Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1985 18936 BLEIKU NATTFÖTIN (She’ll Be Wearing Pink Pyjamas) Bráöfyndin ný gamanmynd meö Julie Watters. í .Bleiku náttfötunum" leikur hún Fran, hressa og káta konu um þritugt. Fran er kjaftfor meö afbrigö- um og segir vafasama brandara sem fá suma til aö hlæja, aöra til aö hneykslast. Julie er margt til lista lagt. Hún er húmoristi og henni tekst ávallt aö sjá hiö spaugilega viö tilveruna. Aöalhlutverk: Julie Walters (Educat- ing Rita), Antony Higgina (Lace, Faicon Crest), Janet Henfrey (Dýr- asta djásniö). Leikstjóri: John Goldschmidt. Handrit: Eva Hardy. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. PRÚÐULEIKARARNIR SLÁÍGEGN Sýndí A-salkl.3. BLAÐ SKILUR BAKKAOGEGG RAZOR’S EDGE Ný. vel gerö og spennandi bandarísk stórmynd byggö á samnefndri sögu W. Somerset Maughams. Aöalhlut- verk: Bíll Murray (Stripes, Gltost- busters), Theresa Russell, Cather- ine Hicks. Leikstjóri: John Byrum. SýndiB-sal kl.7og9.15. SÍÐASTIDREKINN Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. Haekkaö verö. Bönnuö innan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: BARN ÁSTARINNAR Mjög áhrifarik og æsispennandi ný amerisk mynd í litum byggö á sönn- um atburöum. 19 ára stúlka er sak- felld eftir vopnaö rán. Tvitug veröur hún þunguö af völdum fangavaröar. Þá hefst barátta hennar fyrir sjálfs- viröingu. ... Aöalhlutverk: Amy Madigan, Beau Bridges. Leikstjóri: Larry Peerce. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. ^^glýsinga- síminn er 2 24 80 Ff^^HASKðLABÍÖ ill IJHEBIeSS sIm/ 2214o Spennumynd tumaramt. Harrison Ford (Indiana Jones) leikur John Book, lögreglumann í stórborg sem veit of mikiö. Eina sönnunargagniö hans er lítill drengur sem hefur séö of mikiö. Aöalhlutverk: Harriaon Ford, Kelly McGHHs. Leikstjórl: Peter Weir. Þeir sem hafa unun af aö horfa á vandaöar kvikmyndir ættu ekki aö láta Vitniö fram hjá aér fara. HJÓ Mbl. 21/7 A * A A Gerast ekki betri. HK DV. 22/7 Myndin er sýnd f co Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Haekkaö verö. laugarásbió Simi 32075 SALURA- FRUMSYNING: MORGUNVERÐARKLÚBBURINN Ný bandarísk gaman- og alvörumynd um 5 unglinga sem er refsaö í skóla meö því aö sitja eftir heilan laugardag. En hvaö skeöur þegar gáfumaöurinn, skvísan, bragöarefurinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuð inni? Mynd þessi var frumsýnd í Bandaríkjunum snemma á þessu ári og naut mikilla vinsælda. Leikstjóri: John Huges. (16 ára — Mr. Mom ). Aöalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheedy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR B----------- MYRKRAVERK Áöur fyrr áttl Ed erfitt meö svefn, eftlr iaö hann hlttffiíana á hann erfttt i aö halda lifi Nýjasta mynd John Landis (Animal House, American Werewolf og Tradlng Places). Aöalhlutverk: Jeff Goldblum (The Big Chill) og Michelle Pteitfer (Scarface). Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henaon, David Bowie o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. OOA Mbl. Bönnuð innan 14 ára. ---------------------SALUR C--------------------------- ÆVINTÝRASTEINNINN Ný bandarisk stórmynd frá 20th Century Fox. T vimælalaust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aöalleikarar: Michael Douglaa og Kathleen Turner. Sýnd kl. 5,7 og 9. DJÖFULLINNI FRÖKENJÓNU Ný mjög djörf, bresk mynd um kynsvall í neöra, en þvi miöur er þar allt bannaö sem gott þykir. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Þú svaJar Jestrarþörf dagsias a-SKJurn Moeran<:i Sími 68-50-90 VEITINGAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu danaarnir í kvöld kl. 9—3. Hljómsveitin DREKAR ásamt hinni vinsælu söngkonu MATTÝ JÓHANNS Aöeins rúllugjald. m flll^TURBÆJAHfíllÍ Salur 1 Frumsýning: LJÓSASKIPTI Directed by STEVEN SPIELBERG Directed by JOHN LANDIS Directed by GEORGE MILLER Directed by JOE DANTE UÚOHGH C/í MVr. Heimsfræg, frábærlega vel gerö ný bandarísk stórmynd, sem alls staöar hefur veriö sýnd viö geysimikla aö- sókn. Framleiöendur og leikstjórar eru meistararnir: Steven SpMbarg og John Landia ásamt: Joo Danta og George Mlller Myndin ar aýnd f dolby-stereo. falenakur taxti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 I SVEIFLUVAKTIN fslenakur texfi. Sýndkl. 5,7,9 og 11. • Salur 3 • BKruLnz nunficn Hin beimsfræga bandaríska stór- mynd i lilum. Aöalhlutverk: Harriaon Ford. íslenakur taxtí. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,9 og 11. H’HENTHERAVENFUES — Hrafninn flýgur — Bönnuö innan 12 ára. Sýndkl.7. AÐ VERAEÐA EKKIAÐVERA Hvaó er sameiginlegt meö þessum topp-kvikmyndum: „Young Frankanstain" — „Blasing Saddles" — Twelve Chairs" — „High Anxiety" — „To Ba Or Not To Ba“7 Jú. þaö er stórgrínarinn Mel Brooke og grín. staóreyndin er aöMelBrook* hefur fengiö forherlustu fýlupoka fil aö springa úr hlátri. „AD VERA EDA EKKI AD VERA“ er myndin eem enginn mt mieee ef. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Anna Bancrott, Tim Matheson, Charles Durning. Leikstjóri: Alan Johnson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Simi50249 STAÐGENGILLINN (Body Double) Hörkuspennandi, dularfull ný banda- rísk stórmynd. Aóalhlutverk: Craig Wasaon, Naal- anie Griffifh. Sýndkl.5. ACME-FATASKAPUR undír súð Þegar byggt er undir súð, er talað um>að allt að 50% af plássinu nýtist ekki vegna ónægrar lofthæðar. ACME-kerfið býður upp á fjölbreyttar lausnir á fyrirkomulagi fataskápa og það þarf ekki endilega að vera manngengt inn í fataskáp. Hafðu samband við okkur og fáðu tillögur að nýjum fataskáp sniðnum eftir þínum þörfum. < (SAMN^Ð Grensásvegi8 (áóur Axminster) simi 84448 midas

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.