Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1985 iPÁ ™ eRÚTURINN Hll 21. MARZ—19.APRIL Heppnin er med þér i dag. Kí pú ert á leióiiiiii út í sveit varaðu Mie «' ® mferðinni. Astvinir þínir ern f gton Hkapi og þu líka. Skemmtn þér eins vel ðg þú get ■r I úng. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Mnki þinn er ekki sammála þér á ákvtonu máli. Nú verAiú þig aú rjtoa hlutina af alvöru. Mundu aA þaA borgar sig ekki aA jesa sig. TalaAu rólega og yf- irvegaA um málin. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. lCNl Farðu út í sveit og leiktu þar lausum hala. I*ú þráir að vera frjáls og frelsið Hnnur þú í sveit- inni. Þú getur lent í ástarævin- týri í dag ef þú leggur þig allan fram. KRABBINN ^Hí 21. JÚNl—22. JÚLl LeitaAu ráAa hjá sérfræAingum áAur en þú leggur út I fjárfest- ingar. Láttu skaplyndi annarra ekki fara í taugarnar á þér. 1*0 mátt ekki stökkva upp á nef þér vegna smámuna. £«ílLJÓNIÐ ð%#323- JÚLl-22. ÁCÚST l*ú ert útbvíldur þegar þú vakn- ar í bftiA. FarAu í gtoan göngu- túr og njóttu friósjeldar morg- unNÍn.H. Kyddu deginum mto fjölskyldunni og geróu eitthvaA skemmtilegt mto henni. MÆRIN . ÁGÚST—22. SEPT. Keyndu aA vera örlítiA skiln- ingsrlkarL l*ú mátt ekki vera svona gagnrýninn. Fólki er ekki vel viA aA þú gagnrýnir þaA fram úr hófi. Láttu verAa af þvl aA fara út úr benum. Qll\ VOGIN KiSd 23.SEPT.-22.OKT. Þetta verAur fínn dagur. I*ú munt fá mikiA af beimaóknum og allt veróur I fullu fjöri beima hjá þér. Ástalff þitt tekur fjör- kipp í dag. LífNgltoi þfn er Uk- markalauH DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þn vmknar snemma og börnin krefjast þess að þú farir á fætur. Farðu með þaii í göngutúr og leyfðu makanum að sofa út Vertu umburðarlyndur við aðra í dag. Vertu heima í kvöld. ÍKI BOGMAÐURINN ÍSNJ5 22. NÓV.-21. DES. Þér lióur ágætlega i dag og þú ert tilbúinn til aó gera hvaA sem er. Reyndu aA fá fjölskylduna til aA fara mto þér út i sveit. Ef þaó tekst verAur áreiAanlega gaman. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. NotaAu sköpunargáfu þina til hins ýtrasta I dag. Keyndu aA vinna aA einhverjum verkefnum sem nýtast þér I vinnunni. Vertu tilbúinn til aA láta undan öArum í dag. HliTjjÍ VATNSBERINN tmáJ 20.JAN.-18.FEB. Vertn iAinn I dag. I*ú þarft ad Ijúka einhverjum verkefnum og fer best á því aA Ijúka þeim fyrir hádegi. Eftir hádegi ættir þi aA fara í heimsókn mto fjölskyld- í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttn verAa af þvf aA heimsjekja vltingja sem þú befur vanrækt allt of lengi. SannaAu til þaA fagnaAarfundir. Bjóddu vinum og kunningjum til fagn- í kvöld. :::::::::::: ::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::: X-9 Hin imyndoía hóiunThmkoií r/ifrai Írarét 'n ai kö/dum raru/flt/Cm. lAUttlL - pú rÍROuft Að WHNA flifl F/mB ÖUu STAUFSFÓIKINO ■ ,pgrrA a* X Stfl mvr/M4 saSjuka , uarvaflU/sFflfl . 1 K/ARtflnr fl/fl/ r> eKFS/Oistr BULL ífl UflA y/SSitK£&A MAK/ o//Á&4*> /xvsfltr .z/ASjasflv/x/ DYRAGLENS 1985 Tnbooe Media Servicns Inc rr" 1 i — ALLIÍLAGI-TAKTU \ [>INN TÍMA-.- HOGSAÐO plGVELUM 'APUZ.EH pú TEKOK. 'AkJÖRÐUH.'..) ------------ EN MUNDU,AD \ SAMEIölNLES 'AHU6AMÁL ER MJÖS MIKILV*€GUR. fJATTUR. i'tRaostú HJÓNABANDI / HVAR FINNUR /VdAPOR. FaoSKA - STELPU SEM HEFOR. EINS MIKINN 'AHUGA 'A FLOGOM 06 VAThJA - LILJClSLÖPUM - OG VATNAIpHDTTUM OÖEG^ ■ "7 /----rr---- ::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hvernig er best að spila fjóra spaða á N/S-spilin hér að neðan? Útspilið er hjarta- kóngur. Norður ♦ Á985 VÁG4 ♦ 963 ♦ D64 Suður ♦ KD643 V 85 ♦ ÁD104 ♦ K7 Sagnir voru einfaldar og góðar: suður vakti á spaða, norður stökk í þrjá spaða og suður lyfti í fjóra. Miðað við það að spaðinn liggi ekki 4—0 er eina hættan á að gefa fjóra slagi sú að vest- ur eigi bæði kóng og gosa í tígli. Þess vegna er sjálfsagt að reikna meö þvi og leita leiða til að ráða við þá legu. Það er góður taktískur biðleik- ur að gefa hjartakónginn, úr því að vörnin hefur hvort eð er brotið sér slag á litinn. Vestur spilar meira hjarta. Gosanum er svínað og litlu laufi spilað úr borðinu. Bf austur á laufásinn, eins og lík- legt er eigi hann ekki KG í tígli, þá er hann í óþægilegri klípu. Norður ♦ Á985 ♦ ÁG4 ♦ 963 ♦ D64 Vestur Austur ♦ 1072 ♦ G ♦ KD106 i| ♦ 9732 ♦ KG82 ♦ 75 ♦ 85 Suður ♦ KD643 ♦ ÁG10932 ♦ 85 ♦ ÁD104 ♦ K7 Ef hann gefur, nær sagnhafi að henda laufi niður i hjarta- ásinn og hefur þá efni á að gefa tvo slagi á tígul. En rjúki austur upp með laufásinn eru tvö niðurköst fyrir hendi til að losna við tvo tígla heima. FERDINAND SMÁFÓLK SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Banja Luka í Júgóslavfu í vor kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Matulovic, Júgó- slavíu, sem hafði hvftt og átti leik, og Velikov, Búlgaríu. Svartur lék síðast 24. — Be4- f5? I hádegismat fengu allir rækjurétt Ég held að þú meinir rækju- rétt ... Þá það. Hvernig á ég að vita svona nokkuð? Ég hefi ekki einu sinni komið til ísafjarðar! 25. Hxh7! — Bxg4 (Eða 25. - Kxh7, 26. Dh4+ - Kg8, 27. Rf6+ - Kf8, 28. Dh7!) 26. Hxg7+ og svartur gafst upp, því eftir 26. — Kxg7, 27. exd6+ tapar hann drottningunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.