Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1985 Hjónaminning: Jónína Kristjánsdóttir og Andrés Markússon frá Grímsfjósum Jónína Fædd 22. febrúar 1898 Dáin 5. ágúst 1985 Andrés Fæddur 21. júlí 1905 Dáinn 6. nóvember 1984 í dag verður útför Jónínu Kristjánsdóttur gerð frá Stokks- eyrarkirkju, níu mánuðum eftir að eiginmaður hennar, Andrés Magn- ússon, var jarðsettur þar. Andrés lést á Vífilsstöðum í nóvember síð- astliðnum, en Jónína á hjúkrun- arheimilinu Ljósheimum á Sel- fossi 5. ágúst. Þau voru síðustu bændur á hinu gamla býli Gríms- fjósum á Stokkseyri, bjuggu þar í 30 ár, frá upphafi síns hjúskapar 1939 og til 1969. Eftir það héldu þau heimili á Selfossi með einka- syni sínum Halldóri. Þau urðu aldrei lengi viðskila í 45 ára sam- búð, hvorki í lífi né dauða. Þau börn, sem kynslóð Jónínu og Andrésar ól upp á Stokkseyri, minnast frá uppvextinum samfé- lags og búskaparhátta sem í raun höfðu ekki breyst í áratugi eða aldir. Fólk sótti viðurværi sitt að jöfnu til lands og sjávar, og þótt afkoman byggist á dugnaði og framtakssemi skipti heldur ekki litlu náin samvinna og samskipti í þessu umfangslitla þéttbýli bjarg- álna en eignalítils fólks. Lífsbjörg og afkoma var lengstum viðkvæm og bæri eitthvað út af var í fá hús að venda utan til góðra granna. Það var því samgangur milli heimila, lánað og fært, deilt frétt- um og föngum, hlaupið undir bagga þegar þurfti og þegið boð um að léð væri hendi á móti. Þeg- ar líða tók á sumar og menn voru farnir að gösla á mýrum en logn og kyrrð á kvöldin blönduðust við söng fugla á Löngudæl, þung slög þvottakvenna, sem klöppuðu plögg á bakkanum undir hverjum bæ. Mörg önnur hljóð bernskunnar eru eftirminnileg, hljóð náttúr- unnar vetur og sumar, hljóð Helga Niels- dóttir — Minning Fædd 20. júlí 1898 Dáin 27. júlí 1985 í dag er til moldar borin Helga Níelsdóttir. Helga fæddist í Bjarnareyjum á Breiðarfirði en fluttist á Rif árið 1906 til hjón- anna Kristínar Jensdóttur og Vigfúsar Jónssonar sem þá voru barnlaus en tóku Helgu í fóstur. Seinna eignaðist Helga þó 13 fóst- ursystkini. Þau fluttust síðar að Gimli á Hellissandi og gekk fjöl- skyldan jafnan undir nafninu Gimlisfjölskyldan. Helga bar ætíð sérstaka um- hyggju fyrir öllum systkinahópn- um og var það hennar hjartans mál að öllum í fjölskyldunni liði vel, bæði til líkama og sálar. Alla tíð var Helga mjög sjálf- stæð með allar sínar fyrirætlanir, sem ætíð lutu að því að vera til velfarnaðar öllum þeim sem í kringum hana voru. Þegar öll hennar systkini höfðu flust frá Gimli og stofnað sín eigin heimili var það ætíð mikið til- hlökkunarefni að fá Helgu í heim- sókn og dvaldi hún oft um tíma hjá systkinum sínum til skiptis. Bar hún sérstaka umhyggju fyrir öllum þeim börnum sem í kringum hana voru sem og öllum öðrum og fylgdist grannt með hvernig hverjum og einum fjölskyldumeð- lim vegnaði og varð henni oft að orði þegar hún réð yngri kyn- slóðinni heilt, að þau skyldu vara sig á því að heimurinn rifi ekki óþyrmilega í þau. Við í fjölskyldunni í Engihlíð nutum þess oft að fá að vera í návist Helgu og ógleymanlegar eru þær ánægjustundir þegar hún kom til dvalar nokkra daga í senn á heimili okkar, sem var nokkuð reglubundið á meðan eiginkona mín og móðir okkar voru á lífi. Margs er að minnast frá þessum tímum og rifjum við oft upp ýmis skemmtileg atvik sem við áttum saman með Helgu og vitnum við oft í smellnar setningar og orða- tiltæki sem Helga hafði ætíð á takteinum. Alla tíð fylgdist Helga grannt með atvinnumálum og öllu því manna og dýra, en háttbundið og ákveðið klapp kvennanna í húm- sem í kringum hana var að gerast og voru henni þá sérstaklega hug- leikin velferðarmál sjómanna. Helga var þeim kostum gædd að öllum leið vel í návist hennar og sá hún alltaf björtu hliðarnar á öll- um málum. Til marks um það hve hún kynntist fólki einlæglega má geta þess, að margir þeir sem komu á heimili okkar á meðan Helga dvaldist hjá okkur og kynntust henni lítillega, hafa í gegnum árin haldið uppi spurnum um hag og líðan hennar, allt fram á þennan dag. í nóvember árið 1%5 fluttist Helga til Jóhönnu fóstursystur sinnar þar sem hún naut ástúð- legrar umhyggju á yndislegu heimili. Árið 1982 fór Helga á Grund þar sem hún undi hag sínum mjög vel og fékk góða umönnun. í dag kveðjum við Helgu í hinsta sinn, en minningin um hana mun aldrei gleymast. „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt.“ (V. Briem.) Sveinbjörn og börn inu situr eftir sem sterk minning um notalega nábýlisvitund, um boðsendingar án viðbragðskröfu. Túnskikar Grímsfjósa og Rana- kots lágu saman, bændurnir voru frændur og á hvorum bæ hafði sama ætt búið lengi. Samgangur var því mikill og Ranakotssystk- inin gengu ung um Grímsfjósa- hlöð eins og væru þau heima hjá sér. Kynnin við Andrés og Jónínu voru náin og reyndar styrktust þau eftir því sem lengra leið. Rás örlaganna hagaði því svo til að vináttan og nábýlið skipti miklu máli á alvarlegum stundum og þegar svo bar undir sýndu Grímsfjósanjónin best úr hverju þau voru gerð. Hjónaband Jónínu og Andrésar var farsælt. Þeim þótti alltaf vænt hvoru um annað og vænna eftir því sem lengra leið. Líf þeirra var ekki samfelld sæla; þau glímdu við ýmsa erfiðleika og sjúkdóma. En það var mannbætandi að virða fyrir sér þá gleði, sem þessi öldnu hjón fundu í sambúð sinni og sjá umhyggju þeirra hvors fyrir öðru og sínum nánustu. Aðskilnaður þeirra varð ekki langur, í dag verða þau aftur komin hlið við hlið. Ranakotssystkin þakka þeim langa og mikilsverða samfylgd og votta Halldóri samúð sína. Hinrik Bjarnason Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 148 — 9. ágúst 1985 Kr. Kr. Toll Kin. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 41,400 41320 40,940 1 SLpund 56363 56,426 58360 Kan. dollari 30,478 30366 30354 IDonskkr. 4,0535 4,0652 4,0361 1 Norsk kr. 4,9775 4,9919 4,9748 1 Saensk kr. 4,9406 4,9549 4,9400 1 H mark 63983 6,9183 6,9027 1 Fr. franki 4,7931 43069 4,7702 1 Belj. franki 0,7249 0,7270 0,7174 1 Sv. franki 17,7169 17,7683 173232 1 lloll. Kjllim 13,0332 13,0710 123894 1 \ þ, mark 14,6484 14,6908 143010 lÍLlira 0,02186 0,02192 0,02163 1 Austurr. sch. 2,0850 2,0910 2,0636 1 PorL eacudo 0,2486 03494 03459 1 Sp. peseti 03489 0,2497 03490 1 Jap. yen 0,17384 0,17434 0,17256 1 frskt pund 45,726 45359 45378 SDR. (Sérst dráttarr.) 423445 42,6677 423508 Bel*. franki 0,7171 0,7191 V INNLÁNSVEXTIR: Spariajóðsbækur__________________ 22,00% Spariajóósreikníngar maó 3ja mánaða uppaögn Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn............... 25,00% lónaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóðir................ 25,00% lltvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Sparisjóðir...............„... 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Landsbankinn................. 31,00% Útvegsbankinn................ 32,00% með 18 mánaða uppsðgn Búnaðarbankinn............... 38,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn ....„......... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lónaóarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1J)0% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lónaóarbankinn................. 3,50% Landsbankinn................... 3,00% Samvinnubankinn...,............ 3,00% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikningar Alþýóubankinn — ávísanareikningar..........17,00% — hlaupareikningar,.......... 10,00% Búnaðarbankinn................. 8,00% Iðnaðarbankinn................. 8,00% Landsbankinn.................. 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur............8,00% — hlaupareikningur.............8,00% Sparísjóöir.............. 10,00% Útvegsbankinn....:............ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjörnureikningar: Alþýðubankinn..,..........„... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Satnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu lðnaðarbankinn....„.......... 23,00% Landsbankinn 23,00% Sparisjóðir................... 25,00% Samvinnubankinn............... 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn ............... 23,00% Sparisjóðir................... 28,00% Útveqsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn...................830% Búnaöarbankinn.................7,50% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn............... 11,50% lönaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóðir.................. 11,50% Útvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn............. 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................4,50% lönaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóðir....................5,00% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn.............. 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn................ 8,75% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Útvegsbankinn.................31,50% Búnaðarbankinn................31,50% lönaðarbankinn................31,50% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Alþýöubankinn................ 30,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán tyrir innlendan markað------------- 26,25% lán í SDR vegna útflutningsframl___ 9,7% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% iönaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn................ 31,50% Sparisjóðirnir............... 32,00% Viðskiptaskuldabráf: Landsbankinn................. 33,50% Útvegsbankinn................ 33,50% Búnaöarbankinn............... 33,00% Sparisjóöirnir............... 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravisitölu í allt að 2% ár..„..................... 4% lengur en 2'h ár....................... 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabrél útgefin fyrir 11.08.’84............ 31,40% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lánió vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöað er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn.........'..... Útvegsbankinn.........:..... Búnaðarbankinn.............. Iðnaðarbankinn....'......... Verzlunarbankinn........... Samvinnubankinn............ Alþýöubankinn.............. Sparisjóöirnir ............ Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn............... Landsbankinn............... Búnaöarbankinn............. Sparisjóöir................ Útvegsbankinn.............. Yfirdráttarlán af hlauparsikningum: Landsbankinn.................... 30,00% 30,00% 30,00% 30,00% 30,00% 30,00% 29,00% 30,00% 31,00% 31,00% 31,00% 31,50% 30,50% 31,50% Sérboð óvorðtr. kjðr Óbundiöfé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 verðtr. kjðr 1,0 Verðtrygg. tfmabil 3 mán. Hðfuðatóla- laaralur vaxta vaxta á éri Utvegsbanki, Ábót: . 22-34,6 1,0 1 mán. 1 Ðúnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: . 22-31,0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: . 22-30,5 1-3,0 3 mán. 2 Alþýðub., Sórvaxtabók: . 27-33,0 ... 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 32,0 3.0 1 mán. 2 Bundiðfé: lönaðarb., Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Búnaðarb.. 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektarpjald) er 1.7% hjá Landsbanka og Ðúnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.