Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Go't'b FRUMSYNING: MEÐEIGANDINN Whoopi Goldberg ATTUNDI DAGURINN £JG Oaniel /|uteuil aPascal Duiuenne og DaileI Auteuil hlut<u verðlaun fyri*bes.ta leil< 1 A P a I - ’' Hfiut verl<Lim á - Canné's Pascal ^UQuenne „Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar" Brenda Blethyn fékk Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki ilm. #rni bl®|arim The Associate Nýjasta grínmynd Whoopi Goldberg Meðeigandinn fjallar um snjalla svarta konu sem á erfitt með að vinna sig upp í fjármálaheiminum á Wall Street því þar er öllu stjórnað af körlum. Hún stofnar því eigið fyrirtæki og býr til ímynd- aðann karl meðeiganda og það er eins og við manninn mælt að viðskiptin fara aö blómstra. Hún lendir í vandræðum þegar ailir vilja hitta þennan nýja meðeiganda og verður þvi að bregða sér í líki miðaldra hvíts karlmanns. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. p:®!t'.iriiisson Mgios Attundi dagurinn fjallar um vináttu tveggja manna sem hittast fyrir tilviljun og lenda i ótrúlegum ævintýrum á ferð um Frakkland. Daniel Auteuil og Pascal Duquenne deildu með sér verðlaununum á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir besta leik i karlhlutverki. IVIyndin er framlag Belga til Óskarsverðlaunanna. Leikstjóri Jaco van Dormel (Toto le Hero). Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. PORURILTAR SLEEPERS Sýnd kl. 9. B.l. 16 DENNIS QUAID SEAN CONNERY DRACieM \\:AKV Sýnd kl.3. B. i. 12.. Sýnd kl. 3 . Isl. tal. BRIMBROT Sýnd um helgina vegna fjölda áskorana SÝND KL. 6. DAGSLJOS Sýnd kl. 4.30# 6.45# 9 og 11.15. B.i. 14. Morgunblaðið/Jón Svavarsson FRÆNKURNAR Bjarma Didriksen, Kára Didrikssen, Heidi Didriksen og Esther Elíasdóttir skemmtu sér vel þetta kvöld. Charleston í skamm- deginu Þ- NOKKRAR kátar konur gerðu sér daga- mun í skammdeginu nýlega og klæddu sig upp á í anda charleston tímabilsins. Þær fóru út að skemmta sér í Óperu- kjallaraunum þar sem þær fengu góðar mót- tökur og tók veitinga- maður hússins á móti hópnum með kampa- víni. KLARA Sigurbjörnsdóttir, Hanna Kristín Didriksen, Ólafía Magnúsdóttir og Ingi Þór veitingamaður sem skenkir hér kampavíni í glösin. Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó sýnir myndina Meðeig- andinn Sambíóin sýna Ærsladrauga HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Meðeigandinn eða „The Associate" með Whoopi Gold- berg og Dianne Wiest í aðalhlutverk- um. Myndin Qallar um Laurel Ayres, snjalla svarta konu sem vinnur í verð- bréfafyrirtæki á Wall Street. Hún á erfítt með að vinna sig upp innan fyrirtækisins því karlamir sem vinna með henni fá ávallt allar stöðuhækk- anir sem bjóðast. Hún ákveður því að taka til sinna ráða og stofna eigið fyrirtæki en kemst þó fljótlega að því að það er hægara sagt en gert að standa ein í verðbréfaviðskiptum, því þar sem annarstaðar ráða karlar öllu og taka ekki mark á konum sem eiga ekki karlkyns meðeigendur. Hún bregður því á það ráð að búa til ímyndaðan karlkyns meðeiganda, gefa honum nafn og hvítan húðlit og eftir það fara viðskiptin að blómstra hjá fýrirtækinu. Málin vandast hins- vegar þegar allir vilja hitta nýja með- eigandann því hann er skærasta stjaman á Wall Street. Laurel Ayres á hins vegar eins og konur gjaman ráð undir rifi hveiju og klæðir sig upp í líki hvíta meðeigandans. BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Ærsladraugar eða „Frighteners“. Frank Bannister (Michael J. Fox) er skyggn svindl- ari sem er með hina fullkomnu viðskiptafélaga. Þeir eru ódýrir, þeim líkar vel við vinnunna og þeir eru dauðir. Frank býr yfir einstökum hæfi- leika til að ná sambandi við hina látnu og hefur hann ágætt upp úr því að svindla á auðtrúa fólki með aðstoð félaga sinna. En Frank er ekki sá eini í smábænum Fa- irwater sem býr yfir dulrænum hæfileikum. Undarleg dauðsföll og annarlegir atburðir benda til þess að ærsladraugur sé staddur í bæn- um. Allar vísbendingar FBI benda á Frank og eins og það sé ekki nóg þá er ástkona hans (Trini Al- varado) í mikilli hættu. Til að hreinsa nafn sitt og bjarga kon- unni í lífí sínu þarf Frank að ferð- ast inn í vídd þar sem hrein illska lifir góðu lífi og að snúa aftur er hægara sagt en gert. WHOOPI Goldberg í hlutverki sínum í myndinni Meðeigandinn. MICHAEL J. Fox í hlutverki sínu í myndinin Ærsladraugar. Nýtt ástar- frímerki GAMLI hjartaknúsarinn og leikar- inn Robert Wagner, sem er best þekktur fyrir leik sinn í sjónvarps- þáttunum „Hart to Hart“, sést hér við stækkaða útgáfu af nýju bandarísku frímerki, svokölluðu ástarfrímerki. Merkið var kynnt við hátíðlega athöfn í Bel-Air hót- elinu í Los Angeles í vikunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.