Morgunblaðið - 08.02.1997, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 08.02.1997, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 47 Guðspjall dagsins: Skírn Krists (Matt. 3.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurþjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnun- um. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Guðni Þ. Guðmundson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11 í tilefni átaks Hjálparstofnunar kirkjunnar og Sambands íslenskra kristniboðs- félaga „Fórn á föstu". Friðrik Hilmarsson prédikar. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Fræðsla og umræður um hjálpar- og kristni- boðsstarf. Bænastarf kl. 13 Bænaguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Baldur Sig- urðsson. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Eirný, Sonja og Þuríður verða með barnaefni. Barnakór Grensáskirkju syngur og leiðir söng undir stjórn Mar- grétar Pálmadóttur. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Tómasar- guðspjall: Gunnar J. Gunnarsson lektor. Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Gradualekór sér um söng og hljóðfæraleik. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf kl. 13 í umsjá Lenu Rósar Matthíasdóttur. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Væntanleg ferming- arbörn aðstoða. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Barnastarf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Kvöldmessa kl. 20.30. Kór Laugarneskirkju leiðir söng. Und- irleik annast Sigurður Flosason, saxófónleikari, Tómas R. Einars- son bassaleikari og Matthías Hemstock trommuleikari ásamt organistanum Gunnari Gunnars- syni. Lifandi tónlist frá kl. 20. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Frostaskjól: Starfið flyst í Nes- kirkju. Kirkjubíllinn ekur á milli. Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór Reynisson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson flytur erindi að lokinni messu um bænir og trúarlíf. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Viera Manasek. Barnastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Kór undir stjórn Hákonar Leifssonar syngur ásamt kirkjukórnum. Kaffi eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Organleikari Kristín G. Jónsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur mess- ar. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Bar- naguðsþjónusta á sama tíma. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. MESSUR Á MORGUN Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. Flautuleikarar Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardau. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Um- sjón hafa Hjörtur og Rúna. Barna- guðsþjónusta í Rimaskóla kl. 12.30 í umsjón Jóhanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur, stjórn- andi Áslaug Bergsteinsdóttir. Organisti Hörður Bragason. Fundur með foreldrum fermingar- barna úr Húsa- og Hamraskóla eftir guðsþjónustuna. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs koma í heimsókn. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson þjón- ar. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá sr. írisar Kristjánsdóttur. Organisti OddnýJ. Þorsteinsdótt- ir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, prédikar. Organisti Örn Falkner. Tónleikar kl. 21 þar sem flytjend- ur eru listamennirnir Marteinn H. Friðriksson, Guðný Guð- mundsdóttir og Gunnar Kvaran. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástr- áðsson prédikar. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Sóknarprestur. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laugardag: Messa ki. 8 og kl. 14. Sunnudag: Hámessa kl. 10.30, messa kl. 14, messa á ensku kl. 20. Mánudaga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 11. Bæna- stund kl. 19.30. Hjálpræðissam- koma kl. 20. Gídeonkynning. Geir Jón Þórisson talar. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Almenn samkoma á morgun kl. 17. Gunnar Þór Pétursson talar. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelf- ía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Amber Harris frá Bandaríkjunum. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Kristið samfélag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Samkoma sunnudag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson préd- ikar. Barnastarf á meðan á sam- komu stendur. Allir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudagskvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjón- Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Barnamessa Barnamessa kl. 11.15 á morgun, sunnudag. Almenn guðsþjónusta Almenn guðsþjónusta kl. 14 á morgun, sunnudag. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, í forföllum safnaðarprests, sr. Cecils Haraldssonar. Allir velkomnir. Bræðrafélagið Hádegisverðarfundur í dag, laugardag kl. 12. Gestur. fundarins er sr. Sigurður| Haukur Guðjónsson. Fundarefni: Spíritisminr og kirkjan. usta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa kl. 14. Barnastarf í safnað- arheimilinu kl. 11. Jón Þorsteins- son. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi: Messa sunnudag kl. 14. Gunnar Kristjánsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór KFUM og K syngur. Stjórnendur Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Fríða Kristinsdóttir. Blásarasveit Tónlistarskólans leikur. Stjórnandi Edward Frederikssen. Örganisti Peter Maté. Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 11 og Hofstaðaskóla kl. 13. Bragi Friðriksson. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Emil Hjartar- son flytur hugleiðingu. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Vídal- ínskirkju syngur. Bragi Friðriks- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11 og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Barna- og unglingakór kirkjunnar. Kórstjóri Guðrún Ásþjörnsdóttir. KórVíðistaðasóknarsyngur. Org- anisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJ A: Sunnudagaskóli í Hafnarfjarðar- kirkju kl. 11. Umsjónarmenn sr. Þórhildur Ólafs, Natalía Chow og Katrín Sveinsdóttir. Sunnudaga- skóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. Um- sjónarmenn sr. Þórhallur Heimis- son, Bára Friðriksdóttir og Ingunn Hildur Hauksdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Sr. Helgi Hróbjartsson, kristniboði, prédikar við lok kristniboðsdaga í Hafnarfirði og segir frá starfi sínu í opnu húsi í Strandbergi eftir guðsþjón- ustuna. Taize tónlistarguðsþjón- usta kl. 20.30. Léttur söngur og fyrirbænir. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Bollusala æsku- lýðsfélagsins í Strandbergi eftir stundina. Prestarnir. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón: Edda og Aðalheiður. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Þóra Guð- mundsdóttir. Kaffi í safnaðar- heimili að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 sem fram fer í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Brúðu- leikhús. Umsjón: Haraldur Gísla- son og Sara Vilbergsdóttir. Börn verða sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Brúðuleik- hús. Umsjón: Haraldur Gíslason og Sara Vilbergsdóttir. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Poppguðsþjónusta kl. 14. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Barn verður borið til skírnar. Hljómsveit leikur undir stjórn Einars Arnar Einarssonar, organista. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVALSNESKIRKJA: í dag, laugardag kirkjuskóli og foreldrastund kl. 11. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Önundur Björnsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: í dag, laugardag kirkjuskóli og foreldrastund kl. 13. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Önundur Björnsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Úlfar Guðmundsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Úlfar Guðmunds- son. ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Sunnudagaskóli í grunnskólanum á Hellu kl. 11. Helgistund á dvalarheimilinu Lundi kl. 13. Messa í Oddakirkju kl. 14. Ferm- ingarbörnin bjóða í kirkjukaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Messa nk. sunnudag kl. 13.30. Nýjum organista fagnað. Vænst er þátttöku fermingarbarna. Kristinn Á. Friðfinnsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Sunnudagaskóli kl. 11. Strák- urinn Silli heimsækir börnin. Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Dr. Eshedu Abate, rektor prestaskól- ans í Addis Ababa í Eþíópíu préd- ikar. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. I messukaffi flytur dr. Eshedu erindi og svarar fyrirspurnum um þróunarhjálp og kristniboð í Afríku. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Barna- fræðarar leiða stundina með söng, sögum, litastund og lof- gjörð. Sóknarprestur. TjARNARKIRKJA Á VATNSNESI: Messa kl. 14. Altarisganga. Kirkjukór Vesturhóps og Vatns- ness syngur undir stjórn Helga S. Ólafssonar, organista. Sameig- inleg messa með Vesturhóps-, Hóla- og Breiðabólsstaðarsókn- um. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Einar Sig- urðsson organleikari kvaddur. Ingunn Hildur Hauksdóttir organ- leikari boðin velkomin. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta í dag, laugar- dag, kl. 11. Stjórnandi Sigurður Grétar Sigurðsson. TTT hópurinn fer í dagsferð í Vatnaskóg kl. 13 undir forystu Sigurðar Grétars Sigurðssonar. Fjölskylduguðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sigurður Grétar Sigurðsson prédikar. Björn Jóns- * son. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Almenn guðsþjón- usta í Borgarneskirkju kl. 14. Messa á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30 og messa í Borgarkirkju kl. 16.15. Þorbjörn Hlynur Árnason. ^449 kr.l!^ (Venjulegt verð 589 kr. Sparið ^ 140 kr.) ^ Mc2 x 4= Frá aðeins 399!!! Mc2 STJORNUMAOTÐ ENN MEIRISPARNAÐVR1 Fjölskyldu/hóptilboð: 4 máltíðir eða fleiri. Lítil Mc2 Stjömumáltíð 399 kr. hver Mið Mc2 Stjörnumáltíð 499 kr. hver Stór Mc2 Stjörnumáltíð 549 kr. hver Þið sparið a.m.k. 720 kr. frii lislaverði Mc2= Tvöfaldur McOstborgari: Tvær safaríkar kjötsneiðar og tvœr þykkar ostsneiðar. Lítil: Mc2, lítill McFranskar, 0,25 1 gos - 449 kr. Mið: Mc2, miðstærð McFranskar og 0,4 1 gos - 549 kr. Stór: Mc2, stór McFranskar og 0,5 1 gos - 599 kr. Þú sparar a.m.k. liO kr. frá listaverði. NS ISTUTTAN TIMA Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 50 lonaid's T
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.