Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 51 SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 MUASliR i ÍKíimani .1 í'tín-t’ i<> 111 iljn.irJ. DEMPSEV JOSH UA.VfII.TON Sagabíó kl. 5, 7, 9 o< SAMWÍ SAMMII SAMMÍ SAMMÍ HX HX NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN í SÍMA 991999 Sýnd kl. 7.15, 9 og 11. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll Frumsýning á ævintýramyndinni SKUGGA FROM THE DIRECTOR OF' HIGHLANDER fiLEC BfiLDWm SAMBm Frumsýning á gamanmyndinni EINN AF KRÖKKUNUM Frumsýning á grín-spennumyndinni CHASERS I HX WITHJQONORS Iðinn við kolann ÞÓTT tími skilnaða virðist genginn í garð í Hollywood er Tony Curtis, hátt á sjötugs- aldri, önnum kafinn við að stofna til sam- banda við sér yngri konur. Nýlega sló hann sér upp með barmfagurri klámmyndastjörnu og nú er hann kominn með nýja undir arm- inn. Hún heitir Jill Vandenberg og er 31 árs. Þegar honum var sagt að það gæti verið hættulegt þegar aldursmunurinn væri svona mikill, svaraði hann að bragði: „Ég tek áhættuna. Ef hún hrekkur upp af var hún dauðvona fyrir.“ myr BIOSALUR Nýr og glæsilegur salur með frábærum nýjum stólum! 6 rása Digital DTS hljóðkerfi ásamt THX! Ný mynd frá leikstjóranum Russel Mulchahy (Hlghlander)! Ævintýralegar tæknibrellur og dúndurspenna! Toppleikarar i aðalhlutverkum! HVAÐ VILTU MEIRA??? NJÓTTU ÞESSA ALLS í GLÆSILEGUM, NÝJUM SAL BÍÓHALLARINNAR! Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Penelope Ann Miller, John Lone og Tim Curry. Leikstjóri: Russel Mulchahy. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN I SÍMA 991999 Sýnd í 6 RASA Digital hljóðkerfi ásamt THX Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14ára. m ‘fÆsm Sýnd kl. 7 og 11.05. 10. SYNINGAR- VIKA - Fyrsta Islenska mydin sem valin er til sýtiinga á kvikmynda- hátflnni.i « Berlin Bíóhöllin I Bioborgin Sýnd kl. 5.05 og 9. I Sýnd kl. 4.50 og 6.55 Sýnd kl. 5. Verð 750 kr. Frá framleiðendum „Ace Ventura" og leikstjóranum Dennis Hopper kemur fyndin og fjörug grín-spennumynd þar sem þau Tom Berenger, Erika Elenian og William McNamara fara með aðalhlutverkin. Þeir Berenger og McNamara áttu að sjá um venjulega fangaflutninga en málið var að þetta var enginn venjulegur fangi... L. P. HVAÐ? Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Dennis Hopper. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN í SÍMA 991999 Brendan Fraser („California Man") leikur Monty, toppnemanda á styrk við Harvard háskóla. Joe Pesci (Lethal Weapon) stundar líka Harvard en hann er ekki á styrk... Hann er róni og býr i kjallara skólans! Saman vinna þeir að lokaritgerð... Titillag myndarinnar er „l'll remember" sem Madonna syngur. Sjáðu skemmtilega mynd, sjáðu „With Honors", mynd fyrir alla þá sem einhvern tímann hafa gengið í skóla! Aðalhlutverk: Joe Pesci, Brendan Fraser, Patrick Dempsey og Moira Kelly. Leikstjóri: Alek Keshlshian. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN í SÍMA 991999 Sýnd kl.5.05, 7, 9 og 11. í BLÍÐU OG STRÍÐU FÆDDIR MORÐINGJAR ANDY GARCIA MEG RYAN Sýnd 10 Synd ara 16 iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiin Sýnd 11 °g Bioborg Sýnd 11 10 Synd 11 05 og og lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Máli Rourke vísað frá ►MÁLI, sem ríkið höfðaði á hendur Mickey Rourke fyrir að beita eiginkonu sina Carre Otis ofbeldi, hefur verið vísað frá eftir að Otis mætti ekki til réttarhaldanna. Lögfræðing- ur Rourke sagði við blaðamenn að þau hefðu líklega ákveð- ið að reyna að ná samkomulagi utan réttarsala og fjölmiðla- umfjöllunar. Ef Rourke hefði verið sakfelldur hefði hann að öllum líkindum þurft að dúsa ár í fangelsi. Otis og Rourke slitu samvistum fyrir nokkru og hefur Rourke verið bannað að leggja ieið sína á tískusýningar þar sem hún er sýningar- stúlka. Þau kynntust þegar þau léku saman í myndinni „Wild Orchid“. BÍÓHÖL ÁLFABAKKA 8, SfMI 878 900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.