypis. Nánar á skog- .is og skograekt.is. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er vanur því að hlutirnir ger- ist hratt og hættir því til að halda að það sem gerist hægt sé varla þess virði. Reyndar veit hann sínu viti. Hæg byrjun veit á erfiðleika síðar meir. Láttu vaða. Naut (20. apríl - 20. maí)  Líkamlegt aðdráttarafl nautsins er í há- marki og kallar á ástleitni. Fólk í föstu sambandi kryddar ástalífið með óvæntri hreinskilni og einhleypir í makaleit rek- ast á draumafélagann. Ekki láta hann sleppa! Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Vertu á varðbergi. Ef tvíburinn hefur varann á sér tekst honum að sjá í gegn- um ýkjur og þá sem hafa í raun ekki bol- magn til þess að hjálpa honum að ná settu marki, þó að þeir vilji vel með því að bjóða fram aðstoð sína. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Vissir aðilar skilja krabbann hreinlega ekki. Hann á samt að reyna að gera óljósar en snilldarlegar hugmyndir sínar skiljanlegar. Klár vinur getur hjálpað með því að spyrja réttu spurninganna og laðað fram verðmætin sem hann lumar á. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ástvinur elskar ljónið mest af öllum, en ekki er víst að kærleikur hans takmark- ist við það. Ef ljónið finnur til af- brýðisemi vegna athyglinnar sem aðrir fjölskyldumeðlimir eða vinir krefjast, á það að nota tækifærið og taka ófyrirséða ákvörðun. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Sól í sinni meyjunnar og afslappað við- mót þessa dagana gerir henni kleift að afla sér tekna með sölumennsku og sam- skiptum við almenning. Ekki láta neitt slá þig út af laginu, þú gætir hagnast verulega. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Sinntu verkefnum sem fela í sér verulega möguleika á umbun og viðurkenningu. Vogin er að sjálfsögðu til í að fórna góð- um orðstír ef viðfangsefnið er áhugavert og ábatasamt, en hvað er að því að ná báðum markmiðunum? Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er óvenjuviðkvæmur til- finningalega núna. Blóðsugurnar hafa tekið völdin. Samt er engin ástæða til þess að setja hvítlauksknippi um hálsinn. Sæktu frekar í félagsskap þeirra sem næra þig og myndu aldrei taka úr þér blóð – eins og til dæmis meyjunnar. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Fólk getur verið hugsunarlaust, svo mik- ið er víst. Ekki leyfa gremju að krauma innra með þér. Ef þú tjáir þig opinskátt er allt eins líklegt að neikvætt atvik auki á nánd milli þín og viðkomandi. Þar að auki bætir skuldbinding ástarsambandið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Fólk hefur treyst steingeitinni hingað til því hún er sjálfsörugg og fær um að ala önn fyrir öðrum. Nú er komið að stein- geitinni að leyfa öðrum að annast hana. En til þess að taka við þeirri blessun þarf hún að geta treyst. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er svo upptekinn af ótil- greindu verkefni að hann þarf að leggja sig sérstaklega fram við að gleyma ekki að umgangast aðra. Hann er eins og krakki með einkakennara. Ekki sleppa því að fara í námsferðina! Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þegar fiskurinn festist í einhverju fari og er óviss um framhaldið reynir hann yf- irleitt nokkrar leiðir þar til hann dettur niður á lausnina. Fljótlegast væri hins vegar að spyrja einhvern sem hefur lent í sömu aðstæðum. Stjörnuspá Holiday Mathis Fullt tungl er yfirvofandi og svo mikið á döfinni að best væri að fara snemma heim úr vinnu og gleyma sér í örlitla stund. Vitorðsmenn og undankomubíl- stjórar munu ekki sleppa við refsingu. Gleðskapur nær væntanlega ekki há- marki fyrr en annað kvöld en vel er við hæfi að hræra aðeins upp í hlutunum samt sem áður.  SÝNING á verkum Sigurðar Árna Sigurðssonar verður opnuð í dag kl. 17 í 101 Gallery, Hverfisgötu 18a, Reykjavík. Nokkur ár eru síðan Sigurður Árni hélt einkasýningu á Ís- landi. Tvær síðustu sýningar hans voru í Frakklandi á síð- asta ári og í byrjun næsta árs verður opnuð einkasýning á verkum hans í galleríi Aline Vidal í París. Um þessar mundir má sjá verk eftir Sig- urð Árna á samsýningum í Montpellier, Korsíku og í Lúx- emborg. Myndlistarmaðurinn var fulltrúi Íslands á Tvíær- ingnum í Feneyjum árið 1999 og verk eftir hann var notað sem táknmynd Reykjavíkur, Menningarborgar Evrópu árið 2000. Sigurður Árni í 101 Gallery
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.