Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGÚR 10. ÁGÚST 1985 /✓ E'itt clæmi enn um mistök nóttúrunnof.'' Hvad er á hinni rásinni? Með morgunkaffínu Kg sá svo fallegan kjól á leióinni hingað. Gæti ég ekki fengið forskot á matar- aurana? HÖGNI HREKKVÍSI Lögreglumenn við hraðamclingar. Ölvun við akstur mikil vá Arngrímur Sigurðsson, Keilufelli 2 skrifar: Hr. Velvakandi. Nú er „mesta umferðarhelgi ársins“ liðin. Sem betur fer urðu engin alvarleg stórslys. Það kom fram í fréttum að um 90 ökumenn hefðu verið teknir ölvaðir undir stýri. Ekki heyrðist mér umferð- arráðsmenn gera mikið úr þessu þó á væri bent að margfalda mætti töluna. Og ekkert var minnst á hvaða dómsmeðferð þessir ölvuðu ökumenn fá. Maður hefði nú haldið að það væri alvarlegt mál að stefna lífi Ingibjörg P. Hjaltalín, Brokey, skrifar: Kæri Velvakandi. í Morgunblaðinu nýlega óskaði kona eftir fyrri parti gamallar þulu. Læt ég hana fylgja hér með eins og ég lærði hana sem barn. Hina kannast ég við, en kann ekki. Heyrði ég í hamrinum, hátt var þar látið, sárt var þar grátið. Búkonan dillaði börnunum öllum, Ingunni, Kingunni, Jórunni, Þórunni. Aðalvarði í ormagarði, Eiríki og Sveini. Ekki heiti ég Eirlkur þó ég sé það kallaður. Ég er sonur Sylgju sem bar mig undan bylgju. Bylgjan og báran brutu mínar árar, fjögurra eða átta manna í hættu. Ölvun við akstur getur endað með manndrápi. Ölvun við akstur er skepnuskapur sem á sér engar bætur. Ýmiss konar vanda á nú að leysa með könnunum sem aldrei verða annað og meira og gera þvi lítið gagn. Mörgun þykir t.d. tekið seint og vægt á fíkniefnasölum. Hvað hafa þeir eyðilagt líf margra? Að sjálfsögðu á að gleðjast yfir því þegar vel gengur. Það er það eðlilega. En það er full ástæða til langt út á sjó, langt út á miðjum sjó. Muna muntu föðurfrændur vora. Kambur Skæringsson, Skæringúr Brandsson, Brandur Björgútfsson, Björgúlfur Hringsson, Hringur Hreiðarsson, Hreiðar Garðsson, Garður Gunnarsson, Gunnar Refsson, Refur Ráðfinnsson, Ráðfínnur Kolsson, Kolur Kjörvaldsson, Kjörvaldur Bjórsson, Bjór Brettingsson, Brettingur Hakason, Haki óðinsson, Óðinn kóngur illi allra trölla faðirinn sem hellirinn byggði. að hafa þung orð um ölvaða öku- menn. Unglingar, látið í ykk- ur heyra Steinunn Jónsdóttir, Breiðvangi 4, llafnarfirði, skrifar: Kæri Velvakandi. Ég skrifa fyrst og fremst til að vekja æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar. Hér í Hafnarfirði er bókstaflega ekkert gert fyrir unglinga, eini staðurinn sem hægt er að leggja leið sína til (og er þar að auki í sumarfríi) er Æsku- lýðsheimili Hafnarfjarðar en þar er aldurstakmarkið fædd ’72 svo varla er hægt að ætlast til að unglingar fæddir ’69 og ’70 hafi gaman af því, því þar er opið til 11:30 í mesta lagi. Hinn 13.4.1984 borgaði ég (og margir fleiri) fyrir skírteini sem átti að vera afsláttarkort inn í Tómstundaklúbbinn BOXIÐ. Ég kom þar inn þegar verið var að koma öllu i stand og leist vel á (dansgólf, opið til 3:00, spilasalur, minigolf o.fl.). Hvar er staðurinn? Núna sé ég þar bara skrifstofu og sjónvarp. Ég vænti svars og hvet unglinga í Hafnarfirði til að láta í sér heyra. Það er nú ár æskunnar! Semjum vopnahlé V.R.E. skrifar. Kæri Velvakandi. Ég er orðin hundleið á þessum deilum um hvor hljómsveitin er betri, Wham! eða Duran Duran. Þessar hljómsveitir eru mjög ólík- ar: Wham! er dúett en Duran Dur- an er popp. Ég held með Wham! en hef samt sem aður ekkert á móti Duran Duran. Wham!-arar sjá ekkert að Wham! en fullt athuga- vert við Duran sem aðdáendur Duran sjá ekki og öfugt. Og hættið að rífast um það hvort þessi sé með ferkantaða höku, hártopp og enga stórutá á þessari eða hinni löpp o.s.frv. Það hefur hver sinn tónlistarsmekk. Og í lokin: Duran- istar, þið verðið að viðurkenna að það er óréttlátt að ekki skuli hafa verið sýndir tónleikar með Wham!, en tónleikar með Duran Duran eru nú orðnir þrennir tals- ins. Hamarinn í Hafnarfirði. Heyrði ég í hamrinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.