Morgunblaðið - 14.12.1994, Síða 7

Morgunblaðið - 14.12.1994, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 7 MEST SIJLDA BOKIN! Nýjasta skáldsaga Ólafs Jóhanns, SNIGLAVEISLAN, er nú í fyrsta sæti metsölulista DV en listinn byggist á sölu í bókaverslunum um allt land. í Sniglaveislunni kynnast lesendur eftirminnilegum persónum og sjá spaugilegar hliðar tilverunnar. Hér er stílleikni Olafs Jóhanns söm og fyrr en að þessu sinni kryddar hann frásögnina ríkulega með kímni. Olafur spinnur söguþráð sinn af listfengi og kemur lesandanum hvað eftir annað í opna skjöldu. JÓHWjN SKtt* SNIGLAVEISLAN hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda: „Ólafi Jóhanni hefur enn á ný tekist að skapa ógleymanlega persónu ... Hann byggir upp ákveðna spennu jafnt og þétt og fær lesandann sífellt til að geta í eyðurnar ... Það er engum blöðum um það að fletta að þessi saga eykur hróður Ólafs Jóhanns ... “ / - Oddný Arnadóttir, DV „Vel og lipurlega skrifuð saga ... góð persónusköpun ... frásögnin er lifandi og full af glettni og óhætt er að segja að Sniglaveislan komi á óvart.“ - Súsanna Svavarsdóttir, Morgunblaðinu / „Olafi Jóhanni tekst mætavel að samræma efni, form og stíl; og gætu ýmsir íslenskir rithöfundar margt af honum lært í þeim efnum ... Ég hygg að ólíklegasta fólk muni sjá stjörnur þegar það les söguna ... “ - Hrafn Jökulsson, Alþýðublaðinu VI Kl) ADI INS 2.860 kr. BOK ARSINS! é VAK4-HELCAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.