Morgunblaðið - 14.12.1994, Page 52

Morgunblaðið - 14.12.1994, Page 52
52 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ JOLAMYND STJORNUBIOS „ONLY YOU" FRUMSYND 26. DESEMBER STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói. Verð kr. 39,90 mín. Pat Morita Simi Frumsýning á spennumyndinni KARATESTELPAN PAT MORITA og HILARY SWANK í hörkuspennandi karatemynd. Meistarinn var vitur, þolinmóður og hæverskur. Nemandinn var ungur, glannalegur og fallegur. Hvernig á gamall og vitur karl að ráða við tryllta táningsstelpu? Framleiðandi: Jerry Weintraub Leikstjóri: Christopher Cain. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 20 fyrstu sem mæta fá Karate Kid stuttbuxur Kr. 800 fyrir fullorðna. Kr. 500 fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 7.30. 16500 HLÍÐABLÓM á horni Lönguhlíðar og Miklubrautar lumar á aðgöngumiða fyrir tvo á forsýningu myndarinnar „Only you" ef aðeins þú kemur og kaupir eina rós. Hjá okkur kemur ýmislegt fleira á óvart. tfé/íSa&bn- Miklubraut 68. Þægileg verslun og þægileg þjónusta. Opið til kl. 22 alla daga. BOÐSSÝNING STJÖRNUBÍÓLÍNUNNAR 991065 Þú þarft bara að leggja inn auglýsingu og þú færð boðsmiða fyrir tvo og rauða rós frá Hlíðablómum. Lína unga fólksins hefur verið tengd við Stjörnubíólínuna. Þar geturðu lagt inn auglýsingu og óskað eftir félaga á boðssýningu Stjörnubíós á hinni róman- tlsku stórmynd „Only You" miðvikudaginn 21. desember. Hvort sem þú færð svar eða ekki tryggir auglýsingin þér boðsmiða sem gildir fyrir tvo á þessa sýningu og rauða rós frá Hlíðaþlómum. EINN TVEIR ÞRIR stra ar Ein stelpa, tveir rír möguleikar isuiWBnmnngmiiiiugm lomnllignallinillluiiimiHI IHIFiniltTlí UIMIUIIM■ JOOIKfl IBU'nlangmanwimíliiaEiMIIIIIlin aiHIIIIIWIiniiiiniilJigill — imaMlUl luorBliDifilalTiirirg ■BKimrllMilllM "m Sýnd í A. sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. STANSLAUSAR SÝNINGAR I STJÖRNUBlÓU TVÆR MYNDIR Á VERÐI EINNAR! Stjörnubíó býöur upp á þægilega nýjung j jólainnkaupunum. Foreldrar, sem gera innkaup á Laugaveginum, geta keypt einn bíómiöa fyrir barn sitt og sá miði gildir á tvær sýningar frá kl. 16.30 til 19.30. Fólk getur komið og farið að vild. I boði eru myndirnar: Fleiri pottormar og Þrir ninjar snúa aftur. ■■fvr ■ Tvær myndir á verði einnar! ■■ I vi ■ jJJLU Kr. 350. Góð jólagjöf! KRISTÍN Jónsdóttir við kniplverk sín á hópsýningunni í Sviss. FRJÁLSLEG hannyrðasýning í svissnesku fjallaþorpi. HASKOLABIO Kristínar-knipl á sýningu í Sviss KRISTÍN stundar nú að mestu frjálsan saum. Veltubær* Skipholti 33 Heildarverömæti vinninga 500.000,- 1. og síðasti vinningur ekki lægri en 50.000,- MATARKÖRFUR Auk margra annarra vinninga! Ziirich. Morgunblaðið. KRISTÍN Jónsdóttir, hannyrða- meistari, tekur um þessar mundir þátt í stórri, svissneskri hópsýn- ingu á smáverkum í bænum Meist- erschwanden í Sviss. Hún sýnir knipl úr handspunnum, tvinnuðum togþræði og hrosshári. Verkin eru framhald af svipuðum verkum sem hún sýndi í Reykjavík 1991. Sýningin í Sviss er einskonar loka- punkturinn aftan við knipltímabii Kristínar en hún hefur nú snúið sér í auknum mæli að frjálsum saumi. Kristin hefur verið búsett í Sviss í fimm ár. Hún sækir tíma einu sinni í viku í listaskólanum í Ziirich þar sem hannyrðameist- arar hittast og reyna nýja hluti. Þeir taka ákveðið þema fyrir und- ir handleiðslu kennara, ræða það niður í kjölinn og reyna að tjá það í frjálsum saumi. „Grunnurinn og þráðurinn geta verið hvað sem er svo framarlega sem nálin getur gengið upp og niður,“ sagði Krist- ín. Hún dvaldist í viku tíma með hópnum í litlu fjaliaþorpi í sumar. Færri komust að en vildu og Krist- ín var fyrsti og eini útlendingur- inn. Hannyrðameistararnir unnu frá morgni til kvölds alla daga vikunnar og héldu óformlega sýn- ingu á verkunum síðasta daginn. Frjáls útsaumurinn var hengdur á steinhlaðin hús og lagður á girð- ingar og vakti verðskuldaða at- hygli íbúanna. Sýningin í Meisterschwanden er haldin í gamalli hattaverk- smiðju. Verksmiðjunni var breytt í listasafn eftir að henni var lokað eftir. 123 ára starfsrekstur árið 1983. Kristín er með sex verk á sýningunni. Þau hanga á góðum stað. Sýningin stendur fram að jólum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.