Morgunblaðið - 14.12.1994, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 14.12.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 47 /?/\ÁRA afmæli. í dag, O vl 14. desember, er sextugur Geirharður Þor- steinsson, arkitekt, Berg- staðastræti 14, Reykja- vík. Eiginkona hans er Guðný Helgadóttir. Þau taka á móti gestum í Ás- mundarsal, Freyjugötu 41, milli kl. 18 og 20 í dag. SKAK Umsjón Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp _ á Unglingameistarmóti ís- lands 20 ára og yngri sen er nýlokið. Björn Þorfinns- son (1.870) var með hvítt en Baldvin Gíslason (1.745) hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 22. Rd5 — c7 og vonast greini- lega eftir 22. — fxg2??, 23. Dd5+ og hvítur mátar. Svartur fann sterkara framhald: 22. — Rhf4!, 23. Dxd7? (Þetta leiðir beint til taps. Rétt var 23. Rxa8! og þá hefði reynt verulega á svartan. Rétti leikurinn er 23. — Dh4!! sem hótar máti í fimm leikjum. Eftir 25. Bxf3 - gxf3, 26. Dxd7 - Dg5+, 27. Kf2 - Dg2+, 28. Ke3 - De2+, 29. Kd4 — Dxb2+ vinnur svartur) 23. - Re2+, 24. Khl - Dxd7, 25. Hxd7 - fxg2+, 26. Kxg2 — Rh4+ og hvít- ur gafst upp því eftir 27. Khl — Hxfl+ er hann mát. LEIÐRÉTT Nafnaruglingur Á BLAÐSÍÐU 43 í Morgun- blaðinu í gær, þriðjudag, er greinin „Haltu í hendina á mér - snertu mig“ eftir hjúkrunarfræðingana Rósu Jónsdóttur og Þóru Jennýu Gunnarsdóttur. Með grein- inni birtust myndir af höf- undum. Þau mistök urðu við frágang greinarinnar að að nafn Rósu var undir mynd af Þóru Jennýju og öfugt. Velvirðingar er beð- izt á þessum nafnaruglingi. ísinn á Skalla í FRÉTT á bls. 6 í Morgun- blaðinu í gær, þar sem skýrt er frá því hvar vinningsmið- arnir í 5-földum lottóvinng- ingi voru seldur kemur fram að einn miðanna var seldur á Skalla í Reykjavík. Tekið skal fram að þetta var sö- luturninn „ísinn á Skalla" í Lækjargötu 8 í Reykjavík. I DAG Arnað heilla /?/\ÁRA afmæli. Hjónin Sigríður Gyða Sigurðardótt- Ovfir og Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, Mið- braut 29, Seltjarnarnesi, eru sextug 13. og 14. desem- ber. Þau taka á móti vinum sínum í Félagsheimilinu á Seltjarnamesi í kvöld, miðvikudag, frá 18 til 21. Með morgunkaffinu COSPER Er þetta lifandi? Mikið léttir mér. Ég var nefni- lega farinn að halda að ég sæi ofsjónir. VIÐ gerum bara 78% af aðgerðinni. Það er hvort sem er búið að sanna að 22% allra aðgerða eru óþörf. HEFURÐU metnað til að gera eitthvað ann- að en vinna á kassan- um? HÖGNIHREKKYISI 'o ?Á! KISU'KAVÍAK ! L.JÓFFEHGUZ OG■■ " i_ *_____ " ■■ ■- — —ii——— STJORNUSPA tKLlKKf BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú vilt hafa ínógu að snúast ogkannt vel aðmeta fjöl- breytni í starfí. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu eigið hugboð ráða ferð- inni í viðskiptum dagsins. Varastu tilhneigingu til óhóf- legrar eyðslu við jólainn- kaupin. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki tillitsleysi annarra koma þér úr jafnvægi í dag. Þú færð góð ráð varðandi fjármálin, sem eiga eftir að reynast vel. Tvíburar (21. maí- 20. júni) í» Reyndu að slá ekki slöku við í vinnunni í dag. Með góðri samvinnu tekst að ná tilætl- uðum árangri. Kvöldið verður rólegt. Krabbi (21. júnl - 22. júll) Hgg Listrænir hæfileikar þínir fá að njóta sín í dag, en gættu þess að vera ekki óþarflega hörundsár. Rómantíkin ræð- ur ríkjum í kvöld. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Starfsfélagar fara út að skemmta sér saman í dag. Ættingi þarfnast umhyggju þinnar. Ný tækifæri bjóðast í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver sem þú átt sam- skipti við í dag er óþarflega hörundsár. Þú íhugar kaup á góðum hlut til að prýða heim- ilið._______________ Vog (23. sept. - 22. október) ^25 Hlýlegt viðmót þitt er mikils metið. Gættu þess að eyða ekki of miklu við innkaupin í dag. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú finnur frábæra gjöf handa ástvini í dag. Komdu til móts við óskir annarra, því þú þarft að kunna bæði að gefa og þiggja.___________ Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) #3 Þú kaupir eittvað til eigin nota í dag. Afköstin í vinn- unni verða góð þótt sumir séu ívið uppteknir af sjálfum sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gefst næði í vinnunni til að finna svarið sem þú leitar að. Vinur er eitthvað miður sín, en samband ástvina styrkist. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þér verður trúað fyrir leynd- armáli í dag. Sýndu starfsfé- lögum nærgætni ef þú vilt tryggja þér góða samvinnu þeirra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Taktu ekki allt trúanlegt sem þú heyrir í dag. Hugmynd þín varðandi viðskipti er góð. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. Tilboð frá Eldhúsmiðsföðinni Full búð af góðum jólagjöfum Pottasett - þríir pottar með glerloki og tvöföldum botni. 2.998 kr. Amsterdam sófasett 3 + 2 sæti Leðurlíki. 49.900 kr. Postulínsfílar Hæð 43 cm 2.250 kr. Hæð 30 cm 1.460 kr. Skrífstofustóll ekta leður Aðeins 16.900 kr Furu klappstólar 4 stk. aðeins 2.250 kr. eldhus- miðstöðin Lágmúla 6 • Sími 684910, fax 684914. Við sendum um allt land blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.