Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1985 9 Eigum til afgreiöslu nú þegar mikiö úrval notaöra rafmagns- og dísellyft- ara, ennfremur snúninga og hliöar- færslur. Tökum lyftara upp í uppgeröan, leígj- um lyftara. Flytjum lyftara, varahluta- og viðgerðaþjónusta. Líttu inn — viö gerum þér tilboö. Tökum lyftara í umboössölu. LYFTARASALAN HF. Vitastíg 3, símar 26455 og 12452. TUR ’84 Vel útbúin 28 feta seglskúta til sölu. 6 segl, 5 svefnpláss, hitakerfi, gaseldavél, vatnssal- erni, VHF-talstöö, tölvulok meö vindhraðamæli, tölvudýptarmælir, sjálfstýring, rafmagnslensidæla, 20 ha dieselvél meö felliskrúfu. Upplýsingar í síma 92-3363. Vantrú Þjóöviljans á óvinsældir ríkisstjórnarinnar Össur Skarphéðinsson, ritstjóri Þjóöviljans, komst svo aö oröi í blaöi sínu um sl. helgi: „Ef menn halda aö ástandiö batni af sjálfu sér (innskot: erfiöleikar Alþýöubandalagsins), einungis vegna vaxandi óánægju með ríkisstjórnina, þá skilja menn einfaldlega ekki aö allar aöstæöur núna eru gjörbreyttar frá fyrri erfiöleika- skeiðum flokksins." Staksteinar stinga nefi í þessar „gjörbreyttu aöstæöur" ítem vantrú ritstjóra Þjóðviljans á óvinsældir ríkis- stjórnarinnar. „Gjörbreyttar aöstæöur,, — „skylt er skeggið hökunni“ Kitstjóri Þjóóviijans seg- ir „allar aóstæóur gjör- brcyttar frá fyrri erfiðleika- skcióum flokksins1', þ.e. Alþýðubandalagsins. Hann segir orðrétt: „f fyrsta lagi eru nú valkostir óánsgðra kjós- enda vinstra megin við miðju orðnir fleiri en áður • Kvennalistinn hcfur unnið sér nssta tryggan sess, og þó samsetningin á fylgi hans sé greinilega að breytast, þá er hann mjog aólaðandi valkostur fyrir margar rótUekar konur og á greinilega drjúgt inn- hlaup í lausafylgið svokall- aða. •Sama gildir um Bandalag jafnaðarmanna. Þrátt fyrir frjálshyggjublæinn bjó það eigi að síður yfir nokkni aódráttarafli fyrir hóp menntafólks sem áður var nssta víst stuðningsfólk Alþýðubandalagsins. • Ekki þarf heklur að minna á, að Alþýðuflokkur- inn hefur fundió nýjan fjaöraham á sama tíma og Alþýðubandalagið hefur dalað að fylgi. Og það cr mörgum verulegt áhyggju- efni, að þegar losnar um fylgi Alþýðuflokksins, þá nýtur Alþýðubandalagió ekki sjáanlega góðs af.“ l>að er ekki nóg með aó vinstri vængur íslcnzkra stjórnmála hafi skipzt upp í fleiri flokka, eins og rit- stjórinn segir réttilega, heldur hefur Alþýðubanda- lagið sjálft, eða það sem cftir er af því, hrokkið sundur í stríðandi klíkur, sem leggja nótt við dag í innbyrðis átökum. Sá skyldlciki, sem rit- stjórínn rekur milli fjór- flokkanna á vinstri vængn- um, minnir engu síður á, að „skylt er skeggið hök- unni". I>að er einkar at- hyglisvcrt að hann talar um Kvcnnalistann sem „aðlaðandi valkost fyrir róttækar konur". l>aó er nú svo og svo er nú það! Mikil er van- trú ritstjórans „Ef menn halda að ástandið (innskot: í Al- þýðubandalaginu) batni af sjálfu sér, einungis með vaxandi óánægju með rik- isstjórnina, þá skilja menn einfaldlega ekki...“, segir ritstjóri Þjóðviljans, sem væntanlega skihir vel, hvað um er að ræða. Ritstjórinn hefur sum sé enga trú á því að „óvin- sæklir ríkisstjórnarinnar" cigi eftir aö rétta Alþýðu- bandalagið af, hvorki inn á við né út á við. Já, mikil er sú vantrú sem ritstjórinn hefur á „óvinsældum ríkis- stjórnarinnar"! Nú hefur Þjóðviljinn rembst eins og rjúpan við staurinn, í rúm tvö ár, við að blása lífi í þær „óvin- sældir", sem hér um ræðir. Árangurinn af þeim blæstri er ekki mikill, ef marka má vantrú ritstjórans, sem í framangreindum oróum felst Vopn það, sem Alþýðu- bandalagið hefur nýtt til aö berja á ríkisstjórninni, Þjóðviljinn, hcfur reynzt bitlítið. Sama máli gegnir um flokksforystuna og þingflokkinn. Skuggi ráð- herrasósíalismans 1978— 1983 grúfir síðan yfir ölhi saman og gerir fyrirbærið lítt aðlaóandi. f raun njóta allar aðrar flokksnefnur á vinstri vængnum góðs af saman- burði við Álþýðubandalag- ið. Þar er enginn svo illa staddur, þrátt fyrir allt, aó hann líti ekki takk bæri- lega út og verði „aðlaöandi valkostur", svo notuð séu orð ritstjórnas um Kvenna- listann, við hlió Alþýðu- handalagsins. Arfur í leikslok Ritstjóri Þjóðviljans hef- ur ekki trú á þvi að „óvin- sældir ríkisstjómarinnar" leiði Alþýðubandalagið út úr sjálfskaparvíti þess. „Það nær engri átt,“ segir hann, „að ætla að sitja og bíða af sér hretið, vænta þess að ástandið batni eins og af sjálfu sér án umræðu og átaks. Við verðum að skima til átta og reyna að glöggva okkur á því sem hefur farið úrskeióis." Ilverjum era þessi orð æthið? Flokksforystunni? Þingflokknum? Eða er máske Þjóðviljinn sjálfur „fælan" sem flokkinn hrjáir? Um þetta munu klíkurnar í Alþýðubanda- laginu slást hatramlega fram að næstu kosningum. Eylkingin, sem Svavar lciddi inn í flokkinn, kynd- ir undir. Hún ætlar sér arf í leikslok. Kosturinn viö aö þvo bílinn hjá okkur er sá aö bíllinn er tvísápuþveginn og síöan færöu bón yfir allan bílinn. Allt þrtta fyrir e.t.v. 390 kr. Þú getur líka fengiö Poly-lack á bílinn. Poly-lack er acryl- efni sem endist mánuöum saman, skírir litina og gefur geysifallegan gljáa. Með- feröin tekur 20 mín. Allir Mercedes Benz eru afhentir meö Poly-lack gljáa í Þýskalandi. Opiö virka daga frá kl. 9—7, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—7. Bílaþvottastöðin Bíldshöfða (viö hliAina á BifreiAaeftirlitinu). X^/esiö af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er 2 24 80 73í lamalkadutinn Mitsubishi Pajero 1984 Styttrl gerð. bonsín. Rauóur. Eklnn 23 þús. km. Útvarp. segulband. silsallstar. Verð 690 þús. Saab GL 1982 Rauður, eklnn 44 þús. km. Fallegur bill. Verð 360 þús. Vantar ’82 — '85 árgerAir á staAinn Höfum kaupendur aö Subaru '81 — '85 og Vofvo, Saab o.fl. '83 — '85. Daihatsu Charade TS 1984 Silfurgrár, ekinn 10 þús. km. Kassettu- tæki o.ft. Verö 310 þús. (Skipti á ódýr- arl.) Citroen BX 1600 TRS 1984 Brúnsans.. ekinn 23 þ. km. 5 gira, litað glor, biltölva o.fl. V. 520 þús. BMW 318i 1982 Fallegur btll. Verð 460 þús. Citroén CX 2400 1979 7 manna fallegur bill. Verð 350 þús. Datsun Patrol Diesel 1983 Lengri geröin. Verö 790 þús. Range Rover '80 — ’84 Fást í skiptum fyrir ódyrari bíla Mitsubishi Galant GLX 1982 Blásans, ekinn 32 þ. km. Sjálfskiptur. Útvarp, segulband. V. 345 þús. BMW 316 1985 Ekinn 4 þús. km. Verö 625 þús. Citroén CX Reflex 1982 Ekinn 41 þús. km. Verö 450 þús. Nissan Sunny 1983 Ekinn 35 þús km. VerO 310 þús. Saab 900 GLE 1982 Sjálfsk. m/öllu Verö 460 þús. Volvo 245 GL station 1982 Gullsans. sjáltsk. m/öllu. Ekinn 60 þús km. 2 dekkiagangar o tl Óvenju falleg- ur bill Verö kr. 490 þús. (Skipti á ódýr- ari.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.