Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1985 í DAG er laugardagur 10. ágúst, Lárentíusmessa, 222. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.39 og síðdegisflóö kl. 13.24. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.02 og sólar- lag kl. 22.01. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö i suöri kl. 8.23. (Almanak Háskóla is- lands.) Hér er volaður maöur sem hrópaði, og Drott- inn heyrði hann og hjálpaði honum úr öllum nauöum hans. (Sólm. 34.7.) KROSSGÁTA ■ LÁRÉTT: — 1 óvild, 5 fyrr, 6 um- turna, 7 bóksUfur, 8 korns, 11 kom- ast, 12 sarg, 14 fjaer, 16 gaf aó boróa. LÓÐRÉTT: — I vopninu, 2 dáin, 3 svelgur, 4 andvari, 7 bókstafur, 9 þraut, 10 peninga, 13 aógcti, 15 bard- »«'• LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1 fúlegg, 5 ef, 6 ungana, 9 mág, 10 áu, 11 LI, 12 fit, 13 enni, 15 ama, 17 tomman. LÓÐRÉTT: — 1 frumlegt, 2 legg, 3 efa, 4 grauts, 7 náin, 8 nái, 12 fimm, 14 nam, 16 aa. ÓSÓTTIR vinningar. í þessu sama Lögbirtingablaði er birt skrá yfir fjölda ósóttra vinn- inga í ísl. getraunum. Eru vinningarnir frá síðari hluta ársins 1984 og fyrri hluta 1985. FRÁ HÖFNINNI í KYRRADAG fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Þá fór nótaskipið Jón Kjart- ansson til veiða. 1 gær kom togarinn Vigri inn af veiðum til löndunar. í gærkvöldi hélt togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða og Grundarfoss fór á ströndina. í dag, laugardag, er Sandá væntanleg að utan. t gærkvöldi var skip Græningj- anna Sirius væntanlegt og í gær kom þýsk seglskúta. ARNAD HEILLA J* ára afmæli. í dag, 10. ág- I O úst, er 75 ára frú Ingunn Sigurjónsdóttir Hlíóar hjúkrun- arkona. Hún starfaði síðast á Landakotsspítala. Eiginmaður hennar var Gunnar Hlíðar símstöðvarstjóri, sem látinn er fyrir allmörgum árum. Ing- unn ætlar að taka á móti gest- um á heimili sínu og dóttur sinnar í Bakkaseli 14, Breið- holtshverfi, milli kl. 16 og 19 í dag. /*fkára afmæli. Næstkom- ÖU andi mánudag, 12. ág- úst, verður sextugur Asbjörn Guðmundsson pípulagninga- meistari, Borgarvegi 40 í Njarð- vík. Hann og kona hans, Guð- rún Sigurðardóttir, ætla að taka á móti gestum í félags- heimilinu Stapa þar í bænum á afmælisdegi Ásbjörns milli kl. 20 og 23. FRÉTTIR NORÐAUSTANÁTTIN er nú búin að festa sig í sessi. Sagði Veðurstofan í spárinngangi í gærmorgun, að svalt yrði nyrðra, en hérna megin jöklanna gæti hitinn farið upp í allt að 17 stig. í fyrrinótt hafði minnstur hiti á landinu verið 5—6 stig upp á há- lendinu og á láglendi Ld. á Heið- arbæ og í Strandhöfn. Hér í Reykjavík 8 stiga hiti og vætti stéttar. Á Dalatanga mældist næturúrkoman 16 millim. Hér í bænum skein sólin í 20 mín. í fyrradag. Snemma í gærmorgun var hitinn á bilinu 15—17 stig í Skandinavíubæjunum: Þránd- heimi, Sundsvall og Vaasa, en 3ja stiga hiti var i Nuuk, höfuð- stað Grænlands. Hiti var 5 stig vestur í Frobisher Bay á Baffins- landi. VERÐBRÉFAÞING íslands. Fyrsta tilkynningin frá Verð- bréfaþingi Islands, sem hefja mun starfsemi sína á þessu hausti er birt í Lögbirtinga- blaðinu, sem út kom í gær. Er þar augiýst eftir umsóknum þeirra verðbréfamiðlara, sem vilja eiga aðild að þinginu. Eru birt í tilk. þau skilyrði sem uppfylla verður varðandi um- sækjendur og starfsmenn þeirra. Eitt þeirra er að setja verður verðtryggða banka- ábyrgð eigi lægri en 1 milljón króna í upphafi. Þá segir enn'-emur að væntanlegir ums.",kjendur skuli vera við því búnir að tengjast sameig- inlegu tölvukerfi. Verðbréfa- þing hefur aðsetur í Hafnar- stræti 10 hér í bænum. Þangað eiga umsóknir að berast stjórn þess fyrir 20. þ.m. | LANDS\/ÍRKjUN 17A ára afmæli. Á mánudag- I U inn kemur verður sjötug Jóhanna Magnea Helgadóttir fyrrum matráðskona frá Vopnafirði, Hamraborg 18, Kópavogi. Hún ætlar að taka á móti gestum á morgun, sunnu- dag, í kaffistofu Vélsm. Héð- ins Seljavegi 2 (4. hæð) milli kl. 15 og 19. £* /Y ára afmæli. 1 dag, 10. ág- OU úst, er sextugur Jón Ölafsson, Ægisíðu 68, eigandi fyrirtækisins Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar. Hann og kona hans, Erna Olsen, eru nú stödd í Kaupmannahöfn á Hótel Hebron. Færðu þetta nú rétt, góði. Nú skuidar liðið 17 milljarða, plús 14 þúsund og tvö hundruð piparkök- ur... KvöM-, luatur- og halgidagaþjónuala apótekanna I Reykjavík dagana 9 ágúst tll 15. ágúst aö báóum dögum meótðldum er i Vesturbæjar apóteki. Auk þess er Háal- aitis apótak opiö til kl. 22 öil kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hasgt er aó ná sambandi vló laekni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000 Borgarspitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislæknl eöa nær ekkl tll hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (sími 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heiisuverndarstöó Reykjavíkur á þrlójudögum kl. 16-30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírtelni. Neyðarvakt Tannlæknafél. islands í Heilsuverndarstöö- inni vlö Barónsstig er opin taugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöebær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45086. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnerfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600 Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alflanes siml 51100. Keftavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftlr kl. 17. Selfoea: Selfosa Apótek er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi I heimahusum eöa oróiö fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720 Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvannahúainu vlö Hallærisplaniö: Opin þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fálagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknlsráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynnlngarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. 8krifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtókin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er síml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Sálfræóiatöóin: Ráögjöt í sátfræöiiegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHr, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 tll Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 til Ðretlands og meginlands Evr- Ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandarlkjanna. isl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennedeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—18. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir sar,,<omulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fwóingartwimili Reykjavlkur. Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogshæHó: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilaataóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimilí i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavíkurtæknis- háraóa og heilsugæzlustöövar: Vaktþjónusta allan sól- arhrlnginn. Síml 4000. BILANAVAKT Vaktþ|ónu«ta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islanda: Safnahúslnu vlö Hverflsgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opió mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöalsafnl, simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stotnun Arna Magnúaaonar: Handrltasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn fslands: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalaatn — Útlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aóalaatn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö Irá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára hörn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavellaaatn — Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað í frá 1. júli—11. ágúst. Búataóaaafn — Bústaöaklrkju. siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sépt.—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Búataóaaafn — Bókabílar, siml 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. Norræna hústó: Bókasafniö: 13—19, aunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjaraafn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Aagrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Oplö alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til ágústloka. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóna Síguróasonar f Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til töstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaiaataðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl sfmi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö til 30. ágúst. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er mlöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráöa. Varmárlaug f Moefellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarnees: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.