Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 19 ERLENT Reuter CATHERINE Megret (t.v.), frambjóðandi Þjóðfylkingar Jean- Marie Le Pens, veifar ásamt eiginmanni sinum og varafor- manni flokksins, Bruno Megret, til stuðningsmanna á kosninga- fundi í Vitrolles. Le Pen gæti unnið Vitrolles Vitrolles. Reuter. Efast um und- anþágur Dana ATHYGLI franskra fjölmiðla beinist nú mjög að Vitrolles, niðurníddri 40.000 manna borg skammt fyrir norðan Marseille, vegna seinni um- ferðar borgarstjórnarkosninga þar á morgun, sunnudag. Útlit er fyrir sig- ur frambjóðanda Þjóðfylkingar Je- an-Marie Le Pens. Til að freista þess að koma í veg Með elstu gervitenn- urnar Sofia. Reuter. NÍKOLAJ Panajotov, búlgarskur fornleifafræðingur, hefur fundið gervitennur úr bronsi og eru þær frá árinu 325 eftir Krist. Tenn- urnar fundust í þorpinu Zvesd- itsa nálægt Svartahafsborginni Varna í september. Fomleifa- fræðingurinn hefur haft tenn- urnar í munninum í von um að komast í heimsmetabók Guinness fyrir að vera sá maður sem er með elstu gervitennurnar. fyrir sigur Catherine Megret, fram- bjóðanda Þjóðfylkingarinnar, lögðu leiðtogar frönsku vinstriflokkanna og kvikmyndastjörnur leið sína til Vitrolles í vikunni til þess að leggja Jean-Jacques Anglade borgarstjóra lið. Reyndar er Anglade sósíalista- fiokknum nokkur höfuðverkur því hann hefur óspart verið sakaður um spillingu í embætti og sætir rann- sókn fyrir meint misferli. Hann er fulltrúi kosningabandalags sósíal- ista, kommúnista og umhverfissinna og hlaut 37% atkvæða í fyrri umferð- inni sl. sunnudag, en þá var kjörsókn 76%. Megret, sem er eiginkona Brunos Megret, varaformanns Þjóðfylkingar Le Pens, hlaut 46,7% og frambjóð- andi íhaldsmanna 16,3%. Að ósk Alains Juppe forsætisráðherra drógu íhaldsmenn menn sig til baka úr seinni umferðinni til þess að auka líkur á að Megret næði ekki kjöri. Ólíklegt er talið að ákvörðun íhalds- manna dugi til þess að koma í veg fyrir kjör Megret sakir almennra óvinsælda Anglade. Hélt hann emb- ætti mjög naumlega í kosningum 1995, eða með 353 atkvæða meiri- hluta. Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. ÞÓTT það sé þegjandi samkomulag í dönsku stjóminni um að dönsku unda- þágumar frá Maastricht-sáttmálan- um, sem samið var um á leiðtoga- fundi ESB í Edin- borg í desember 1992, séu ekki til umræðu í sambandi við ríkjaráðstefnu Evrópusambands- ins, heyrast öðra hveiju efasemdir um undanþágumar. Síðast var það Birt- he Weiss innanríkisráðherra sem lét í ljós þá skoðun að betra væri að gera flóttamannamál að kjamamáli í ESB, þar sem yfirþjóðlegt vald gilti, og um leið að Danir ættu að gerast aðilar að slíku samstarfí, þótt þeir hafi und- anþágu frá því. Weiss viðraði þessa skoðun sína á ráðstefnu dönsku flóttamannahjálp- arinnar fyrir helgi. Röksemdir henn- ar voru að mikil ásókn flóttamanna til ESB-landanna fimmtán gerði það að verkum að heppilegra væri að taka á flóttamannamálum sameigin- lega og samræma bæði reglur á þessu sviði og dreifingu flóttamann- anna. Um leið væri hægt að koma í veg fyrir niðurlægjandi meðferð flóttamanna, sem nú hrektust oft land úr landi. Þýski og hollenski starfbróðir Weiss hafa barist fyrir því innan ESB að flóttamannamál TARJA Halonen, utanríkisráðherra Finna, segir að markmið Finna á ríkjaráðstefnu Evrópusambandsins (ESB) á þessu ári verði að styrkja sambandið án þess að gefa eftir þegar rætt verður um að draga úr áhrifum smáþjóða. Þótt Þjóðveijar og Frakkar hafi mikilvægu hlutverki að gegna í aukinni sameiningu ESB megi að mati Halonen ekki styrkja stöðu þeirra í ákvarðanatöku innan ESB. Halonen skýrði frá helstu mark- miðum Finna varðandi ríkjaráð- væru færð úr svokallaðri þriðju stoð, þar sem það tilheyrir milliríkjasam- starfi, er eining verður að vera um, yfir í fyrstu stoð, kjamasvið ESB, þar sem samstarf- ið er yfirþjóðlegt og aukinn meiri- hluta þarf til sam- þykktar. Með orðum sín- um mælti Weiss skýrlega fyrir því að Danir hyrfu frá undanþágu sinni um samstarf á sviði flóttamanna- mála, þótt hún væri þar með að leggja til að undanþágumar yrðu ræddar nú í sambandi við ríkjaráð- stefnuna. Stöðluð svör Forystumenn flóttamannahjálpar- innar og stofnunar fyrir mannrétt- indi studdu hugmyndir Weiss, en frá flokksbræðrum fékk hún hið staðlaða svar að undanþágumar væru ekki til umræðu núna og þær giltu, þar til þjóðin hefði samþykkt annað í þjóðaratkvæðagreiðslu. Um leið var tekið fyrir frekari umræður um hug- mynd Weiss, en ummæli hennar og fleiri leiðandi stjórnmálamanna sýna að það kraumar víða löngun til að losna við undanþágumar, sem hefta Dani í að hafa áhrif á mikilvæg sam- starfssvið ESB. stefnuna í ræðu á fimmtudag. Vís- aði hún á bug nýlegri hugmynd um að gefa stórveldum ESB aukið áhrifavald á kostnað Finna og ann- arra smáþjóða. Það sé Finnum í hag að allar þjóðir eigi fulltrúa í fram- kvæmdastjórn ESB í framtíðinni. Þá segir Halonen að efla þurfi samstarf milli ESB og Vestur-Evr- ópusambandsins (VES). Það sé þó engu að síður stefna Finna og Svía að VES verði ekki deild innan ESB heldur verði áfram sjálfstætt banda- !ag. Finnar andvígir auknum áhrifum stórþjóða ESB Helsinki Morgunblaðið. Suðurlandsbraut 54 í bláu húsunum S. 568 9511 Opið mánud - fimmtud. 10-18 Föstudaga 10-19 Laugardaga 10-16 I DAG á nýjum stað STÆRRI OG GLÆSILEGRIVERSLUN Ertu að leita að gjöf? OPNUNARTILBOÐ 30 MATARSTELL GLÆSILEGAR VÖRUR ÍSLENSKIR ^ OSTAR, > r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.