Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 47 /?/\ÁRA afmæli. í dag, O vl 14. desember, er sextugur Geirharður Þor- steinsson, arkitekt, Berg- staðastræti 14, Reykja- vík. Eiginkona hans er Guðný Helgadóttir. Þau taka á móti gestum í Ás- mundarsal, Freyjugötu 41, milli kl. 18 og 20 í dag. SKAK Umsjón Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp _ á Unglingameistarmóti ís- lands 20 ára og yngri sen er nýlokið. Björn Þorfinns- son (1.870) var með hvítt en Baldvin Gíslason (1.745) hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 22. Rd5 — c7 og vonast greini- lega eftir 22. — fxg2??, 23. Dd5+ og hvítur mátar. Svartur fann sterkara framhald: 22. — Rhf4!, 23. Dxd7? (Þetta leiðir beint til taps. Rétt var 23. Rxa8! og þá hefði reynt verulega á svartan. Rétti leikurinn er 23. — Dh4!! sem hótar máti í fimm leikjum. Eftir 25. Bxf3 - gxf3, 26. Dxd7 - Dg5+, 27. Kf2 - Dg2+, 28. Ke3 - De2+, 29. Kd4 — Dxb2+ vinnur svartur) 23. - Re2+, 24. Khl - Dxd7, 25. Hxd7 - fxg2+, 26. Kxg2 — Rh4+ og hvít- ur gafst upp því eftir 27. Khl — Hxfl+ er hann mát. LEIÐRÉTT Nafnaruglingur Á BLAÐSÍÐU 43 í Morgun- blaðinu í gær, þriðjudag, er greinin „Haltu í hendina á mér - snertu mig“ eftir hjúkrunarfræðingana Rósu Jónsdóttur og Þóru Jennýu Gunnarsdóttur. Með grein- inni birtust myndir af höf- undum. Þau mistök urðu við frágang greinarinnar að að nafn Rósu var undir mynd af Þóru Jennýju og öfugt. Velvirðingar er beð- izt á þessum nafnaruglingi. ísinn á Skalla í FRÉTT á bls. 6 í Morgun- blaðinu í gær, þar sem skýrt er frá því hvar vinningsmið- arnir í 5-földum lottóvinng- ingi voru seldur kemur fram að einn miðanna var seldur á Skalla í Reykjavík. Tekið skal fram að þetta var sö- luturninn „ísinn á Skalla" í Lækjargötu 8 í Reykjavík. I DAG Arnað heilla /?/\ÁRA afmæli. Hjónin Sigríður Gyða Sigurðardótt- Ovfir og Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, Mið- braut 29, Seltjarnarnesi, eru sextug 13. og 14. desem- ber. Þau taka á móti vinum sínum í Félagsheimilinu á Seltjarnamesi í kvöld, miðvikudag, frá 18 til 21. Með morgunkaffinu COSPER Er þetta lifandi? Mikið léttir mér. Ég var nefni- lega farinn að halda að ég sæi ofsjónir. VIÐ gerum bara 78% af aðgerðinni. Það er hvort sem er búið að sanna að 22% allra aðgerða eru óþörf. HEFURÐU metnað til að gera eitthvað ann- að en vinna á kassan- um? HÖGNIHREKKYISI 'o ?Á! KISU'KAVÍAK ! L.JÓFFEHGUZ OG■■ " i_ *_____ " ■■ ■- — —ii——— STJORNUSPA tKLlKKf BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú vilt hafa ínógu að snúast ogkannt vel aðmeta fjöl- breytni í starfí. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu eigið hugboð ráða ferð- inni í viðskiptum dagsins. Varastu tilhneigingu til óhóf- legrar eyðslu við jólainn- kaupin. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki tillitsleysi annarra koma þér úr jafnvægi í dag. Þú færð góð ráð varðandi fjármálin, sem eiga eftir að reynast vel. Tvíburar (21. maí- 20. júni) í» Reyndu að slá ekki slöku við í vinnunni í dag. Með góðri samvinnu tekst að ná tilætl- uðum árangri. Kvöldið verður rólegt. Krabbi (21. júnl - 22. júll) Hgg Listrænir hæfileikar þínir fá að njóta sín í dag, en gættu þess að vera ekki óþarflega hörundsár. Rómantíkin ræð- ur ríkjum í kvöld. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Starfsfélagar fara út að skemmta sér saman í dag. Ættingi þarfnast umhyggju þinnar. Ný tækifæri bjóðast í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver sem þú átt sam- skipti við í dag er óþarflega hörundsár. Þú íhugar kaup á góðum hlut til að prýða heim- ilið._______________ Vog (23. sept. - 22. október) ^25 Hlýlegt viðmót þitt er mikils metið. Gættu þess að eyða ekki of miklu við innkaupin í dag. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú finnur frábæra gjöf handa ástvini í dag. Komdu til móts við óskir annarra, því þú þarft að kunna bæði að gefa og þiggja.___________ Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) #3 Þú kaupir eittvað til eigin nota í dag. Afköstin í vinn- unni verða góð þótt sumir séu ívið uppteknir af sjálfum sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gefst næði í vinnunni til að finna svarið sem þú leitar að. Vinur er eitthvað miður sín, en samband ástvina styrkist. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þér verður trúað fyrir leynd- armáli í dag. Sýndu starfsfé- lögum nærgætni ef þú vilt tryggja þér góða samvinnu þeirra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Taktu ekki allt trúanlegt sem þú heyrir í dag. Hugmynd þín varðandi viðskipti er góð. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. Tilboð frá Eldhúsmiðsföðinni Full búð af góðum jólagjöfum Pottasett - þríir pottar með glerloki og tvöföldum botni. 2.998 kr. Amsterdam sófasett 3 + 2 sæti Leðurlíki. 49.900 kr. Postulínsfílar Hæð 43 cm 2.250 kr. Hæð 30 cm 1.460 kr. Skrífstofustóll ekta leður Aðeins 16.900 kr Furu klappstólar 4 stk. aðeins 2.250 kr. eldhus- miðstöðin Lágmúla 6 • Sími 684910, fax 684914. Við sendum um allt land blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.