Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 49 FÓLK í FRÉTTUM PAT Morita, í hlutverki Miyagi ásamt Hilary Swank. tugsaldur og þótt hann væri út úr myndinni fannst Jerry Mein- traub, framleiðanda myndanna, að margt væri enn ósagt um Miy- agi og speki hans því að Miyagi í túlkun Pat Morita væri hinn raun- verulegi samnefnari myndannar og boðskapur þeirra væri boð- skapur hans. Því var ákveðið að halda áfram og að þessu sinni skyldi Karate- krakkinn vera stelpa. Eftir mikla leit um Bandaríkin varð hin 17 ára gamla Hilary Swank fyrir valinu sem nýjasti mótleikari Pat Morita. Hilary hefur leikið smá- hlutverk í sjónvarpsþáttum sem sýndir hafa verið hér, auk þess að vera frábær íþróttamanneskja, einkum í sundi og fimleikum. Hún kunni ekki karate áður en tökur hófust en úr því var bætt í snarheitum með 3 mánaða einka- kennslu hjá Paul Johnson. Hann lék í Bruce Lee-myndinni „Enter The Dragon“ og hefur síðan sljórnað bardagaatriðum í fjöl- mörgum myndum, þar á meðal í öllum Karate Kid-myndunum sem nú eru orðnar fjórar. Hljómsveitarstjórí: Gerrit Schuil Bnleikarí: Guðmundur Hafsteinsson Kór: Kór Kársnesskóla Kórstjórí: Þórunn Björnsdóttir Söngflokkur: Voces Tules Kynnir: Sverrir Guðjónsson Lesarar: Guðmundur B. Þorsteinsson og Gunnhildur Daðadóttir Leroy Andersön: Sleöaferöín Henry Purcell: Trompetkonsert jólalög frá ymsum löndum Jóiasálmar v i FoTmirar, té Jóiaguðspjallið k. . !>=! ar, takið bömin með á jólatónleika Sinfóníuhljómsveitar ypíRas og eigið með þeim hátíðlega stund. Gjafakortin okkar eru tilvalin jólagjöf! 'ámil trandi hijómsveit Carreras íVín SPÆNSKI stórtenórinn Jose Carreras og gríska sópransöng- konan Agnes Baltsa syngja á æf- ingu óperunnar Umberto Giordano „Fedora“ í gærkvöldi. Óperan verður frumsýnd 15. desember í Ríkisóperunni í Vín. ^ólahlaðborð (kvöld) Frá föstudeginum 2. til 23 desember. Það er alkunna ekki, því matreiðslu- og kökugerðarmenn Perlunnar fara hreinlega á kostum t'ólahlaðborð fhádegi) 16. 17. og 18. des. bjóðum við fjölskyldunni að gera sér dagamun í hádeginu gegn Þú getur bókað það - allt kvöldið og borðað með bestu lyst Ilmandi sælkeramatur í hádeginu á Þorláksmessu. Borðapantanir í síma 62 02 03 V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.