Morgunblaðið - 08.02.1997, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 08.02.1997, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 61 * Cruise kaupir sögu Sarkins ► FRAMLEIÐSLUFYRIR- TÆKI leikarans Toms Cruises, Cruise - Wagner Productions, hefur í hyggju að framleiða mynd um mann sem fékk slag- æðagúlp í heila aðeins 35 ára að aldri og breyttist við það úr íhaldssömum kírópraktor í sér- vitran myndlistarmann. Sögu mannsins sem hér um ræðir, Jonathans Sarkin, borg- aði fyrirtækið væna fúlgu fjár fyrir en grein um Sarkin var birt í janúarhefti karlatímarits- ins GQ. Sarkin gekk afar vel í starfi . sínu sem kírópraktor en dag einn þegar hann fór út að spila golf sprakk æð í heila hans og | hann fékk mikið slag. Hann lá í dauðadái í tvo daga. Eftir slag- ið var Sarkin líkamlega mikið fatlaður, sá tvöfalt og missti heyrn á öðru eyra, auk þess sem hann talaði óskipulega. Atvikið leysti þó úr viðjum hinar skap- andi stöðvar í heila hans sem hjálpaði honum til að muna allt sem hann festi augu á og varð í kjölfarið vinsæll listamaður og heimspekilega sinnaður per- sónuleiki. . í i í i : i i i i i Vill ekki vera rússnesk- ur læknir ► LEIKKONAN Cameron Diaz, sem fer með eitt aðalhlutverk- anna í myndinni „She’s the One“ sem sýnd er í Regnboganum, sló í gegn í sinni fyrstu bíómynd, „The Mask“ þar sem hún lék á mótijgamanleikaranum Jim Car- rey. I fyrra mátti beija Diaz augum í myndinni „The Last Supper" og í ár má sjá hana í myndunum „Feeling Minnesota“ og „Head Above Water“, þar sem hún leikur á móti Harvey Keitel meðal annarra. í „She’s the One“ fer Diaz með hlutverk Heather sem er eitt þriggja stórra kvenhlut- verka í myndinni. Heather er ástkona Francis Fitzpatric en söguþráður myndarinnar snýst einkum um flækjur í ástalífi hans og bróður hans Edward Bums og kemur Heather þar mikið við sögu. Diaz hafði verið að leita að álitlegu hlutverki nokkra hríð þegar henni bauðst hlutverk Heather. Hún tók því fegins hendi enda hafði hún hrifíst af öðm verki leikstjóra myndar- innar, Edwards Burns, ;,The Brothers McMullen". „Eg hef unun af því að leika. Það var því súrt þegar mér bauðst ein- göngu hlutverk „fallega og kyn- þokkafulla rússneska læknisins" og önnur álíka hlutverk. Þegar ég las handritið að „She’s the One“ vissi ég að það var hlutverkið sem ég var að leita að. Vel skrifuð samtöl og góður söguþráður,” segir Cam- eron Diaz. MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP BIOIM I BORGIIMINII Amaldur Indriðason/Sæbjöm Valdimarsson BÍÓBORGIN Kvennaklúbburinn ★ ★ 'A Lausnargjaldið ★ ★ ★ Kona klerksins ★ SAMBÍÓIN ÁLFABAKKA Daffsljós ★ ★ 'A Lausnargjaldið ★★★ Kona klerksins ★ Djöflaejjan ★ ★ ★ '/2 Hringjarinn í Notre Dame ★★★ HÁSKÓLABÍÓ Dagsljós ★★'/2 Leyndarmál og lygar ★★★★ Pörupiltar ★★ Brimbrot ★★★'/2 Áttundi dagurinn ★★'/2 KRINGLUBÍÓ I straffi ★ LAUGARÁSBÍÓ Koss dauðans ★★★’/2 Samantekin ráð ★★ Flótti ★★ Jólahasar ★★ REGNBOGINN Blár i framan ★★★ Banvæn bráðavakt ★★'/2 Reykur ★★★'/2 STJÖRNUBÍÓ í hefndarhug ★★'/2 Ruglukollar ★★ Lausnargjaldið ★★★ Matthildur*★ ★ Hringjarinn í Notre Dame ★★★ Djöflaeyjan ★ ★ ★ /2 Kvennaklúbburinn ★★'/2 Tvö andlit spegils ★★'/2 Sting aftur í kvikmynd KVIKMYNDIN „Gentlemen Don’t Eat Poets“ fjallar um ævintýri og óhöpp sér- viturs auðmanns, sem leik- inn er af breska leikaranum Alan Bates, og spilltrar eig- inkonu hans, sem leikin er af Theresu Russell. Sting fer með hlutverk í myndinni og er það hans fyrsta kvik- myndahlu- tverk í átta ár eða alveg síðan hann lék í Ævintýr- um baróns Munchausens árið 1989. kr.stgr. ADP952 með fimm þvottakerfum, 39 db. kr. eða áður 79.900 kr. kr.stgr. ... w Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500 - þ a ð k e mu >t ekk e%t ati n a ð til máía ! Umboðsmenn um land allt. SJðundl hlmlnn 1097
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.