Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 55 FÓLK í FRÉTTUM I l ! Engar risaeðlur á Donington 97 SKIPULEGGJENDUR Donington-rokkhátíðarinnar í Bretlandi lofa vænt- anlegum gestum sínum því að í ár verði hljómsveitirnar sem leika á hátíð- inni mun yngri en áður. Hljómsveitir eins og AC/DC og Kiss, sem hafa verið tíðir gestir á hátíðinni, verða því úti í kuldanum. Þegar hefur verið ákveðið að hljómsveitimar Ash og Marylin Manson, meðal ann- arra, komi fram á hátíðinni en þær eru báðar í flokki ungra framsækinna rokk- sveita. Hátíðin mun standa í tvo daga í júlí. Boðið verður upp á tjaldstæði á tónleikasvæðinu en alls munu svið fyrir hljóm- sveitir verða tvö til þijú tals- ins. „Það mikilvægasta við þessa hátíð er að áherslan flyst frá „risaeðlunum" í rokk- inu. Gömlu þungarokksböndin verða ekki með í þetta skiptið og það er í takt við tímann enda höfum við þurft að horfa upp á minnkandi aðsókn und- anfarin ár vegna lítillar end- umýjunar á hljómsveitum. Hátíðin mun þó áfram halda sérstöðu sinni sem rokkhátíð en flestar aðrar hátíðir eins og Glastonbury, Phoenix, Reading og V97 snúast mest- megnis um danstónlist og Britpopp," sagði talsmaður skipuleggjenda hátíðarinnar. HLJÓMSVEITIN Ash verður á Donington 97. Listamennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. Súlnasalur lokaður vegna einkasamkvæmis. < 1 co '& HMi PEBBSB og Bjami Arason leikdjyrir dansi íkvöld frá kl. 11 til 3 ** ’fef iJí ' ife -fL HQTEl I^LAND Sími 568-7111 -Fax 568-9934. Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ KVENNAKLUBBURINN í/)iasie KEATON FIRST ...í öllum þeim ævintýrum sem þú getur ímyndað þér! íslensUt tal SaDDIGm ||Sýnd kl. 1. 3, 5, 7. 9 og 11.05. THX DIGITAL Hringjai Sýndkl. 9 í THX digital. B. I. 16 FORSYNING Gamanmyndin sem allir hafa beöiö eftir er loksins komin! Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler en þær ætla ekki aö sætta sig við slíka meðferð og ákveða hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið! VINSÆLASTA GAMANMYND ÁRSINS HOUSt: ARREST Lauxen Holly _________í__J IMWMÖI lllli u J BJ J ! Z' _1 _1 K J. j ll*§5 Jjjj J -J 15 SAMmÓm SAMBÍÖm SAMBÍÓm niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiIIlIllllnllIlJ»-*^-» CIIinilllIlIHiiiiiiiinmiiiiiiniiTi»ák-« nimn niiniinriiTm iiiTTiinniiT;>^4 Forsýning á stórspennumyndinni Turbulance sem er um flutning fanga með 747 breiðþotu frá New York til Los Angeles. Hér er á ferðinni einhver magnaðasta spennumynd í langan tíma. Aðalhlutverk: Ray Liotta (Goodfellas), Lauren Holly (Dumb and Dumber), og Hector Elizondo (The Fan) í leikstjórn Roberts Butlers.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.