Morgunblaðið - 08.02.1997, Side 54

Morgunblaðið - 08.02.1997, Side 54
54 LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ <1> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Óiaf Hauk Símonarson í kvöld, örfá sæti laus — fim. 13/2 — sun. 16/2 — fös. 21/2, örfá sæti laus. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Á morgun, uppselt — lau. 15/2, uppselt — fim. 20/2, laus sæti — lau. 22/2, uppselt. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 14/2 - sun. 23/2. Ath.: Fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus — sun. 16/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus - sun. 23/2, kl. 14.00, - sun. 2/3. kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford ( kvöld, uppselt — á morgun, nokkur sæti laus — fim. 13/2 — lau.15/2 — fös. 21/2 — lau. 22/2 - fim. 27/2. Athygli er vakln á að sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fös. 14/2 - mið. 19/2 - sun. 23/2. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 10/2. EINSTAKUR TÓNLISTARVIÐBURÐUR. Jeroen den Herder (selló) og Folki Nauta (píanó), sem eru með fremstu tónlistarmönnum Hollendinga, halda tónleika á vegum Listaklúbbsins í samvinnu viö Ræöisskrifstofu Hollands á íslandi. Húsiö opnaö kl. 20.30 — dagskráin hefst kl. 21.00 — miðasala við inngang. ••• GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF••• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! Fjölskyldutilboð, miðvikutilboð og miðar á hálfvirði klukkustund fyrir sýningu. OPIÐ HÚS i dag 8. febrúar, kl. 13-18. Allir vplkomnir. KRÓKAR & KIMAR. Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími frá kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga. Stóra svið kl. 20.ÖÖ: Frumsýning föstudaginn 14. febrúar. LA CABINA 26 - EIN eftir Jochen Ulrich. íslenski dansflokkurinn í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur, Tanz Forum-Köln og Agence Artistique. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. í kvöld 8/2, fim. 13/2, lau. 15/2. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 9/2, fáein sæti laus, sum 1&'2,_sun. 23/2._ _ Litla svið kl. 20.00: KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Sun. 9/2, miö. 12/2, fös. 14/2, fös. 21/2, sun. 23/2. ATH. takmarkaður sýningafjöldi. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. AUKASÝNING í dag, 8/2, KL. 17, í kvöld, 8/2, kl. 20, uppselt, þri. 11/2, uppselt, fim. 13/2 uppselt, lau. 15/2, uppselt, ATH. breyttur sýningartími kl. 19.15, sun. 16/2, kl.17, uppselt, þri. 18/2, aukasýning, mið. 19/2, uppselt, fim. 20/2, uppselt, lau. 22/2, kl 19.15, uppselt, þri. 25/2, örfá sæti laus, mið. 26/2, uppselt, fös. 28/2, uppselt, lau. 1/3, kl. 17.00, örfá sæti laus, fim. 6/3, lau. 8/3, kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning hefst. Leynibarinn kl. 2Ö.3Ö BARPAR eftir Jim Cartwright. 90. sýn. í kvöld 8/2, uppselt, fös. 14/2, lau. 15/2,______________ Miðasalan er opln daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAQSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Óperukvöld Útvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Wolfgang Amadeus Mozart: Brúðkaup Fígarós Bein útsending frá Metropolitanóperunni í New Vork. (aðalhlutverkum: Kiri ts Kanawa, Barbara Bonney, Dawn Upshaw, Jeffrey Black og James Morris. Kór og hljómsveit Metropolitanóperunnar; Leopold Hager stjórnar. Söguþráður á síðu 228 f Textavarpi og á vefsfðum útvarps: http://www/ruv.is |W JS|íl W|Biflihil IssJ LEIKFÉLAG AKUREYRAR Kossar og Kúlissur Samkomuhúsið 90 ára, söngur, gleðl, gaman. 4. sýning sun. 9. feb. kl. 16. 5. sýning lau. 15. feb. kl. 20. Athugið breyttan sýningartíma. Afmællstilboð: Miðaverð 1.500 kr. Undir berum himni eftir Steve Tesich í kvöld 8. feb. kl. 20.30, föstud. 14. feb. kl. 20.30, föstud. 21. feb. kl. 20.30, uppselt, laugard. 1. mars. kl. 20.30, síðasta sýnlng. Sími mlðasölu 462 1400. Jbigur-'SImrirm -besti tími dagsins! IÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KF)Th EKKJbN eftir Franz Lehár Frumsýn. í kvöld lau. 8/2, uppselt, hátlðarsýn. sun. 9/2, uppselt, 3. sýn. fös. 21/2, örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 22/2, örfá sæti laus, 5. sýn. sun. 23/2. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Einsöngstónleikar þriðjudaginn 11. febrúar kl. 20.30. Elsa Waage, kontrasaalt og Mzia Bachturize, píanó, með verk eftir m.a. Wagner, Tosti og Bernstein. FÓLK í FRÉTTUM KaífiLcihFitisldí Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM ISLENSKT KVOLD ... meö Þorra, Góu og þræluml Sprellfyndin skemmfun í sknmmdeginu. P' SögumoSur: Áini Björnsson. 1 Leikaror: Haraldur G. Huralds, og Voio Þórsd. Tónlistarmaður: Diddi fiðle. Búningor: Þórunn Elísabel Sveinsdóttir. Ljósohönnun: Jóhonn Bjorni Pólmason. . Leikstjóri: Brynje Benediktsdóttir Frumsýn. m 9/2 kl. 21.00, örfó sæli laus, önnur sýn. fös. 14/2 kl. 21.00, þriðja sýn. luu. 15/2 kl. 21.00. (SLENSKIR ÚRDALSRÉTTIR FORSALA A MIÐUM SÝNINGARDAGA MILLI KL. 17 OG 19 AD VESTURGÖTU 3. MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN l SÍMA SS1 90SS fi'AstflÖNN ftarnaleikritið AFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormúkur Í dog 8. feb. kl. 14, örfá sæti laus, sun. 9. feb. kl. 14, vppselt, sun. 9. feb. Id. 16, aukasýn., uf sun. 16. feb. kl. 14, örfá sæti sun. 16. feb. kl. 16. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI I dag 8. feb. kl. 20, uppselt, fös. 14. feb. kl. 20, uppselt, sun. 16. feb. kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ lau. 1S. feb. kl. 20, örfá sæti laus. Síðustu sýningar. Loftkastalinn Seliavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775 Miðasalan opin frá kl 10-19 í NÝRRI sögii um Sellers seg- ir að hann hafi gert kvikindis- skap að listgrein. Sellers lýst sem skrímsli í nýrri bók r—* a veg fnul Kópa vogsleikhúsið sýnir d vegum Naftilausa letkhópsitis Gullna hliðið eftir Davtð Stefánsson í Félagsheimiii Kópavogs Sýn. sun. 9. feb. kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir allan sólarhringinn. Miðasalan opin frá kl. 18 sýningardaga. 564 4400 | Aðeins ein aukasýnim U&r-n 'Ö TaHmaríaður sætafjöldi Aðsýn/ngu lokinni: Flóamarkaður. Fatnaður úr leik- mynd á gjafverði! |Fimmtud. 13.2. kl. 20:30,32.sýn.| JfafnarfiÚF. aöfu ’JjtÁ&eL___ Miðasala i simsvara alla daga s. 551 3633 11. sýn. lau. 8. feb., 12. sýn. fim. 13. feb., 13. sýn. fös. 14. feb., 14. sýn. fim. 20. feb. sýningar hefjast kl. 20.00 Nemendaleikhúsiö Leiklistarskóli íslands Lindarbæ, sími 552 1971 EKKI er farið fögrum orðum um Peter Sellers í nýútkominni ævisögu um þennan vinsæla gamanleikara og er illmennska hans sögð jafnast á við iilmennsku „rómversku keisar- anna“. Sellers fæddist árið 1925 eða ári eftir andlát Peters, bróður hans, og var hann kallaður Peter frá fæð- ingu, jafnvel þótt hans rétta nafn væri Riehard Sellers. „Honum var tekið sem staðgengli bróður síns og var því í bókstaflegri merkingu fæddur í hlutverk eftir- hermu,“ segir Roger Lewis, sem rit- ar ævisöguna. Þar kemur fram að þeir sem þekktu Sellers hafí kynnst þeim slæmu áhrifum sem það hafi haft á hann að alast upp hjá syrgjandi móður og reyna að uppfylla allar væntingar hennar. „Skrímsli" er lýsingarorðið sem notað er um leikarann. Skrímsli sem drap skúfpáfa [páfagauk], reyndi að drekkja hvolpi þegar hann lenti í hjónabandseijum, misbauð vinum sínum og gerði börn sín arflaus. Sellers var einnig sérvitur. Þegar hann varð ástfanginn af vinkonu sinni, Margréti prinsessu, skrifaði hann henni ástarbréf þar sem hann bað hana að svara bréfum sínum svo hann gæti tekið þau með sér í gröf- ina. Prinsessan, sem var gift, lýsti honum sem „erfiðasta manni sem hún þekkti". Líklega segir það sína sögu um skapgerð leikarans að Blake Edw- ards, sem leikstýrði honum í mynd- unum um Bleika pardusinn, sagði um Sellers að hann væri „einfaldlega ekki góð manneskja". „Umfram allt frábær kvöldstund ( Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til aö fá aö njóta.“ Sofffa Auður Birgisdóttir Mbl. 56. sýning sunnud. 9/2 kl. 20.30. 57. sýnlng föstud. 14/2 kl. 20.30. 58. sýning sunnud. 16/2 kl. 20.30, m/táknmálstúlkun. Síðustu sýningar. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIDASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU Gieðiieikurinn B-IR-T-I-N-G-U-R Hafnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega.Sýningar hefjast kl. 20. !*i>j í kvöld 8. feb. kl. 20, uppselt, fös. 14. feb. kl. 20, uppselt, lau. 15. feb. kl. 20, örfá sætl laus, mið. 19. feb. kl. 20, aukasýning, örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega Veitingahúsið Fjaran býður uppá þriggjaj'étta leikhúsmáltíð á aðeirls 1.900. „TAMJA TATARA5TELPA" LeiKsýning í dag Kl. 14:30. Miðaverð Kr. 300.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.