Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ 552-9077 OPIÐ FRÁ KL. 9-18 VIRKA DAGA LAGUARDAGA FRÁ KL 12-14 Viðar Friðriksson Lögg. fasteignasali. Kristín Ágústa Björnsdóttir Kópavogsbraut - einbýli Fallegt 138 fm einb. ásamt 32 fm btl- skúr. Húsið býður uppá möguleika á 5 svefnherb. eða 3 svefnherb. óg einstakl.íb. I kj. 1200 fm lóð. Verð 12,9 millj. Stakkhramrar - einbbýli. Nýtt 167 fm einb. m. innb. 26 fm bíl- skúr. 4 svefnherb. Flísar á gólfi. Gestasnyrt. og baðherb. Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 13,5 millj. Hlíðarhjalli Kóp. einb. Falleg 215 fm einb. m. innb. 30 fm bílskúr. 5 svefnherb. sjónvarpshol, gestasnyrt. og tvö baðherb. útsýni. Skipti mögul. Verð 16,5 millj. Hvassaleiti - raðhús. Fallegt 200 fm raðhús á 2 hæðum, stofur og eldhús á neðri hæð og gestasnyrt. Á efri hæð eru í dag 3 svefnherb. og bað. Voru á teikn. 5 I herb.) Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 14,9 millj. Grenibyggð Mos. - par- hús. Glæsil. 140 fm parhýs. m. innb. 25 fm bílskúr. 2 svefnherb. Ar- inn. Sólstofa. Allar innr. sérsmíðaðar. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 12,2 millj. Þingholtsstrtæi - 4ra. Falleg 4ra herb. 102 fm íb. á jarðh. í ■ steinh. m. sérinng. 3 rúmg. svefn- ■ herb. Áhv. byggjs. 3 millj. Verð 7,2 | millj. Öldugata - 4ra herb. 'm Falleg 4ra herb. 80 fm (b. á 2. hæð í I steinh. 3 svefnherb. Parket. Nýl. gler. ■ Áhv. 4,5 millj. þar af. byggsj. 3,5. Greiðslub. aðeins 22 þús. á mán. Verð 7,4 millj. Bergstaðastræti - 4ra herb. Neðri hæð í tvíb. 74 fm. m. 3 svefnherb. Par af er eitt forstofuherb. Endurn. bað. Nýl. eldhús. Góð stað- setn. uppí lóð. Áhv. 2 millj. Verð að- eins 5,9 millj. Maríubakki - 5 herb. Falleg 4ra herb. ib. ásamt herb. í kj. 115 fm. Sérþvottah. Suðursv. Húsið er nýtekið i gegn utan. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 7,4 millj. Kirkjuteigur - hæð. Falleg 3ja herb. miðhæð 86 fm í þríb. 2 stofur skiptanl. Srtórt svefnherb. Suðursv. Frábær staðsetn. á móts vlð Laugarneskirkju. Laus. Áhv. byggy.sj. 2 millj. Verð 7,7 millj. Nökkvavogur - 3ja + bíl- skúr. Efri hæð i tvíb. 72 fm. tvö rúmg. svefnherb. Ágæt stofa, fallegt eldhús. 28 fm bílskúr, upphitaður m. nýju þaki. Verð 7,2 millj. Þverholt - nýl. 3ja + bíl- Skýli. Nýl. 3ja herb. 75 fm íb. á 4. hæð m. flísal. baðherb. 2 rúmg. svefnherb. Stæði I fullkomnu bílskýli. Áhv. 4 millj. húsbr. Frábært verð að- eins 7,5 millj. Vesturbær - nýl. 3ja + bílskýli. 3ja herb. 86 fm íb. á 2. hæð I nýl. húsí. m. sérinng. og sérþvottah. Stæði (bílskýli. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 6,8 millj. Kársnesbraut. 3ja hæð. Neðri hæð í tvíb. sem er 3ja herb. íb. um 80 fm að stærð. 2 rúmg. svefnherb. Ágæt stofa. Allt sér. Góð lóð. Verð 6,3 millj. Barónsstígur - 3ja. 3ja herb. íb. 65 fm á jarðhæð í stein- húsi m. sérinng. Tvö stór herb. m. parketi. Eldhús m. nýl. innr. Nýtt gler og gluggakarmar. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð aðeins 5,2 millj. Berjarimi - ný íb. Glæsil. 2ja herb. 73 fm íb. á 1. hæð m. sérþvottah. Stæði í bílskýli. Til afh. núþegar. Tilb. u. trév. Frábært verð aðeins 5,4 millj. Eða fullb. án innr. 6,3 millj. . Laugarnesvegur. 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. á u jarðh. á ról. stað. Stórt svefnherb. Ágæt stofa. Laus nú þegar. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,8 millj. Víðimelur - 2ja herb. íb. I kj. 61 fm í þríb byggsj. 1700 þús. Verð 3,5 millj. 2ja ódýr. . Áhv. ^^gsj. 1700 þus. V j I * I I I I I l I : ' i i i 1 i i i i : i FRETTIR Ný by ggingarnefnd Iðnó leggi fram tillögur Aldarafmælis verður minnst í árslok Ný byggingamefnd hefur veríð skipuð vegna framkvæmda við Iðnó og segir borgarstjórí að stefnt sé að starfsemi í einhverri mynd í húsinu í desember nk. þegar þess verður minnst að 100 ár eru liðin frá því fyrsta leikritið var frumsýnt í húsinu. IÐNÓ eins og húsið lítur út núna, eftir að umdeiidur glerskáli hefur verið byggður við húsið. MIKIL óvissa ríkti um afdrif Iðnó eftir að Leikfélag Reykjavíkur flutti starfsemi sína í Borgarleik- húsið árið 1986. Svo fór að Verka- lýðsfélagið Dagsbrún, Framsókn og Sjómannafélag Reykjavíkur leystu til sín húsið frá Alþýðuhús- inu hf. Gerðu þau samning við Reykjavikurborg um að borgin legði fram fé til viðgerðar gegn allt að 55% eignarhlut og á fyrsta fundi borgarstjórnar í nýju Ráð- húsi var samningurinn samþykktur samhljóða. Skipuð var byggingar- nefnd til að sjá um framkvæmdir og var Haraldur Blöndal sameigin- legur fulltrúi eigenda og jafnframt formaður nefndarinnar. Auk hans sátu í nefndinni þeir Guðmundur J. Guðmundsson fyrir hönd Dags- brúnar, Framsóknar og Sjómanna- félags Reykjavíkur og Hjörleifur Kvaran borgarlögmaður fyrir hönd borgarinnar. Framkvæmdir legið niðri Borgarráð samþykkti i upphafi árs 1993 áætlun byggingarnefndar Iðnó um endurbyggingu hússins og var samþykkt að veita 40 millj- ónir til framkvæmdanna á íjár- hagsáætlun borgarinnar það ár. Ingimundur Sveinsson arkitekt var fenginn til að hanna innréttingar og umdeildan glerskála sem byggður var framan við húsið. Samkvæmt kostnaðaráætlun frá árinu 1993 er heildarkostnaður áætlaður 183,6 milljónir. Fram- kvæmdir voru boðnar út og átti ístak hf. lægsta boð í fyrsta áfanga. Unnið var að endurbótum innanhúss og glerskálinn reistur en eftir að lokið var við þann áfanga hafa framkvæmdir legið niðri að mestu eða allt frá því að nýr meirihluti Reykjavíkurlistans tók við borgarstjóm. Að sögn Ingi- bjargar Sólrúnar Gísladóttur borg- arstjóra var gert ráð fyrir 20 millj- óna króna íjárveitingu til Iðnó árið 1996 en sú fjárhæð var aldrei nýtt til framkvæmdanna. Ekki trúnaðar- samband í svari borgarstjóra við fyrir- spum í borgarráði kemur fram að ekkert trúnaðarsamband hafi verið milli fyrrverandi formanns nefndarinnar og borgarstjóra og að borgarstjórn hafi aldrei sam- þykkt þá einstaklinga, sem skipað- ir vom í byggingarnefnd árið 1992. Ný byggingarnefnd hefur nú verið skipuð, sem í eiga sæti nýr fulltrúi frá Reykjavíkurborg, Þórarinn Magnússon, verkfræðingur sem jafnframt er formaður, og Jónas Garðarsson, formaður Sjómanna- félags Reykjavíkur, frá verkalýðs- félögunum. Segir borgarstjóri að í fjárhagsáætlun sé gert ráð fyrir að veita 30 milljónir til fram- kvæmda í Iðnó á þessu ári. „Það er matsatriði hversu mikið er eftir við endurgerð á Iðnó og hvað menn vilja gera,“ segir Ingibjörg Sólrún. „Þegar er búið að veija um 100 milljónum til framkvæmdanna og síðasta kostnaðaráætlun sem ég sá var upp á 207 milljónir." Ákvörðun um gler sem fyrst Borgarstjóri segir að á þessu ári yrði lögð áhersla á að koma öryggismálum í húsinu í lag, raf- lögnum, brunavörnum og hreinlæt- isaðstöðu. Mun nýskipuð bygging- arnefnd leggja fram tillögur í borg- arráði um hvernig staðið verður að framkvæmdum. „Meðal annars mun fyrsta verk hennar verða að taka ákvörðun um hvort glerið í glerhýsinu verður látið víkja eða ekki,“ segir Ingibjörg Sólrún. „Það gerir allt miklu erfiðara að ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvað eigi að gera við húsið þegar það er tilbúið. Það er erfitt að inn- rétta heilt hús og reyna svo að fínna einhveija starfsemi inn í það. Menn þurfa væntanlega að haga innréttingum í samræmi við nýt- ingu. Ýmsir hafa snúið sér til okk- ar með hugmyndir en þær fela ansi oft í sér einhver rekstrarút- gjöld og það er ekki það sem við erum að horfa á. Að minnsta kosti verður að halda þeim í algeru lág- márki.“ í notkun sem fyrst Borgarstjóri sagði að almennur áhugi væri fyrir því að húsið yrði tekið í notkun sem fyrst og að borgaryfirvöld hefðu áhuga á að fyrir árslok yrði hægt að vera með einhveija starfsemi í húsinu. I desember eru 100 ár liðin síðan fyrsta frumsýningin var í Iðnó og sagði borgarstjóri að takmarkið væri að nýta húsið að einhveiju leyti á þeim tímamótum. rrn 1 irn rrn 1Q7n lábusþ.valdimarsson,framkvæmdastjóri OuL I IUU'OOL I U/U JÚHANN ÞÚRBARSON,HBL.LÖBBILTUR FASTEIGNflSflLI. Nýjar á fasteignamarkaðnum m.a. eigna: Glæsilegt endaraðhús við Barðaströnd 221,2 fm m. íb. á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr, tvennar svalir, og frábært útsýni. Vinsæll staður. Vönduð eign, Tilboð óskast. Suðuríbúð - Endurnýjuð - Gjafverð Stór, sólrík, 4ra herb. íb. 112,2 fm í suðurenda. Mikið endurnýjuð. Laus fljótlega. Vinsæll staður, skammt frá Hótel Sögu. Lítið einbýlishús - Vinsæll staður Nýendurbætt járnklætt timburhús á steinkjallara með um 3-4 herb. íb. Langtímalán kr. 4 millj. Bein sala. Skipti möguleg á kvótalausri jörð, helst á Vestfjörðum. Gnoðarvogur - Grettisgata - lækkað verð 3ja herb. íbúðir í reisulegum steinhúsum. Góð lán fylgja. Hentar m.a. fyrir þá sem vilja losa sig við leigu, eða hafa litla útborgun. Tilboð óskast. Einbýlishús við Hrauntungu, Kóp. Vandað og vel byggt, steinhús, 141,2 fm auk geymslu m.m. Góður bílskúr 33,6 fm. Tilboð óskast. Skammt frá KR-heimilinu Góðar 3ja og 4ra herb. íbúðir. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. í gamia austurbænum óskast góð 3-4 herb. íb. m. bilskúr. Norðurmýri og Hlíðarnar neðst, koma til greina. Skipti á nýlegu og góðu einbýlishúsi á útsýnisstað koma til greina, Fjöldi fjársterkra kaupenda á skrá. Óskum eftir íbúðum, sérhæðum, rað- og einbýlishúsum af flestum stærðum og gerðum. Margskonar eignaskipti. • • • Opið í dag frá kl. 10-14. 3-4ra herb. íbúð óskast í nýja miðbænum. Staðgreiðsla í boði ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370 Eggert Magnússon formaður KSI Keppikefli að sjónvarpa beint „OKKAR keppikefli hefur alltaf verið að sjónvarpa beint og stuðla að því að allir landsmenn sjái stór- viðburði í knattspyrnu en hingað til hafa þeir aðilar sem hafa verið í sjónvarpsrekstri ekki verið tilbún- ir að greiða þær upphæðir sem það kostar,“ sagði Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands íslands. Hann hafði í gær ekki haft aðr- ar fregnir af hugmyndum fram- kvæmdastjórnar ESB um tilskipun um sjónvarpsmál en það sem fram hafði komið í fréttum og sagði að í fljótu bragði sýndist sér að hér vildi ESB ganga í þveröfuga átt við það sem hefði verið uppi á borðinu í svonefndu Bosman máli, þar sem þróunin hefði verið sú að draga úr miðstýringu og auka fijálsræði og tekjumöguleika leik- manna. Sér virtist mótsögn í því að auka réttindi þeirra á sama tíma og þrengja ætti möguleika íþrótta- félaga og sambanda til þess að afla sér tekna á frjálsum markaði. Aukin framlög yrðu að koma á móti Hann sagði að hann gæti ekki ímyndað sér að réttindi rétthafa eins og íþróttasambanda yrðu skert nema á móti kæmu aukin opinber fjárframlög. „Eins og staðan er hér á landi í dag tel ég að þetta hafi engin áhrif en það eru ýmsar hræringar í gangi í nágrannalöndum okkar sem við fylgjumst vel með.“ Egg- ert sagði að t.d. væri kominn á samningur milli þýsks fyrirtækis og knattspyrnusambandsins í Sví- þjóð um útsendingar frá öllum leikjum landsliða, meistaradeildar, bikarkeppni og einnig félagsliða í alþjóðlegum keppnum. „Þar er ver- ið að taka þetta frá sænska ríkis- sjónvarpinu og flytja yfir til einka- stöðva." i t i i | ( í « t: C ■ e c c í 'I i í u ll \i i I i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.