Morgunblaðið - 14.12.1994, Page 55

Morgunblaðið - 14.12.1994, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 55 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning s{t * ija » é s»s é # { $ ^ Alskýjað «->j6 * « 7* Skúrir Slydda r? Slydduél Snjókoma Véi Sunnan^ vindstig. 10° Hitastic Vindonnsymrvind- ___________ stefnu og fjððrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 „ er 2 vindstig. * VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir landinu austanverðu er 1.029 mb. hæð sem hreyfist austur en skammt suðvestur af Hvarfi er 965 mb. lægð sem þokast austur og norðaustur. Spá: Suðvestan stinningskaldi eða allhvasst, með hvössum éljum sunnanlands og vestan, en að mestu þurrt þegar líður fram á daginn norðaustan- og austanlands. Hiti um frost- mark. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudagur og föstudagur: Suðvestlæg átt, nokkuð stíf syðst á landinu en hægari norðan- lands. Éljagangur um landið sunnan- og vest- anvert en þurrt og víða bjart veður norðaustan- lands. Frost 1-9 stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Laugardagur: Suðaustan átt og snjókoma víða um land. Frost 0-5 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er jeppaslóð yfir Dynjandisheiði og þungfært er um Breiðadalsheiði og Hrafns- eyrarheiði. Á Norður- og Norðausturlandi er aðeins fært fyrir jeppa og stóra bíla um Mý- vatns- og Mörðudalsöræfi. Greiðfært er aust- anlands. Veruleg hálka er víða um land. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annars staðar á landinu. Spá H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Hvarfkemur inn á Grænlandshaf en Hæðin yfir Austurlandi fjariægist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -3 skýjaö Giasgow 7 skýjaí Reykjavík -4 léttskýjað Hamborg 9 skýjað Bergen 2 skúr London 12 skýjað Helsinki 1 skýjað LosAngeles 9 skýjað Kaupmannahöfn 8 rigning Lúxemborg 8 skýjað Narssarssuaq -1 alskýjað Madríd 13 heiðskírt Nuuk 3 snjókoma Malaga 18 léttskýjað Ósló -5 skýjað Mallorca 17 iéttskýjað Stokkhólmur -1 skýjað Montreal -17 heiðskfrt Þórshöfn 2 snjóél New York -4 skýjað Algarve 18 skýjað Orlando 14 þokumóða Amsterdam 11 skýjað París 13 iéttskýjað Barcelona 14 mistur Madeira 21 léttskýjað Berlín 9 skýjað Róm 15 heiðskfrt Chicago -6 skýjað Vín 12 skýjað Feneyjar 7 þokumóða Washington 0 aiskýjað Frankfurt 11 skýjað Winnipeg -22 heiðskírt REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 4.03 og síödegisflóð kl. 16.22, fjara kl. 10.21 og kl. 22.31. Sólarupprás er kl. 11.11, sólarlag kl. 15.30. Sól er í hádegis- stað kl. 13.21 og tungl í suðri kl. 22.58. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 6.02, og siðdegisflóð kl. 18.18, fjara kl. 12.29 Sólarupprás er kl. 11.58, sólarlag kl. 14.56. Sól er í hádegisstað kl.,13.27 og tungl i sijðri kl. 23.08. SfGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 8.03 og síödegisflóö kl. 20.37, fjara kl. 1.45 og 14.26. Sólarupprés er kl. 11.40, sólarlag kl. 14.37. Sól er í hádegisstað kl. 13.09 og tungl í suðri kl. 22.46. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 1.07 og siðdegisflóð kl. 13.26, fjara kl. 7.29 og kl. 19.27. Sólarupprás er kl. 10.47 og sólarlag kl. 14.56. Sól er i hádeg- isstaö kl. 12.51 og tungl i suðri kl. 22.28. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) Yfirlit á hádegi í Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I fálmkenndur, 8 djörf, 9 trjátegund, 10 dvelst, II al, 13 í nánd við, 15 andinn, 18 hnífar, 21 sunda, 22 sæti, 23 trufl- ar, 24 heillaráðs. 2 möluðu korni, 3 slæpt eftir drykkju, 4 lömuð, 5 stoðir, 6 óns, 7 gras- flötur, 12 komist, 14 heiðurs, 15 sæti, 16 ófagra, 17 ótuktarleg, 18 veður djúpan snjó, 19 missirinn, 20 draga úr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fanga, 4 frost, 7 nefna, 8 ólmur, 9 rúm, 11 tóra, 13 þróa, 14 gáfur, 15 höfn, 17 ábót, 20 ára, 22 lýgur, 23 urtur, 24 syrgi, 25 afans. Lóðrétt: - 1 fánýt, 2 nafar, 3 afar, 4 frórn, 5 ormur, 6 torga, 10 úlfur, 12 agn, 13 þrá, 15 hölds, 16 fag- urt, 18 batna, 19 tarfs, 20 Árni, 21 aula. í dag er miðvikudagur 14. desember, 348. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Ég ætla að fara til stórmennanna og tala við þá, því að þeir þekkja veg Drottins, réttindi Guðs síns.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Reykja- foss og Hvítanes. I gær kom Kyndill og fór aft- ur, þá komu Utlaginn, Fagranesið, rússneska olíuskipið Janus og Múlafoss. Reykjafoss og Hvítanesið fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanesið kom í gær og Lómur kom af veiðum. Mannamót Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 14. desember er 59141. Félagsmiðstöð aldr- aðra, Norðurbrún 1. Spiluð verður félagsvist í dag. Verðlaun og kaffi- veitingar. Vitatorg. Bankaþjón- usta kl. 10.15. Almennur dans kl. 15.30. ITC Melkorka heldur jólafund í dag, miðviku- dag, kl. 19 í La Prima- vera, Húsi verslunarinn- ar. Upplýsingar veita Hrefna í síma 73379 og Guðrún í síma 679827. Lúðrasveitir Laugar- nesskóla eldri og yngri leika jólalög í skólanum í kvöld, 14. desember, kl. 20. Allir velkomnir. Gjábakki. Spilað og spjallað eftir hádegi í dag. Frestur til að skila hugmynd að merki fyrir Gjábakka hefur verið framlengdur til áramóta. Upplýsingar í síma 43400. Kvenfélagið Keðjan heldur jólafund í kvöld í Borgartúni 18. Hefst hann með borðhaldi stundvíslega kl. 20. Skemmtiatriði. Vesturgata 7 Á morgun kl. 10:80 mun sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson Dómkirkjuprestur vera með guðsþjónustu. Kl. 13.15 verður aðstoðað við jólaskreytingar, takið með ykkur ílát. Kl. 14.30 kaffíveitingar. Bóksala Félags kaþólskra Ieikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreidra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Fræðsla um brjóstagjöf. (Jer. 5, 5.) Kvenfélag Neskirkju verður með opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Kín- versk leikfími, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hárgreiðsla á sama tíma. Litli kórinn æfir ki. 16.15. Nýir söngfélagar velkomnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Bólstaðarhlíð 43, fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Á fimmtudög- um er dansaður lance kl. 14-15. Allir velkomnir. Grindavíkurkirkja. Litlu jól Tónlistarskólans kl. 18 og unglingastarfs- ins kl. 21. Ungt fólk sér um dagskrána. Kaffi í safnaðarheimili á eftir. Á morgun fimmtudag fer TTT-starfið í heimsókn á litlu jól í Víðihlíð kl. 15. Jólatónleikar Tónlistar- skólans annað kvöld kl. 20.30. Þorlákskirkja. Kvöld- vaka aldraðra í kvöld kl. 20.30. Bæna- og kyrrð- arstund alla miðviku- daga kl. 17.30. Kvenfélag Kópavogs heldur jólafund á morg- un, fímmtudag, • kl. 20.30. Jólahugvekja. Sr. Gylfi Jónsson. Gospel- kórinn. Gestir velkomnir. Hjallakirkja. Opið hús fyrir aldraða á morgun, fimmtudag, kl. 14. Kynnt verður og afthent bókin um félagsstarf aldraðra í Kópavogi. Kaffíveitingar og fleira. Félag eldri borgara Reykjavík og • ná- grenni. Lögfræðingur félagsins er til viðtals fyrir félagsfólk á morg- un, fimmtudag. Panta þarf viðtal í síma 28812. Síðasta viðtal á þessu ári. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safn- aðarheimilinu Borgum á morgun kl. 14-16.30. Kirkjustarf Áskirkja: Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraðra í dag kl. 13.30-16.30. Jóla- samvera. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Friðrikskapella. Að- ventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubisk- up í Skálholti. Fóstbræð- ur og Valskórinn syngja. Grensáskirkja: Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spilað, léttar leikfimiæfingar. Dagblaðalestur, kór- söngur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Bibl- íulestur kl. 20. Jólaguð- spjall Máttheusar lesið. Sr. Guðmundur Guð- mundsson. Scltjarnameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. TTT starf kl. 17-18. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur stutta hug- vekju. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. TTT- starf 10-12 ára kl. 17. Síðasta samveran fyrir jól. Digraneskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi á morgun kl. 10.30. Hjallakirkja. Samveru- stund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbænum í s. 670110. Æskulýðs- fundur kl. 20. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. IVlinningarspjöld Flugbjörgunarsveitar- innar fást hjá eftirtöld- um: Flugmáiastjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bóka- búðinni Grímu s. 656020, Amatörversl. s. 12630, Bókabúðinni Ás- fell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. í DAG 10-18.30 KRINGMN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.