Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 53 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ IW'XLNOvMvI'Xft :wWvm*ív: IXV'llOAMAWOÍ; : tt *w»x sécxnvak ;-:-:;:::::«:i #$!£:•:•:> Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkost-legustu, sjúklegustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! ★★★ó.T. Rás2 ★★★ g.S.E. Morgun pósturipn ★★★ D.V. H.K Jólamynd 1994 GÓÐUR GÆl frá leikstjóra Driving Miss Daisy, Bruce Beresford. Frábær grínmynd um nakta, níræða drottn- ingarfrænku, mislukk- aðan, drykkjusjúkan kvennabósa og spillta stjórnmálamenn. Valinn maður í hverri stöðu: Sean Connery (James Bond, Hunt for Red October), John Lithgow (Raising Cain), Joanne Whalley Kilmer (Scandal), Louis Gossett Jr. (Guardian), Diana Rigg (Witness for the Prosecution) og Colin Friels. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Diana Lotiis Jobn IITHGOW Jóanne Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.1.16 ára. (Frá sömu aðilum og gerðu „Nightmare on Elmstreet 1.") O.J. Simpson leiðinlegastur ►O.J. SIMPSON trónir í efsta sæti lista yfir fólk sem hefur verið of áberandi í fréttum. Listinn, sem ber yfirskriftina „Leiðinlegasta fræga fólkið“, var settur saman af stofnun sem gefur út slíkan lista ár- lega og byggist valið á fjölmiðla- umfjöllun hvers árs. Talsmaður stofnunarinnar segir að. Simpson- málið sé „kennslu- bókardæmi um of mikla fjölmiðlaum- fjöllun". Umfjöllun fjölmiðla hefur verið gífurlega umfangsmikil, en þó eru réttarhöld- in enn ekki hafin og munu að öllum lík- indum ekki hefjast fyrr en 4. janúar. Paula Jones var í efsta sæti í fyrra, en féll nú niður í annað sæti þrátt fyrir að bera nekt sína á síðum Penthouse fyrir skömmu. Hún hefur ítrekað haldið því fram að hún hafi orðið fyrir kynferð- islegu áreiti frá Clinton Bandaríkjafor- seta. í þriðja sæti lenti Karl Bretaprins, sem játaði að hafa haldið framhjá Diönu í þætti sem var sjónvarpað á BBC. Af þeim sem náðu inn á topp tiu list- ann má nefna Michael Jackson og Lisu Marie Presley. Þau giftu sig og enginn botnar ennþá í af hverju. Roseanne og Tom Arnold sem skildu. Sveitasöngvar- ann Garth Brooks og loks Kurt Cobain sem framdi sjálfsmorð fyrr á árinu. Arkans.as-fylki var raðað í tíunda sæti listans fyrir að kjósa Bill Clinton Banda- ríkjaforseta á hveiju ári sem ríkisstjóra. ROBERT Downey Jr. og Marisa Tomei leika aðalhlutverkin í kvik- myndinni „Only You“. Lína unga fólksins tengd Stjörnubíó- línunni LÍNA unga fólksins hefur nú verið tengd Stjömubíólínunni í tilefni af sýn- ingu á myndinni „Only You“ með Mar- isa Tomei og Robert Downey Jr. í aðal- hlutverkum. Hugmyndin er sú að fólk leggi inn auglýsingu á Línu unga fólksins og auglýsi eftir stefnumóti á forsýningu myndarinnar „Only You“. Hvort sem fólk fær svar við auglýsingunnni eða ekki fær það boðsmiða fyrir tvo ásamt rós frá Hlíðarblómum. í auglýsingunni skal tekið fram að verið sé að auglýsa eftir félaga sem verður boðið á einka- sýningu og allar auglýsingar skal merkja með þriggja stafa dulnefni. Dulnefnin verða síðan daglega send með símbréfi til Stjörnubíós. Þegar fólkið svo nær í miðana á forsýninguna á það að segja dulnefnið sem það not- aði í auglýsingunni. O.J. Simpson á í vök að veijast á öllum vígstöðvum, GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON ■^VcoJas Jon Dana CAGE LOVITZ CARVEY PARADIS TRAPPED IN PARADISE BAKKABRÆÐUR í PARADÍS Splunkuný og sprenghlægileg grín- mynd sem frumsýnd er samtímis i Bandaríkjunum og á ísiandi. Myndin segir af þremur treggáfuðm bræðrum, sem álpast til að ræna banka í smábænum Paradís á jólunum og sannköll- uðum darraðardansi sem fylgir í kjölfarið. Frábær mynd sem framkallar jólabrosið í hvelli! Aðalhlutverk: Nicholas Cage (Red Rock West. Guarding Tess og It Could Happen To You), Jon Lovitz (Loaded Weapon, Wayne's World, City Slickers 2) og Dana Carvey (Vl/ayne's World). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★*★★★ e.H., Morgunpósturinn. ★★★★ Ö.N. Tíminn. ★★★V2 Á.Þ., Dagsljós. ★★★»/• A.I. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2. REYFARI Quentin Tarantino, höf- undur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurínn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction er ótrúlega mögnuö saga úr undirheimum Hollywood. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Undirleikarinn Gagnrýnendur hafa í hástert lofað þessa átakamiklu er segir af frægri söngkonu og uppburðar- litlum undirieikara hennar undir þýsku hernámi í París. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. LILLI ER TÝNDUR ALLIR HEIMSINS MORGNAR Sýnd kl. 5, 7, og 9. Sýnd kl. 5 og 11. Morgunblaðið/Ámi Sæberg FEÐGARNIR Alfreð Árnason, Árni Samúelsson, forstjóri Sambíóanna, og Bjöm Árnason í nýuppgerðum sal Bíóhallarinnar. Bíóhöllin betrumbætt GAGNGERAR breytingar hafa verið gerðar á stærsta sal Bíóhallarinnar í Álfa- bakka. Halli gólfsins hefur verið aukinn til muna og skipt hefur verið um öll sæti í saln- um. Nýju sætin eru frá spænska fyrirtækinu Figueras International og talin þau full- komnustu á markaðnum og þykja þau með eindæmum þægileg. Ný teppi hafa verið sett á veggi og dúkur og teppi á gólf, auk þess sem nýjum og fullkomnum ljósabúnaði hefur verið komið fyrir í gólfi til að vísa fólki til sætis. Fyrir skemmstu var nýju stafrænu DTS-hljóðkerfi komið fyrir í salnum og njóta gestir kvik- myndahússins því allra bestu þæginda í þessum endurbætta sal Bíóhallarinnar. í framhaldi af þessum breytingum verða allir salir kvikmyndahússins endurnýjaðir fyrir jól. Hinn endurbætti salur Bíóhallarinn- ar var tekin í notkun um síð- ustu helgi samhliða frumsýn- ingu ævintýramyndarinnar „The Shadow“, eða Skuggi eins og myndin kallast á is- lensku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.