Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1985 11 Frá höfninni í Höfn. Höfn Hornafirði: 214,5 tonn af humri Höfn, HornafirÓi. 7. ipisL SAUTJÁN bátar stunduðu hum- arveiöar frá Höfn í sumar. Afla- hæstir urðu Æskan SF 140 með 22.470 kfló af 15 veiðiferðum, Þinganes SF 25 með 19.834 kfló í 17 veiðiferðum, Haukafell SF 111 með 19.085 kfló í 15 veiðiferðum. Heildarhumaraflinn var 214 tonn og 518 kfló í 193 veiðiferðum. Smábátaútgerð hefur aukizt mjög hér í Höfn og hafa sjö trillur róið í sumar með hand- færi og fengið góðan afla. Að auki hafa aðkomubátar stundað handfæraveiðar héðan. Haukur Bundið slitlag og snjóþungir vegir hafa forgang í langtíma- áætlun Vegagerðar ríkisins „VIÐ gerð langtímaáætlunar vega- gerðarinnar var bundið slitlag látið Vegna fréttar um hávaða- takmarkanir FYRIRSÖGN á viðtali við Hauk Hauksson varaflugmálastjóra á bls. 4 í Morgunblaðinu í gær, „Engin ástæða til hávaðatakmarkana" var ekki nákvæmlega í samræmi við um- mæli Hauks í fréttinni. Hið rétta er að hávaðatakmark- anir eru á Keflavíkurflugvelli eins og fram kom, því Flugmálastjórn hefur sett ákveðnar reglur um flugleiðir frá vellinum til að minnka ónæði af flugvélum fyrir nærliggjandi byggðir. Hins vegar taldi Haukur ekki ástæðu til að banna alfarið flug ákveðinna flugvélategunda um flugvöllinn, hliðstætt og gert er við New York-flugvöll, sem dæmi sé tekið. Ferðalag eldri borgara í Dómkirkjusókn DÓMKIRKJAN efnir til sumarferð- ar fyrir eldri borgara í Dómkirkju- sókninni miðvikudaginn 14. ágúst nk. Farið verður fyrir Hvalfjörð, til Akraness, ekinn hringurinn um Akrafjall og það markverðasta skoðað á þessari leið. Jafnframt verður þátttakendum boðið í kaffi. Þátttaka er bundin við fólk í Dómkirkjusókninni 65 ára og eldra, og er fargjald 200 kr. Farð verur frá Dómkirkjunni kl. 13.00 á miðvikudag. Þeir sem hug hafa á að fara í þessa ferð eru beðnir að tilkynna þátttöku í síma 12113 milli kl. 13.00 og 16.00 á þriðjudag. fFrá Dómkirkjunni.) hafa nokkurn forgang og eins var ákveöið að byggja vegina upp með tilliti til vetrarumferðar. Þessi tvö stefnumörk hafa haft áhrif á röðun framkvæmda, m.a. í Norðurárdaln- um, þannig að þeir vegir sem dýrast- ir eru í endurbyggingu, færast aftar í langtímaáætluninni og eins þeir veg- ir, sem ekki voru snjóþungir,“ sagði Helgi Hallgrímsson hjá Vegagerð ríkisins, er hann var inntur eftir því Björgunarnet- iö Markús í öll skip eftir næstu áramót Samgönguráðuneytið hefur gefið út reglugerð þar sem svo er mælt fyrir að „í öllum skip- um með heil hiffðarþilför skuli vera björgunarnet eða annar sambærilegur útbúnaður til þess að ná manni úr sjó“. Að sögn Ólafs Steinars Valdimarssonar, ráðuneytis- stjóra í Samgönguráðuneyt- inu, gengur reglugerð þessi í gildi um næstu áramót. „Þetta er heildarreglugerð um björgunarútbúnað í skip- um og má segja að reglurnar séu til muna hertar frá því sem áður hefur tíðkast. Einn- ig hafa verið settar ýmsar nýjar reglur. Sem stendur er það aðeins björgunarnetið Markús sem uppfyllir þau skilyrði sem sett eru og má því telja víst að eftir næstu áramót verði öll íslensk skip komin með slíkt net um borð. hvernig vegaframkvæmdum í Norð- urárdalnum liði. „Við höfum reynt að taka slysa- hættu inn í dæmið og hefur Norð- urárdalurinn verið slæmur hvað það snertir. Reynt hefur verið að lagfæra verstu kaflana án þess að kosta mikið til, en nú í ár verður komið bundið slitlag upp fyrir gömlu vegamótin." Hjá Helga fengust þær upplýs- ingar að verið væri að ljúka við endurbyggingu Holtavörðuheiðar- innar, vegkafla í Melasveitinni og Skilmannahreppi í Borgarfirði. Þessu fyrsta tímabili langtíma- áætlunarinnar lýkur á næsta ári, en annað tímabilið stendur frá 1987—1990 og þriðja tímabil vega- gerðarinnar er frá 1991—1994. Bundið slitlag verður lagt á kaflann frá vegamótum að Gljúf- urá á öðru tímabilinu. Vegurinn þaðan upp að Hreðavatni verður látinn bíða þriðja timabilsins, en vegkafli fyrir ofan Hreðavatn er kominn með bundið slitlag. Kafl- inn, sem tekur við af því, kenndur við Dalsmynni, þar sem vegurinn liggur yfir Bröttubrekku til Vest- fjarða, verður einnig lagður bundnu slitlagi á öðru timabilinu. „Eftir er að leggja bundið slit- lag á alls 38 km langan kafla í dalnum. Gert er ráð fyrir að kostnaður við það nemi 220 millj- ónum, en búið er að kosta 200 milljónum nú þegar við endur- byggingu vega i Norðurárdalnum. 80% kostnaðarins, sem eftir er að greiða fyrir, lendir á öðru tímabil- inu. Allir vegkaflarnir eru mjög dýrir í endurbyggingu, en sá kafli, sem siðast verður tekinn fyrir, er ekki talinn eins mikill slysavaldur og hinir," sagði Helgi. Yfirlýsing frá Listamiðstöðinni hf. EIGENDUR Listamiðstöðvarinnar hf. við Lækjartorg vilja koma eftir- farandi á framfæri: Vegna fyrir- hugaðs hlutafjárútboðs, er kynnt hefur verið nýlega í dagblöðum, um væntanleg kaup á húsnæði því er hýst hefur starfsemi fyrirtækis- ins, hafa samningar staðið yfir við eiganda þess. Samningar hafa reynst árang- urslausir og er nú lokið með þeim hætti að ástæða þykir að kanna réttarstöðu eigenda Lista- miðstöðvarinnar áður en lengra er haldið. Fyrirtækið hefur jafnframt hætt rekstri sinum í fyrrnefndu húsnæði og kannar nú áfram- haldandi möguleika á starfsem- inni. Að þeirri könnun lokinni verður gerð grein fyrir endan- legri niðurstöðu. Þykir miður að öll sú vinna og fyrirhöfn er kostað hafði verið til þessara samningatilrauna skyldu ekki að lokum skila árangji. Með þökk fyrir birtinguna. Virðingarfyllst: Stjórn Listamiðstöðvarinnar hf. 28611 Opið fré 2-4 2ja herb. Kleppsv. 60 fm á 6. hæö. Laus. Blikahólar. 60 fm í fyftuhúsi. Snýr til vesturs meö útsýni yfir borgina. Fœst m.a. í skiptum fyrir 4ra herb. íb., má þarfnast standsetn. 3ja her Óðinsgata. 70 fm a aöalhæö i tvibýli (parhús). Sérinng. Steinhús. Njálsgata. S5 (m i 2. h. I stein- húsi. Laus. Eskihlíö. 96 fm á 4. hæð ♦ herb. í risi. Stærö herb.: 26, 24, 15 og 8 fm. Furugrund. Giæsii. ss im á s. hæö í lyftuhúsi. Sólheimar. 90 im á 4. hæö 1 lyftuhúsi. Fossvogur. 80 fm á 2. hæö. Suöursvalir. 4ra herb. Efstaland. 90 tm á 2. hæö. M|ðg falleg. Tvennar svalir. Engjasel. 110 im á 1. hæö Þvottaherb. + búr. Fífusel. 110 fm á 1. hæö. 4 svefn- herb. Svalir í suöur. Blöndubakki. 117 fm á 2. hSBÖ + herb. i k). Búr og þvottaaöstaöa i íbúö. T.d. skipti á 2ja herb. ib. Grettisgata. 135 tm nettó a t. hasö. Tvær stotur. samliggiandl, 2 stór svefnh., 2 góö herb. í risi meö snyrtingu. íbúöin er i toppstandi. Laus fljótl. Búðargerði. t4o tm a t. hæö og herb. i kj. Bilsk., 32 tm, Innbyggöur. Sérhæðir Suðurgata Hafnarf. tso tm í nýju húsi. Bilsk. Grenigrund Kóp. 130 tm etn hæö í tvíbýli. 4 svefnherb. Bílsk. T.d. skipti á 3ja herb. íb. Silfurteigur. tso fm hæö og rls. Básk. Sk. á 3ja herb. ib. koma tll grelna. Raöhus Garðabær. 150 fm á elnni hæö + bilsk. Aöeins i skiptum tyrir góöa 4ra herb. ibúö. Egilsgata. tso fm, kj. og tvær hæóir Séríb. i kj. Bílsk. Góöur garður Torfufell. 130 fm á einnl hæö + kj. aö hluta og bilsk. Skipti mögul. a 3ja herb. íb. i lyftuhúsi. Mosfellssv. 150 fm á 2 hæöum. Bilsk. Sk. mögul. á 4ra-5 herb. íb. Einbýlishús Goðatún Garðabæ. 130 tm á einni hæö + 38 fm bilsk. Húslö er allt nýuppgert. Skipti á 4ra herb. íb. t.d. f Hatnart. koma tll greina. Fossvogur. Nýtt 260 tm á 2 hæöum + bilsk. Kjöriö fyrir 2 íb. meö sérinng. Akurholt Mos. 117 tm á emm hæö. Biisk. 45 fm. Hlaðbrekka Kóp. 230 tm a 2 hæöum, þar af 50 fm innb. bilsk. Skipti æskil. á 4ra herb. íb. á 1. eöa 2. haaö. Eignir uti á landi Loödýrabu á Suöurlandi. Ibúöar- hús á ræktuöu landi. Hús og búr fyrir loödýr fytgja. Góöur stofn lífdýra og 300 hvolpar. Hagstæö lán tylgja. Uppl. á skrifst. Fjötdi annarra eigna á aöluakrál Hús og Eigni -r^3 Bankastræti 6, s. 28611. Lúövik Gixuraraon hrL, 17877. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Hafnarfjöröur Opiö kl. 1-4 í dag Skúlaskeið. 6 herb. timbur- hús, hæð, kj. og rúmgott ris á fallegum staö við Hellisgeröi. Stór bíiskúr. Einkasala. Suöurbraut. Falleg 3ja herb. ib. 90 fm á 2. hæð. Sérþv.hús og góö geymsla innaf eldhúsi. Einkasala. Hjallabraut. 3ja-4ra herb. falleg íb. á 2. hæö. Sérþvotta- hús. Verö 1950 þús. Laus strax. Einkasala. Vallarbarð. Nýtt 6 herb. 150 fm timburhús, hæö og ris. Hæöin að mestu fullgerð en risið ófullgert en íbúöarhæft. Fag'urt útsýni. Verð 3,6-3,7 millj. siéttahraun. 2ja herb. mjög falleg íb. í blokk. á 1. hæö. Suö- ursvalir. Sk. á 3ja herb. íb. v/Sléttahraun eöa I næsta um- hverfi koma til greina. Reykjavíkurv. Timburh. á steyptum kj. 3 rúmg. herb. á hæðinni, 2 í risi, 2 í kj. meö fullri lofthæð. Bflsk. Verö 2,7-2,8 millj. Grænakinn. 4ra herb. rlsíb. í tvibýlish. með stóru herb. í kj. Skipti æskil. á góöri 2ja herb. íb. Verö 1,7 millj. Mikið úrval af öðrum eignum Ámi Gunniaugsson nn Austurgötu 10, afmi 50764. PASTCIGÍIASAUI VITAITIG 15, 5.26020,96065. Opið frá 1-5 Frakkastígur — 50% útb. HaBð og kj. V. 1,7 millj. Flyðrugrandi — Bílskúr í bílsk.samstæðu 2-20. 24 fm. Heitt og kalt vatn. Krummah. — Sérgarður 90fm + bflsk.Glæsil. V.2,1 millj. Reykás — Hæö, ris 160 fm. Fallegt úts. V. 3850 þús. Efstasund — Tvíbýli 65 fm. 2ja herb. V. 1,3 millj. Snæland — Fossvogí Falleg 30 fm íb. V. 1,3 millj. Arnarhraun — Einbýli Fallegt 230 fm. Eignask. á raðh. eða góöri sérh. V. 4850 þús. Boðagrandi — Lúxusíb. 5 herb. 8. h. Stórglæsil. V. 2,8 millj. Efstaland — Glæsileg 100 fm. Björt. V. 2,4 millj. Laugavegur — Góð 50 fm. Nýar innr. V. 1750 þús. Eyjabakki — 1. hæó 100fm. Falleg. V. 1900-1950þús. Rauðalækur — Parket 100 fm glæsil. V. 2,1-2,2 millj. Flúðasel — Raöhús 220 fm. Æskil. sk. einb. V. 4,1 millj. Suðurgata — Hornlóð 160 fm. Tvíb. Bílsk. V. 4,5 millj. Álftamýri — Góö 90 fm. 3ja herb. V. 2,3 millj. Jörvabakki — 1. hæó 4ra herb. + herb. i kj. V. 2,2 millj. Flúðasel — Raðhús 150 fm + bílskýli. V. 3,8 millj. Seljabraut — Raöhús 220 fm. + bílskýli. Makaskipti á 3ja-4ra herb. íb. í sama hverfi. V. 3850 þús. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. VZterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.