Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 7 MEST SIJLDA BOKIN! Nýjasta skáldsaga Ólafs Jóhanns, SNIGLAVEISLAN, er nú í fyrsta sæti metsölulista DV en listinn byggist á sölu í bókaverslunum um allt land. í Sniglaveislunni kynnast lesendur eftirminnilegum persónum og sjá spaugilegar hliðar tilverunnar. Hér er stílleikni Olafs Jóhanns söm og fyrr en að þessu sinni kryddar hann frásögnina ríkulega með kímni. Olafur spinnur söguþráð sinn af listfengi og kemur lesandanum hvað eftir annað í opna skjöldu. JÓHWjN SKtt* SNIGLAVEISLAN hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda: „Ólafi Jóhanni hefur enn á ný tekist að skapa ógleymanlega persónu ... Hann byggir upp ákveðna spennu jafnt og þétt og fær lesandann sífellt til að geta í eyðurnar ... Það er engum blöðum um það að fletta að þessi saga eykur hróður Ólafs Jóhanns ... “ / - Oddný Arnadóttir, DV „Vel og lipurlega skrifuð saga ... góð persónusköpun ... frásögnin er lifandi og full af glettni og óhætt er að segja að Sniglaveislan komi á óvart.“ - Súsanna Svavarsdóttir, Morgunblaðinu / „Olafi Jóhanni tekst mætavel að samræma efni, form og stíl; og gætu ýmsir íslenskir rithöfundar margt af honum lært í þeim efnum ... Ég hygg að ólíklegasta fólk muni sjá stjörnur þegar það les söguna ... “ - Hrafn Jökulsson, Alþýðublaðinu VI Kl) ADI INS 2.860 kr. BOK ARSINS! é VAK4-HELCAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.