Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 63 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning 7 Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma \7 Él 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __________ stefnu og fjöðrin ss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. Þoka Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð norðaustur i hafi á leið til austurs og grynnist verulega. Lægð við Hvarferáleið inn á Grænlandshaf, en hluti hennar fer liklega til austurs með skilunum. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður "C Veður Reykjavik -7 léttskýjað Lúxemborg 5 léttskýjað Bolungarvik -9 snjóél Hamborg 8 skýjað Akureyri -5 úikoma I grennd Frankfurt 5 léttskýjað Egilsstaðir -4 snjókoma Vín 5 léttskýjaö Kirkjubæjarkl. -7 skafrenningur Algarve 17 alskýjað Nuuk -5 alskýjað Malaga 16 mistur Narssarssuaq -6 skafrenningur Las Palmas 23 heiðskírt Pórshöfn 3 haglél Barcelona 14 heiðskírt Bergen 4 skýjað Mallorca 15 léttskýjað Ósló 8 léttskýjað Róm 15 heiðskírt Kaupmannahofn 5 þokumóða Feneyjar 10 heiðskírt Stokkhólmur 7 skýjað Winnipeg -26 léttskýjað Helsinki 2 riqninq oq súld Montreal -5 heiðskírt Dublin 7 léttskýjað Halifax -4 léttskýjað Glasgow 6 haglél á síð.klst. New York 0 skýjað London 11 rigning Washington 4 alskýjað Paris 8 léttskýjað Ortando 17 þokumóða Amsterdam 10 skýjað Chicago -5 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Austan kaldi eða stinningskaldi með snjókomu sunnan og vestanlands en þykknar upp norðaustantil. Snýst síðdegis í suðvestan stinningskalda með éljum, einkum vestanlands. Minnkandi frost um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag SV kaldi og él um sunnan- og vestanvert landið en hægari SA-átt og þurrt norðaustan- og austanlands. Á mánudag NA gola eða kaldi. Él um norðan og austanvert landið en annars þurrt. Á þriðjudag lítur út fyrir allhvassa NV-átt með snjókomu norðaustan- lands en annars hægari og él um vestanvert landið. Á miðvikudag og fimmtudag líklega fremur hæg V-átt en síðar NV-átt. Él um vestan- og norðvestanvert landið en annars þurrt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. 8. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.39 0,1 6.54 4,6 13.10 0,0 19.15 4,3 9.44 13.40 17.38 14.30 (SAFJÖRÐUR 2.40 0,1 8.46 2,5 15.15 0,1 21.05 2,3 10.03 13.46 17.31 14.37 SIGLUFJÖRÐUR 4.49 0,1 11.06 1,5 17.19 0,1 23.45 1,3 9.45 13.28 17.12 14.18 DJÚPIVOGUR 4.03 2,3 10.14 0,1 16.14 2,1 22.25 -0,1 9.16 13.11 17.06 14.00 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 vanga, 4 útlimir, 7 rödd, 8 sóum, 9 rölt, 11 kögur, 13 kveina, 14 sorg, 15 boli, 17 storms, 20 lík, 22 rödd, 23 auð- um, 24 ákveð, 25 deila. LÓÐRÉTT: - 1 litið, 2 fiskinn, 3 virða, 4 ágeng, 5 oft, 6 baula, 10 stirðieiki, 12 spor, 13 bókstafur, 15 þurrka, 16 tryiltur, 18 snákur, 19 setja saman, 20 bylur, 21 borðandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skítmenni, 8 teppa, 9 rupla, 10 nei, 11 mussa, 13 runni, 15 svöng, 18 strák, 21 lúi, 22 gaufa, 23 nagar, 24 samtvinna. Lóðrétt: - 2 kopps, 3 trana, 4 eyrir, 5 næpan, 6 átum, 7 hani, 12 son, 14 urt, 15 soga, 16 ötula, 17 glatt, 18 sinni, 19 regin, 20 kort. í dag er laugardagur 8. febrúar, 39. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Bráðlyndur maður vekur deilur, en sá sem seinn Húmanistahreyfíngin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" aila þriðju- daga kl. 20-21 í hverfis- miðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). er til reiði, stillir þrætu. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Kristin RE og út fóru Perlan, Jóhanna RÁ og Eld- borg. Hvidbjörnen fer í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: í gær kom Tjaldur af veiðum. Haraldur Kristjánsson fór á veið- ar og togarinn Andenes fór í gærkvöidi til Afríku. í dag fer Ránin á veiðar. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeija- fírði. Mannamót Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Snúður og SnæMa frum- sýna leikritið Ástandið, laugardaginn 15. febr- úar. Sýningar verða á laugardögum, sunnu- dögum, þriðjudögum og fimmtudögum út febr- úar. Sýnt í Risinu kl. 16. Gerðuberg, félagsstarf. Á mánudag kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Frá hádegi spilasalur opinn vist og brids, kl. 15 bollu- kaffi í teríu, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Hana-Nú, Kópavogi. Spjallkvöld verður í Gjá- bakka mánudaginn 10. (Orflskv. 15, 18.) febrúar kl. 20. Hrafnhild- ur Schram, listfræðingur, flaliar um frumkvöðla í íslenskri myndlist. Safnaðarfélag Grafar- vogskirkju heldur aðal- fund sinn mánudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjörnsson flyt- ur erindi um táknmál trúarinnar. Kaffiveiting- ar. SVDK Hraunprýði heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 11. febrúar kl. 20.30 í húsi deildar- innar, Hjallahrauni 9, Hafnarfirði. Sjálfsbjörg, félag fati- aðra á höfuðborgarsvæð- inu, Hátúni 12. Mánu- daginn 10. febrúar brids kl. 19. Gjábakki. Ný námskeið hefjast í Gjábakka í næstu viku. Uppl. í s. 554-3400. Kvenfélagið Freyja fyrirhugar skoðunarferð á Skeiðarársand, laugar- daginn 1. mars nk. Uppl. gefur Birna í s. 554-2199. Kvenféiag Grensás- sóknar heldur aðalfund sinn í safnaðarheimilinu mánudaginn 10. febrúar kl. 20. Frú Edda ICrist- jánsdóttir, sagnfræðing- ur, flytur erindi. Gestir velkomnir. SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist spiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vei- komnir. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða verður þriðjudaginn 11. febrúar frá kl. 11. Leikfimi, sprengimatur. Sigrún Gísladóttir sér um helgi- stund. Sr. Lárus Hall- dórsson heldur áfram frásögn sinni um Flatey. Kópavogskirkja. Æskulýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimilinu Borgum á morgun sunnudag kl. 20. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma 5 dag kl. 14. Gesta- prédikari Anber Harris frá Bandaríkjunum, en hún er söngkona, laga- höfundur og prédikari. Allir hjartanlega vel- komnir. Hafnarfjarðarkirkja. Kristin íhugun, sam- ræðufundur kl. 11 í dag. Allir velkomnir. Léttur hádegisverður. SPURT ER . . . Ilnnanlandsflug Flugleiða sam- einaðist í vikunni Flugfélagi Norðurlands. Nafn hins nýja flugfé- lags er gamalkunnugt. Hvað heitir það? Hann var spænskt ljóð- og leikritaskáld, fæddist_ árið 1899 og andaðist árið 1936. í verk- um sínum tvinnaði hann saman andalúsíska alþýðuhefð og súrreal- isma. Ást og dauði liggja eins og rauður þráður gegnum verk hans. Falangistar myrtu skáldið, sem hér sést á mynd, í upphafí spænska borgarastríðsins. Hver var maður- inn? 3Tunglrannsóknir Bandaríkja- manna náðu hámarki þegar tunglfeija Apollós 11. lenti á tungl- inu með tvo menn. Hvaða ár var það? 4Astekar nefndust nahúatl- mælandi indíánar, sem stýrðu voldugu ríki fímm til sex milljóna íbúa á 16. öld. í upphafí var stjóm- arfar fremur lýðræðislegt og naut hver ættbálkur sjálfstjómar, en þegar á leið varð keisari einráður, erfðastéttir mynduðust og á komst skrifræði. Var ríkið borið uppi með þrælahaldi. Hvað nefnist nú það land sem áður var ríki asteka? 5Hvað hét kona Ægis í nor- rænni goðafræði? 6Hún var grísk-bandarísk söngkona og lagði heims- byggðina að fótum sér með rödd sinni. Hún söng flest aðalsópran- hlutverk í ópemm og kom fram í öllum helstu óperahúsum heims. Hún fæddist 1923 og andaðist 1977, en enn seljast upptökur með söng hennar. Hvað hét söngkonan? ■y Hver orti? Endurkarar ellin grá ævidaga suma; raups er ég kominn aldur á, er því mál að skruma. Hún átti um árabil í ástarsam*c bandi við bandaríska leikstjór- ann Woody Allen og lék í myndum hans uns slitnaði upp úr með ásök- unum á báða bóga. í vikunni kom út bók eftir konuna þar sem hún segir að þau hafí ekki verið tvö heldur þijú í sambandinu því að Allen hafí ekkert getað gert án þess að ráðfæra sig við sálfræðing sinn. Hvað heitir. konan? 9Hvað merkir orðtakið að standa með pálmann í höndunum? miq Ujaoq puoq njoq ‘jn3is uuiijtui pnran njuq py -g /hojjbj «!K '8 JBui[Br[j-n|OH upa n|oa yjj nos -snyr JHraiyjR l •SB|[tr) raiqSouaK bijb^ •9 «?U '9 omxaW > 6961 'E BOJoq niajvo oouapaj z spireisj SnipjSnij q MORGUNBLAÐIÐ, Kringtunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, Iþróttir 569 1156,, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANd? MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.