Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 39 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Arnór Ragnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni SAUTJÁN pör mættu fimmtudag- inn 8. desember sl. og var spilað í tveimur riðlum: A-riðill, 8 pör: Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 114 Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 90 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 90 Kristinn Magnússon - Helga Helgadóttir 87 Meðalskor 84 B-riðill 9 pör yfirseta: EggertKristinsson-ViggóNomgurt 125 Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 124 Ragnar Halldórsson - Vilhjálmur Guðmundss. 118 Ingunn Bemburg - Vigdís Guðjónsdóttir 117 Meðalskor 108 Sunnudaginn 11. des. komu tutt- ugu og tvö pör. Spilað var í II riðlum. A-riðill 10 pör: Bergsveinn BreiðQörð - Baldur Ásgeirsson 137 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 117 Ingiríður Jónsdóttir - Jóhanna Gunnlaugsdóttir 115 Eggert Einarsson—Karl Adolfsson 115 Meðalskor 108 B-riðill 12 pör: Júiíus Ingibergsson - Hannes Ingibergsson 198 Ásta Erlingsdóttir - Gunnþórunn Erlingsdóttir 189 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 188 Oddur Halldórsson - Helgi Jóhannsson 181 Þorleifur Þórarinsson - Jón Mapússon 181 Meðalskor 165 Lokastaða í jólamótinu var sem hér segir: Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 632 IngunnBemburg-HallaÓlafsdóttir 581 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 570 Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 565 Eyjólfur Halldórss. - Vilhjálmur Guðmundss. 565 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 565 Ragnar Halldórss. - Vilhjálmur Guðmundss. 530 Þessi pör fá öll viðurkenningu sem verða afhent á sunnudaginn 18. desember. Bridsfélag Hreyfils Nú er aðeins einni umferð ólokið í aðalsveitakeppni félagsins og er staða efstu sveita nú þessi: Sveit Sigurðar Ólafssonar 240 Sveit Rúnars Gunnarssonar 231 Sveit Óskars Sigurðssonar 224 Sveit Birgis Kjartanssonar 209 Sveit Birgis Sigurðssonar 208 Verkstjóri Bæjarsjóður Snæfellsbæjar auglýsir laust til umsóknar starf bæjarverkstjóra í Snæfellsbæ. Umsóknarfrestur er til 23. desember nk. Umsóknum skal skila á skrifstofu Snæfellsbæjar, Hellissandi. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 93-66637. Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ. Fulltrúi sölustjóra Innflutningsfyrirtæki leitar að fulltrúa sölustjóra. Fyrirtækið er vel þekkt með umsvifamikinn og fjölbreyttan rekstur. Aðilar með góða við- skiptamenntun og tölvuþekkingu koma eingöngu til greina. Starfið felst í úrvinnslu/gerð gagna, þátttöku í daglegri stjórnun söludeildar, samninga- gerð og stjórnun funda, móttöku pantana, auk fleiri starfa. Umsóknir skulu sendar strax til afgreiðslu Mbl., eða fyrir 16. desember, merktar: „í - 18025“. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA, REYKJAVÍK Laus staða Forstöðumaður óskast á nýjan vinnu- og dagvistarstað fyrir fatlaða í Reykjavík, sem taka mun til starfa síðla vetrar. Væntanlegum forstöðumanni er ætlað að taka þátt í mótun og uppbyggingu á starf- seminni og fer ráðning eftir nánara sam- komulagi. Staðurinn verður rekinn í samvinnu Málefna einhverfra, Styrktarfélags vangefinna og Svæðisskrifstofu Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til 9. janúar nk. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Svæð- isskrifstofu í síma 621388. Umsóknir berist til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, á eyðu- blöðum sem þar fást. ALÞJÓÐLEG UNGMENNASKIFTI Alþjóðleg ungmennaskipti bráðvantar heimili (fjölskyldu) til að hýsa einn af skiptinemum okkar yfir jólahátíðina. Áhugasamir vinsamlega hafi samband við skrifstofu samtakanna í síma 614617 milli kl. 9 og 12 á daginn. AUS, Hverfisgötu 8-10, 101 Reykjavík, sími og fax 614617. Aðventutónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu Söngsveitin Fílharmónía heldur 3. og síðustu aðventutónleika sína í Kristskirkju, Landakoti, í kvöld kl. 21.00. Miðasala í Kilju, Háaleitis- braut og við innganginn. ÚT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend- ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Útboð nr. 10200 einmenningstölvur og prentarar. Opnun 16.12. 1994 kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10145 rammasamningur, bleiur, undirlegg og fæðingarbindi. Opnun 10.1. 1995 kl. 11.00/ EES. Ath. breyttan opnunartíma. 3. Útboð nr. 10207 Forval Listasafn íslands, glerhvelfing yfir tengibygg- ingu. Opnun 27.12.1994 kl. 11.00. 4. Útboð nr. 10192 rammasamningur, Ijósritunarpappír. Opnun 12.1. 1995 kl. 11.00/EES. 5. Útboð nr. 10210 símaskrárpappír. Opnun 9.1. 1995 kl. 11.00. 6. Útboð nr. 10212 grasfræ fyrir Vega- gerð ríkisins. Opnun 10.1. 1995 kl. 14.00. 7. Útboð nr. 10211 rykbindiefni (calsi um cloride og magnesium cloride) fyrir Vegagerð ríkisins. Opnun 11.1. 1995 kl. 11.00. 8. Útboð nr. 10206 ræsarör (helically corrugated steel pipes) fyrir Vega- gerð ríkisins. Opnun 16.1. 1995 kl. 11.00/EES. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema annað sé tekið fram. EES: Útboð auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. Við vekjum athygli á að útboðsauglýsingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. ® RÍKISKAUP ^S8c Ú t b o b s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 ATVINNUHUSNÆÐi Kringlan - skrifstofuhúsn. Til leigu er 100 fm skrifstofu-/atvinnuhús- næði á Kringlusvæðinu. Húsnæðið er stað- sett á 7. hæð. Því fylgir aðgangur að bíla- geymslu. í húsinu er m.a. tannlæknastofa og lögmannsstofur. í næsta nágrenni er síð- an pósthús og banki. Um er að ræða langtímaleigu og leigist hús- næðið með eða án innréttinga. Frekari upplýsingar gefur Guðni Á. Haralds- son, hrl. hjá Löggarði hf., sími 5681636. <n> FJÁRFESTINGARFÉLAG ÍSLANDS HF. Aðalfundur/hluthafafundur Aðalfundur/hluthafafundur Fjárfestingarfélags íslands hf. árið 1994 verður haldinn á Hótel Sögu, A-sal, fimmtudaginn 15. desember nk. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 1., 2., 3., 6., 7. og 8. tl. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um samruna félaganna Fjárfest- ingarfélags íslands hf., Takmarks hf. og Féfangs hf. í framhaldi af samþykkt skv. 2. dagskrárlið fari fram kjör stjórnar hins sameinaða félags og kosning endurskoðanda. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á fundinum, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir fundardag. Fundargögn félagsins verða afhent á skrif- stofu Fjárfestingarfélagsins í Lágmúla 7, 5. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórnin. I.O.O.F. 7 = 17612148V2 = JV Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. □GLITNIR 5994121419 I JF. ÉSAMBANO ÍSLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í Kristniboðssalnum [ kvöld kl. 20.30. Ræöumaður: Friðrik Hilmarsson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aðventudagskrá frá kl. 20.00. Kvöldið byrjar með árlegum jóla- tónleikum þar sem fram koma m.a. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu, Ffladelfíukórinn, Helga og Hjalti, íris Guömundsdóttir og Gunn- björg Óladóttir. Síðan sýnum við Jólasöguna í síðasta sinn, en það er jólasöngleikur eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur, sem jafnframt leikstýrir fyrir börn og fullorðna. Jónína H. Jónsdóttir, leikkona, leiðir okkur inn í frá- sögn Biblíunnar af fæðingu Jesú á ferskan, einlægan og raun- sannan hátt. Kvöldinu lýkur síð- an með kaffisölu og kökubasar í neðri sal kirkjunnar, þar sem allur ágóði fer til styrktar bág- stöddum. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir meöan húsrúm leyfir. FERÐAFÉ LAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Tunglvaka Ferðafélagsins og Allsnægtaklúbbsins laugardagskvöldið 17. des. Fyrst verður opið hús í Ferða- félagshúsinu, Mörkinni 6 (mið- byggingu), kl. 18.30-19.30 með léttum kaffiveitingum o.fl. Kl. 20 verður brottför úr bænum. Gengið á vit ævintýranna á dul- magnaðan stað þar sem ýmsar vættir eru á sveimi. Heimkoma fyrir miðnætti. Óvæntar uppá- komur. Mætið hlýlega klædd. Skráið ykkur á skrifstofunni fyrir hádegi föstudaginn 16. desem- ber. Þetta er ef til vill upphafið af árvissum viðburði; verið því með frá byrjun. Verð 1.000 kr. (Innifalið: Veitingar, fargjald, blys o.fl.). Minnum einnig á Esju um vetr- arsólstöður kl. 10.30 á sunnu- daginn og áramótaferðina f Þórsmörk 30/12-2/1. Eignist árbókina góðu, Ystu strandir norðan Djúps, en hún hefur, sem kunnugt er, verið tilnefnd til íslensku bókmennta- verðlaunanna. Gerist félagar í Ferðafélaginu og fáið bókina innbundna fyrir kr. 3.600, en óinnbundna bók fyrir 3.100 kr. Ferðafélag (slands. Huglækningar Áttu erfitt með svefn? Líður þér illa andlega? Áttu við veikindi að stríöa? Kannski get ég hjálpað þér. Erling Kristinsson, huglæknir, Píramídanum, Dugguvogi 2, símar 881415 og 882526.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.