Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1985 • Ásgeir Sigurvinsson, knattspyrnumaöur sem leikur meö Stuttgart, veröur í svidsljósinu í dag er lið hans mætir Borussia Mönchengladbach í fyrstu umferð. Hann hefur það árasðanlega ekki eins náöugt í leiknum í dag eins og á myndinni. V-þýska knattspyrnan: Uerdingen — Bayern stórleikur helgarinnar — Ásgeir leikur meö Stuttgart í dag Fré Jóhánni Inga Qunnarssyni, frétta- manm mui yunuiauiiiii * PyeUMnoi* BUNDESLIGAN í v-þýsku knattspyrnunni hefst í dag, laug- ardag. Flestir spá því að það veröi Bayern MUnchen sem fari með sigur af hólmi. Uerdingen, liö Lárusar Guömundssonar og Atla Eövaldssonar, leikur gegn Bayern í fyrsta leik. Ásgeir Sigur- vinsson og félagar hans hjá Stuttgart leika á heimavelli gegn Borussia Mönchengladbach. Stórleikur helgarinnar verður leikur Uerdingen og Bayern Múnchen sem uröu Þýskalands- meistarar á síöasta ári, Uerdingen varö sem kunnugt er bikarmeist- ari. Þessi lið léku einmitt til úrslita i bikarkeppninni í vor. Feldkamp, þjálfari Uerdingen, sagöi aó það væri mjög gott aö byrja á svona leik, sérstaklega ef leikurinn verö- ur góöur þá kann þaö aö vera mikil auglýsing fyrir Bundesliguna og kunni aö hafa áhrif á aösókn ann- arra leikja á næstu helgum. Hann segir aö leikurinn veröi erfiöur, en Uerdingen hefur veriö mjög sterkt á heimavelli sínum. Þaö má telja liklegt aó Lárus Guömundsson verói í byrjunarliði Uerdingen og Atli á bekknum, en yröi hugsanlega skipt inn á. Uerd- ingen mun aö öllum líkindum ekki sætta sig viö minna en jafntefli gegn meisturunum frá í fyrra. Þeir hafa sett sér þaö markmiö á þessu keppnistímabili aö komast í UEFA-keppnina aftur á næsta ári. Stuttgart, liö Ásgeirs Sigur- vinssonar, fær Borussia Mönch- engladbach í heimsókn í fyrsta leik. Nýr þjálfari hefur nú tekiö viö liöinu, þaö er fyrrum þjálfari Rapid Vin, Júgóslavinn, Otto Baric sem er 51 árs og þykir harður í horn aö taka, hann vill breyta ýmsu hjá Stuttgart. „Leikmenn veröa aö leggja sig eitt milljón prósent fram í leikjum sínum. Margir vildu meina aö Asgeir gæti ekki leikiö meö í dag, en Barice var bjartsýnn á aö hann gæti leikió. „Ásgeir er burö- arásinn í liðinu og er mjög mikil- vægur,“ sagöi Baric. Þetta veröur án efa erfiöur leikur fyrir Stuttgart. Boruissa hefur styrkt liö sitt meö dönskum leikmanni sem heitir Pet- er Enevolsen, hann á aö gefa nýtt blóö í liöiö. Þaö hefur komiö fram í blööum í Þýskalandi aö þetta ár veröi senni- lega þaö siöasta hjá Ásgeiri Sigur- vinssyni í v-þýsku knattspyrnunni. Samningur hans rennur út i lok keppnistímabilsins og segja blöö aö hann hafi gert þann samning á sínum tíma, aö ef hann skipti til útlanda fái hann frjálsa sölu og er Coe í landsliðiö ENSKA frjálsíþróttasambandið hefur valið landsliöshópinn sem keppa mun í Moskvu á Evrópu- mótinu sem þar fer fram núna um helgina. í liðinu er meðal annarra Steve Cram sem keppir í 1500 metra hlaupi þar. Sebastian Coe var einnig val- inn þrátt fyrir aö óljóst sé hvort hann veröi heill heilsu en eins og kunnugt er meiddist hann í keppni nýlega og þegar liöiö var valið var ekki enn Ijóst hvort hann gæti keppt. Zola Budd veröur einnig meöal keppenda á mótinu í Moskvu og mætir líklega þar Ólympíumeist- aranum, Maricica Puica frá Rúm- eníu, en þaö mun veröa í fyrsta sinn sem þær mætast á hlaupa- brautinni síðan á Ólympíuleikun- um þar sem Budd varö aó láta sér lynda sjöunda sætiö eins og margfrægt er oröiö. taliö aö hann notfæri sér þaö. Þaö er athyglisvert aö helstu spámenn knattspyrnunnar í Þýskalandi spá Stuttgart best átt- unda sæti í deildinni, þannig aö ekki er búist viö miklu af liöinu. Ásgeir hefur sagt þaö í blaöaviötali aö þaö vanti vinstrifótarmann í framlínuna og er sammála þjálfara sínum í því. Þaö hafa ekki veriö peningar til aö kaupa þann mann, en Baric hefur fengiö leyfi til aö kaupa einn til tvo leikmenn ef dæmiö gengur ekki upp hjá Stuttgart fyrstu leikina. Þaö er at- hyglisvert aö Ásgeir Sigurvinsson er oröinn næst elsti maöur Stutt- gart, aðeins markvöröurinn, Role- der, er eldri. Ásgeir stendur nú á þrítugu. Þaö kemur fram aö öll liöin í Bundesligunni hafa tekiö þá stefnu aö gæta aöhalds í rekstri félag- anna, halda launum niðri, áhorf- endum hefur fækkaö á leikina nú síöustu ár, hvernig sem á því stendur. Þessir leikir veröa um helgina: Schalke — Werder Bremen Ousseldorf — Mannheim Núrnberg — Bochum Köln — Frankfurt Hamburger — Kalserslautern Saarbrucken — Borussla Dorfmund Hannover 96 — Bayer Leverkusen stuttgart — Bor. Mönchengladbac Uerdingen — Bayern Múnchen • Sebastian Coe Baldur með tvö silfur ÍSLENDINGAR hlutu fjögur silfur- verðlaun á alþjóðaleikum mœnu- skaðaöra íþróttamanna sem fram fór í Stoke Mandeville í Englandi um síðustu helgi. Baldur Guönason fókk tvenn silfurverðlaun, annarsvegar í kúlu- varpi er hann kastaöi 5,86 metra og í spjótkasti, kastaöi 10,57 metra. Hann varö einnig þriöji i kringlukasti og í 400 metra hjóla- stóla akstri. Ingi Steinn Gunnarsson varö annar í kúluvarpi og sjötti í keilu- kasti. Jóhannes Vilhjálmsson varö annar í 100 metra hjólastólaakstri og fimmti i kúluvarpi og kringlu- kasti. Reynir Kristófersson stóö sig einnig vel á mótinu. Alls tóku 700 íþróttamenn frá 35 þjóöum þátt í leikunum. Til glöggv- unar skal þess getiö aö keppend- um er skipt í flokka eftir fötlun sinni. Þeir keppendur sem keppa í flokki 1A hafa eru mest fatlaöir en þeir keppendur sem keppa í flokki 5 eru minnst fatlaöir. Ingi Steinn keppti í 1A-flokki, Jóhannes í flokki 2, Baldur í flokki 1C og Reynir í flokki 5. íþróttir helgarinnar MIKIÐ verður um að vera á íþróttasviðinu um þessa helgi. Stærsti viðburðurinn er án efa Evrópubikarkeppnín í frjálsum íþróttum sem fram fer á Laug- ardalsvelli. Fyrsta og önnur deikfin í knattspyrnu karla fer af staö aftur eftir hlé. íslandsmótið í tennis og kyifingar veröa á feröinni. íslandsmótið í hand- knattleik utanhúss hefst í dag og svona mætti lengi telja. Evrópubikarkeppnin í frjáls- um íþróttum: Timaseöill í dag, laugardag. 14:00 400 m gr.hl. kvenna — Há- stökk karla — Kúluvarp karla — Spjótkast kvenna 14:10 400 m gr.hl. karla — Lang- stökk karla 14:20 100 m hl. kvenna 14:25 100 m hl. kvenna 14:35 800 m hl. kvenna 14:40 1.500 m hl. kvenna 14:45 Spjótkast karla 14:50 400 m hl. kvenna 15:00 400 m hl. karla 15:10 3.000 m hl. kvenna 15:25 10.000 m hl. karla 15:45 Kringlukast kvenna 16:00 4x100 boóhlaup karla 16:10 4x100 boöhlaup kvenna Sunnudagur: 13:30 Stangarstökk 14:00 110 m gr.hl. karla Kringlukast karla — hástökk kvenna 14:10 800 m hl. karla — Lang- stökk kvenna — Kúluvarp kvenna 14:15 1.500 m hl. kvenna 14*25 3.000 m hindrunarhlaup 14:40 100 m gr. hl. kvenna 14:45 200 m hl. kvenna 14:50 200 m hl. karla 15:00 10.000 m hl. kvenna — Sleggjukast — Þrístökk 15:40 5.000 m hl. karla 16:00 4x400 m boöhlaup karla 16:10 4x400 m boöhlaup kvenna Knattspyrna: Laugardagur 10. ágúst. 1 deild Akranesvöilur iA — KR kl. 14.30 1. delld Kaplakrikav FH — Þröttur kl. 14.00 t.deild Keflavikurv iBK — Víölr kl. 14.00 2. deild IsafjarOarv. IBI—Njarövik kl. 14.00 2. deild Ölafsfjaröarv. Leiftur—UBK kl. 14.00 2. deild Sigluljaröarv. KS—Fylklr kl. 14.00 2. deild Vestm.eyjav. IBV—Sk.gr. kl. 14.00 3. d. A Sandg. Reynlr S—Orlndav. kl. 17.00 3. d. B Krossm.v. HSÞ—Þróttur N kl. 14.00 3. d. B Reyöfj.v. Val — Austrl kl. 14.00 3. d. B Sauökrv. Tlnd,—Leiknir F kl. 14.00 3. d. B Seyöfj.v. Hug,—Einherjl kl. 14.00 4. deild Urslit Sigurv. i B-riöli — sigurv. í A-riöli Sigurv. i D-rlöli — slgurv. i F-riöli 1. d. kv. isafjaröarvöllur IBI—IBK kl. 17.00 1. d. kv. Þórsvöilur Þór A—Valur kl. 14.00 2. d.kv.AVik.v. Vík.—Gr.fj. kl. 14.00 i úrslitakeppni 5. flokks leika í dag KR og Höttur og Fram og Grindavík kl. 10.00 og kl. 11.10. leika Grindavik og Valur og Þór Ak. og Fram. Á sunnudag lelka Valur og Fram í 1. deild karla kl. 19.00 á Valsvelli. Einn leikur fer fram í 3. deild A. Þar leika HV og ÍK á Akranesi kl. 14.00. i úrslitakeppnl 5. flokks veröur leikiö um 7. og 5. sætiö kl. 10.00 og kl. 11.15 veröur leikiö um 3. sætiö og svo kl. 12.30 veröur úr- slitaleikurinn um íslandsmeistara- titilinn í þessum flokki. Síöasti leikur 12. umferöar i 1. deild karla veröur á mánudags- kvöld. Þá leika Víkingur og Þór á Laugardalsvelli kl. 19.00. Golf: í Grafarholti fer fram opna Olís- BP-mótiö, allir bestu kylfingar landsins eru þar á meöal kepp- enda. Á Akureyri fer fram opna KEA-mótiö á vegum Golfklubbs Ólafsfjaróar. Á báöum stööum veröa leiknar 36 holur, meö og án forgjafar. Handknattleikur: íslandsmótió í handknattleik utanhúss hefst viö Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi og byrjar mótlö í dag, laugardag, og veröur keppt í 2. flokki kvenna. I dag leika Víking- ur og Stjarnan kl. 14.00, Grótta og Fram kl. 14.50 og Stjarnan og Fram kl. 16.00. Á morgun, sunnu- dag, leika Grótta og Víkingur kl. 14.00. Víkingur og Fram kl. 15.10 og loks Grótta og Stjarnan kl. 16.00. Þriöjudaginn 13. ágúst hefst síöan keppni i meistaraflokki karla. Tennia: íslandsmótiö í tennis fer fram um helgina og veröur leikiö viö TBR-húsiö við Gnoöavog og í Þrekmiöstööinni i Hafnarfiröi. Mót- inu lýkur á sunnudagskvöld. 12 ára og yngri fá ókeypis STJÓRN Frjálsíþróttasambands- ins hefur ákveðið aö bjóða öllum unglingum 12 ára og yngri ókeyp- is aögang að Evrópubikarkeppn- inni í frjálaíþróttum, sem fram fer á Laugardalsvelli 10.—11. ágúst. Ástæöan fyrir því aö einn riöill Evrópubikarkeppninnar fer hór fram er aö beina athyglinni aö frjálsíþróttunum annars vegar, í þeirri von aö áhugi æskufólksins fyrir íþróttinni aukist, og hins vegar til aö gefa okkar íþróttafólki tæki- færi til aö keppa viö góöa útlenda íþróttamenn á heimavelli. Af þessum sökum hefur veriö ákveöiö aö bjóöa unglingum 12 ára og yngri sérstaklega á Laug- ardalsvöll 10. og 11. ágúst og fá þeir frían aögang. Er ástæöa til aö hvetja foreldra til aö veita þessu eftirtekt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.