Morgunblaðið - 14.12.1994, Page 9

Morgunblaðið - 14.12.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 9 Sértilboð á gistingu, sími 688999 FRETTIR Kafarasveit slökkviliðsins í Reykjavík í þjálfun í Svíþjóð Alltaf 2-4 kafarar á vaktinni TVEIR slökkviliðsmenn hafa nú lokið sérstakri kafaraþjálfun í Svíþjóð og hafa þeir nú réttindi til að kenna félögum sínum í slökkviliðinu í Reykjavík. Slökkvi- liðsinenn hafa þegar mætt allir sem einn í Sundhöll Reykjavíkur til æfinga, en að sögn Bergsveins Alfonssonar, varðsljóra, verða valdir úr nokkrir menn til áfram- haldandi þjálfunar. „Við stefnum að því að 2-4 menn á hverri vakt hafi hlotið sérstaka þjálfun í köf- un,“ sagði Bergsveinn. Kafararnir tveir, Brynjar Frið- riksson og Ottar Sigurðsson, voru báðiF á vakt á laugardag þegar óskað var aðstoðar þeirra, þar sem stúlka var talin í hættu eftir að hún féll í sjóinn af kajaki á Kópavogi. Engin hætta var á ferð- um, þar sem stúlkan komst klakk- laust í land, en útkallið var hið fyrsta sem kafarasveit slökkvil- iðsins þurfti að sinna. Afmælisafsláttur 15% staðgreiðsluafsláttur af sloppum og skartgripum út þessa viku. Sendum í póstkröfu. Cjdl/C/bp&j snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 624217. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KAFARASVEIT slökkviliðsins var kölluð út í fyrsta sinn á laug- ardag, þegar óttast var að stúlka væri hætt komin á Kópavogi. Bergsveinn sagði að Brynjar og Ottar hefðu verið sendir í þjálf- un í Svíþjóð. „Þeir stóðu sig vel þar og náðu mjög góðum árangri í öllum prófum, þótt margir hafi helst úr lestinni. Nú hafa allir slökkviliðsmenn farið á námskeið hjá þeim, en köfun hentar ekki öllum. Það verða því valdir úr þeir efnilegustu, því takmarkið er að ávallt séu 2-4 þjálfaðir kafarar á vakt hjá slökkviliðinu." F>OS T\SE!=tSL. UNIN Stangarhyl 5, pósthólf 10210, 130 Reykjavfk, sími 91-673718, fax 673732 SVANNI Tilboð 25% afsláttur Úlpaks 73.200 Peysa kr. 3.930 Plls kr. 3.570 Pöntunarsími 91-673718 Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14.1 Hótel ísland kynnir skemmtidagskrána ^ALt-O Gestasóngvan: rfmCt SIGRIÐUR BEINTEINSDO I Leikmynd og leikstjorn: BJÖRN G. BJÖRNSSON Hljomsveitarsljorn: GUNNAR ÞÓRÐARSON ásamt 10 manna hyómsveit Kynnir: JÓNAXEL ÓLAFSSON Matseðill Forréttur: Sjávarrétta fantasía Aðalréttur: Rósmarínkryddaður lambavöðvi Eftirréttur: Franskur kirsuberja ístoppur Verd kr. k.600 - Sýningarverd kr. 2.000 Dansleikur kr.800 Dánshöfundur: HELENA JÓNSDÓTTIR Dansarar úr BATTU flokknum Hljomar og Lonli Blu Bojs Bordapantanir leika fyrir dansi eftir sýningu. 1 HÓTEL tgfflSD i suna 687111 Það sem þú gerir ekki eftir áramót • Viö bendum þeim einstaklingum sem greiöa eignarskatt á, aö öll ríkisverðbréf eru undanþegin eignarskatti.* • Það er því vel þess virði að athuga hvað Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa hefur að bjóða. Ríkisvíxlar: Örugg skammtímabréf með trygga ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi (slands sem tryggir greið viðskipti við kaup og sölu. ECU-tengd spariskírteini: Spariskírteini tengd evrópsku mynteiningunni ECU. Með ECU getur þú fjárfest erlendis - hér heima. Spariskírteini ríkissjóös: Eldri flokkar spariskírteina ríkissjóðs til lengri og skemmri tíma. Hringdu og leitaðu ráða hjá ráðgjöfum Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa, síminn er 62 60 40. ‘Miðað við hreina eign einstaklings utan atvinnurekstrar (árið 1993): a) undir 3.572.684 kr. greiðist enginn eignarskattur. b) 3.572.684 - 5.162.803 kr. greiðist 1,2% eignarskattur. c) 5.162.803 - 10.001.278 kr. greiðist 1,45% eignarskattur. d) yfir 10.001.278 kr. greiðist 2,2% eignarskattur. Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu). Ofangreindar fjárhæðir má tvöfalda fyrir hjón. Fjárhæðirnar breytast eftir skattavisitölu 1994. SÍUÚ 91- 62 60 40, fa\ 91- 62 60 68 ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.