Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.02.1997, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Bankakerfið Launakostnaður bankanna og breytingar á starfsum- hverfí þeirra er til umræðu í Öðrum sálmum Vísbendingar. USBENDING. Launahækknir Fyrri sálmurinn fjallar um launakröfur bankamanna. Þar segir: „Fréttir berast af því að bankamenn hafi lagt fram kröfur um 14% launahækkan- ir. Fróðlegt er að sjá hvaða áhrif slíkar hækkanir hefðu á rekstur viðskiptabankanna. Árið 1995 var launakostnaður þeirra um 5 miiyarðar króna. Því nemur 15% hækkun a.m.k. 700 milljónum króna (reyndar varð líka nokkur hækkun árið 1996). Hagnaður árið 1995 var tæplega 900 milljónir króna. Því virðist sem hagnaður bankanna væri enginn orðinn með því að fallast á þessar hækkanir. Þá er þó ekki öll sagan sögð, þvi miðað við 10% arðsemiskröfu á eiginfé ætti hagnaður að vera nálægt 1.500 milljónum króna. Það er því ekki að sjá að viðskiptabank- arnir ráði við 14% launahækk- un nema með miklum sparnaði sem kæmi þá meðal annars fram í fækkun starfsmanna.“ • • • • Ríkisbákn í síðari sálminum er fjallað um fyrirhugaðan nýjan fram- kvæmdabanka ríkisins og Húsnæðisstofnun. Þar segir: „Oft er erfitt að kveða nið- ur gamla drauga. Einn slíkur, sem virðist ganga aftur og aftur, er nýr ríkisbanki sem búa á til úr opinberum sjóð- um. Þeirri hugmynd hefur verið varpað fram að við- skiptabankarnir og sparsjóð- irnir taki við rekstri þessara sjóða. Þessi hugmynd er allr- ar athygli verð. Það er tíma- skekkja að ætla að setja á stofn nýjan ríkisbanka um leið og öllum árum er róið að því að breyta formi þeirra banka sem fyrir eru í eigu ríkisins. En formbreytingin er fyrsta skrefið í einkavæðingu þeirra. Það sem gerir málið erfitt fyrir ríkið er að hags- munasamtök sjávarútvegs og iðnaðar telja sig hafa lokaorð- ið um breytingu á fyrirkomu- lagi rekstrar sjóðanna. Mikið hefur verið um það rætt að flytja eigi starfsemi Hús- næðisstofnunar til bankakerf- isins. Það er talið rökrétt skref í þá átt að draga úr rík- isumsvifum á þeim sviðum sem einkaaðilar geta annast. Þetta verkefni er sambæri- legt og kjörið tækifæri fyrir viðskiptaráðherra til að sýna hvers hann er megnugur. Takist honum að sætta mis- munandi sjónarmið aðila og forða því að enn eitt ferlíkið komist á laggirnar þá vinnur hann þrekvirki sem eftir verð- ur munað.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reylqavík. Vikuna 7.-13. febrúar eru Garös Apótek, Sogavegi 108 og Reykjavíkur Apó- tek, Austurstræti 16 opin til kl. 22. Auk þess er Garös Apótek opið allan sólarhringinn._ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, íöstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið kl. 8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9- 18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Lapknas: 577-3610._ BQRGARAPÓTEK: Opið u.d. 9-22, laug. 10-14. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga ki. 10-14._________ HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-fdst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.__________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, iaugard. kl. 10-16._ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071.____. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,- fid. 9-18.30, fostud. 9-19 oglaugard. 10-16. NESAPÖTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, taugard- kl. 10-14.____ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Fðstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðaraf>ótek opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapó- tek. Uppl. um vaktþjónustu f s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, iaugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid., ogalmennafrídaga kl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500. SELFOSS: Selfoss Apótek opið UI kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er tíl viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barðnstig. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 tíl kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. i s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi. TANNLÆKN AVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðamúmer fyrir alh landlð -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá scmekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki tíl hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptíbotð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSING ASTÖÐ er opin allan sóL arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁF ALL AH JÁLP. Tekið er á mótí beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._______ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fðstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17—18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og giúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efhamælingar vegna HTV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylqavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild LandspítaJans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d, nema miðvikudaga f sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- íí FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð Id. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður f sfma 564-4650._______________ BARNAHEILL. Foreldralína, uppcldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677._________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólguqúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“- Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14 -17 virkadaga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11 -13. Á Ak- ureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strand- götu 21,2. ha*ð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kL 20.30 og mánud. ki 22 f Kirkjubæ._ FEI.AG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðaljær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og íostud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.______ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reylqavík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKADARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sími 552-7878. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29opinkl.ll-14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl. 16.30-18.30. Fraáðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn- aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._________________________ GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og sfþreytu, sfmatími fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op- in kl. 9-17, f Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla daga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._______________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218._______________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN : Endurgjaldslaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag f mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir í s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir f s. 555-1295. I Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30- 18.30 í Álftamýri 9. Tímapantanir í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MfGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANÐS, Hofðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Slóttuvegi 5, Rvlk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. f síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reylq'avík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánud. hvers mán. í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. AI- mennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöllinni, laugd. kl. 11.30 í Kristskirkju ogámánud. kl. 20.30 í turnherbergi Landakirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugd. kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Rcykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reylqa- vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskfrteini.________________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ ^amarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 i Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8B39 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Slmi 562-5605. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavfkurborgar, Laugavegi 103, Reylqavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur S vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3—5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturjr. 3, s. 562-6868/552-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl.9-19.__________________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefúr út Æsk- una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn, 588-7555 og588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr, 800-4040.______ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður tómum og ungiingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylqavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10-14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossalejmi 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tíarnargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls a-d. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftirsamkomulagi. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða eft- ir samkomulagi. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPlTALANS VifilsstSð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19,30-20.______________ SÆNGURKVENNADEILD: M. 15-16 (fyrir feð- ur 19-20.30)._________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.__________________________ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILAWAVAKT________________' VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi. Nánariuppl. v.d. kl. 8-16 I s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opið a.d, 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfh eru opin sem hér segin mánud.-fid. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húainu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565- 5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur- götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Sími431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 ogeftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðar opin a.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18. K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ásunnudögum. LANDSBÓKASAFN fSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 11- 17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safniðeropið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími 553- 2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sud. 14-16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554- 0630._____________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____ NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður safnið einungis opið skv. samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Búkasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga. PÓST- OG SfMAMINJASAFNID: Austurgötu FRÉTTIR Hafnarfjarðarkirkja Taize-tónlistar- gnðsþjónusta o g bollusala TAIZE-tónlistarguðsþjónusta verður haidin sunnudaginn 9. febrúar í Hafn- arfjarðarkirkju og hefst hún kl. 20.30. Taize er söng- og íhugunarhefð sem ættuð er frá Frakklandi. Höfuðá- hersla er lögð á létta íhugunarsöngva sem allir geta sungið við einfaldan undirleik, bænir, fyrirbænir og hug- leiðslu, segir í fréttatilkynningu. Guðsþjónustan hefst kl. 20.30. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson og er hugleiðingarefni hans „mystikin“ eða hinn innri vegur. Öm Arnarson leiðir tónlistina ásamt kór kirkjunnar. Eftir guðsþjónustuna stendur æskulýðsfélag kirkjunnar fyrir bollusölu í safnaðarheimilinu enda mánudagurinn bolludagur. Ágóði rennur í ferðasjóð félagsins. Hefðbundin guðsþjónusta er kl. 14. Prestur þá er sr. Gunnþór Ingason. GARÐS APÓTEK Sogavegi 108 REYKJAVÍKUR APÓTEK Austurstræti 16 eru opin til kl. 22 — Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Garðs Apótek 11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 555-4321.________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergrstaða- stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helg- ar kl. 13.30-16._____________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, micviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard., sunnud., þriéjud. og fimmtud. kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu- daga til föstudaga kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op& alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud. frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR1REYKJAVÍK: Sundhöllinopm kl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru opnara.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-ftísL 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30. Laugd.ogsud. 8-17. Söluhætthálftímafyrirlokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafhar- fiarðan Mád.-fost. 7—21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERDIS: Opið mád.-fóst kl. 9-20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Ijaugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og fostud. kl. 15.30-21. Laugd.ogsunnud.kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: (3pin mád.- fost. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.- föst. 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI___________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn opinn v.d. kl. 13-17, lokað miðvikud. Op- iðumhelgarkl. 10-18. Kaffihúsiðopiðásamatíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garður- inn er opinn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.