Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FRUMSÝNING Á JÓLAMYNDINNI: PRÍR LITIR: HVÍTUR Sýnd kl. 5 og 9. fyrir börn á öilum aldri. Vonda galdranornin leggur álög á Valemon konung sem verður að dúsa fanginn í líkama hvítabjörns. Fallega prinsessan er sú eina sem getur leyst hann úr álögunum. Sýnd kl. 5 og 7. í LOFT UPP JEFF BRIDGES TOMMY LEE JONES Fjögur bruðkaup • * __• SIÐASTA SÝNINGARVIKA Allra siðustu sýningar Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ZBIGNIEW ZAMACHOWSKI JllLIE DELPY ' trois amtmmaí Rás 2 DTS ir\j SELECTED THEATRFS *** A.LMBL »** Ó.H.T. Rás2 WATFIVAGTEN ^H/látulega ógeðsleg hroll- og á skjön við huggu- IS|||2ga skólann i danskri j-. akíkmyndagerð" Egill ■ ilplýksOTi Morgunpósturinn. Allra síðustu sýningar Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. beiiu óGiuuni Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ★★★ Ó.H.T. Rás 2 HARRISON FORD lUÆTURVÖRÐURinilM Á vit leikhússins TONLIST Gcisladiskur KIRSUBERJA- GARÐURINN Tónlist við leikritið Kirsubeijagarð- inn eftir Anton Tsrjekov. Tónlistina samdi og flytur tríóið Skárren ekk- ert, Eiríkur Þorleifsson bassaleikari, Frank Þ. Ilall gítarleikari og Guð- mundur Steingrímsson harmonikku- leikari. Valgeir SkagQörð leikur á pianó í tveimur lögum. Harpa Amar- dóttir syngur í einu lagi, Eggert Þorleifsson í öðru, en einnig heyrast raddir þeirra og Helgu Brögu Jóns- dóttur í einu lagi. Ýmislegt skijáf og þrusk er á vegum Ingibjargar skúringakonu. 24,55 min. Leikhústónlist er mörgum hug- leikin, ekki síst þegar henni tekst að verða meira og annað en bara undirleikur við leikverk. Það er og prófsteinn á tónsmíðina, hvort verið er að semja eitthvað sem stendur og fellur fyrir eigin verðleika, eða áhrifshljóð og -tóna sem lifa í minni þess sem heyrir vegna þess eins að atriðið sem það fylgdi er svo eftirminni- legt. Þegar vel tekst til verður tónlistin líka snar þáttur í verkinu sjálfu, og jafnvel verður atriði eftirminnilegt ekki síst fyrir tónlistina. Útgáfa á leikhústónl- ist er ekki blómleg hér á landi, þó hér og þar megi finna leikhúslega tónlist á breiðskífum, sem hafa mestmegnis verið poppkyns. Það er því fagnaðarefni að Frú Emilía skuli hafa gefíð út tónlistina úr Kirsu- beijagarði Tsjekovs, enda er tónlist- in veigamikill þáttur í afskaplega vel heppnaðri uppsetningu á verk- inu. Tónlistina við Kirsubeijagarðinn semur tríóið Skárren ekkert, sem hefur vakið athygli á kaffíhúsum borgarinnar fyrir lipran flutning á kaffihúsa-, kvikmynda- og leikhús- tónlist eftir aðra. Það má heyra á plötunni að tímabært var fyrir þá Skárren ekkert-félaga að fara að semja, því þar er margt vel gert og skemmtilegt. Sýningin á Kirsubeijagarðinum er vel á þriðja tíma og þar sem tón- list er víða notuð í verkinu, segir það sig sjálft að á disknum sem hér er gerður að umtalsefni er aðeins hluti tónsmíðanna. Þau verkanna sem best eru semja sig í ætt Schrammeler-tónlistar, en önnur eru frekar stemmningar en fullklár- uð lög, eins og við er að búast. Hljóðfæraskipan Skárren ekkert er einföld, bassi, gítar harmonikka, og þó ekki sé vert að sakna trommu- leiks, er töluverð tilbreyting í píanó- leik Valgeirs SkagJjörðs, þar sem hans nýtur við, til að mynda í besta lagi disksins, Bassaleikarinn sagði að ég væri eins og blóm. Einnig er skemmtilegt eina eiginlega sönglag- ið á plötunni, tangóinn Wie Schak- ale sem Harpa Amadóttir syngur prýðilega. Gaman hefði verið að fá fleiri hljóðfæri til leiks, til að mynda færi afskaplega vel á að hafa ein- hver strokhljóðfæri með, fiðlu og/eða selló. Það hefði þó líklega verið á skjön við tilgang útgáfunn- ar; að festa á plast tónahlið skemmtilegrar uppfærslu. Það heppnast einnig bráðvel og enginn sem séð hefur verkið verður svikinn af því að festa kaup á disknum. Ekki er heldur úr vegi að benda þeim sem ekki sáu verkið og ekki ætla sér að sjá það að hlusta að minnsta kosti á diskinn, því hann er vísbending um að Skárren ekkert sé til stórræðanna. Hljómur á plötunni hæfír tónlist- inni og tilefninu, þó ekki sé hann alltaf hreinn. Víða má heyra hnökra sem koma ekki að sök, því misfell- urnar gefa áheyranda nasasjón af leikverkinu og þannig getur hann horfið á vit leikhússins heima í stofu. Árni Matthíasson Morgunblaðið/Sverrir TRÍÓIÐ Skárren ekkert hefur vakið at- hygli á kaffihúsum borgarinnar fyrir lipr- an flutning á kaffihúsa-, kvikmynda- og leikhústónlist. HLJÓMSVEITIN Bong kom þægilega á óvart. Morgunblaðið/Halldór Bong tróð upp í Tunglinu ►SÍÐASTLIÐIÐ laugardags- kvöld var óvænt uppákoma á skemmtistaðnum Tunglinu, en það á víst að vera fastur liður á laugardagskvöldum. Að þessu sinni tróð hljómsveitin Bong upp með Móeiði Júníusdóttur og Ey- þór Amalds í broddi fylkingar. Var ekki annað að sjá á Tungl- gestum en að þeir kynnu vel við að láta koma sér á óvart. LOVISA Guðmundsdóttir og Guðbjörg Finnsdóttir. Morgunblaðið/Halldór FRIÐRIK stendur við hlið móður sinnar Eddu Hjaltested og ömipu sinnar Grethe Hjaltested, en þeim tileinkar hann sýninguna. Ljósmynda- sýning Frið- riks Arnar UÓSMYNDASÝNING Friðriks Arnar var opnuð í Listmunahúsi Ófeigs á laug- ardaginn var. Friðrik Örn hefur áður tekið þátt í þremur samsýningum, síðast í október 1994 í Los Angeles. Hann útskrifaðist núna í ágúst frá Brooks Institute of Photography með BA-gráðu í ljósmyndun og vinnur við tæknibrellur og leikmyndahönnun hjá bandarísku auglýsingafyrirtæki, Jay P. Morgan, auk þess að vinna að ljósmyndun fyrir geisla- diskaútgáfur og tímarit. Hann hefur unnið til fjölda verðlauna, meðal annars í samkeppni nemenda frá ljósmyndaskól- um í Bandaríkjunum og birtist ljósmynd hans í tímaritinu American Photo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.