Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1985 -> *- \ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vopnafjörður Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Vopnafiröi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 3183 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Ritarastörf Blikksmiðir óskast til starfa sem fyrst. Getum einnig tekiö 1-2 unga reglusama menn í læri. Mikil vinna og fjölbreytt verkefni. Upplýsingar í síma 686212. Blikksmiöjan Höföi Hyrjarhöföa 6. Atvinnurekendur Plötusmiöir — rafvirkjar — vélvirkjar Óskum aö ráöa til starfa plötusmiöi, rafvirkja og vélvirkja. Skipasmíöastööin Skipavík, simi 93-8400, Stykkishólmi. Nokkrar ritarastöður eru lausar til umsóknar. Allar stööurnar krefjast góörar vélritunar- og íslenskukunnáttu svo og málakunnáttu í sumar þeirra. Umsóknareyöublöö fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar. SAMBANÐÍSI.SAMVINNUFÉIABA STARFSMANNAHALD Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla: Kennarastööur í raungreinum, kennslugreinar stæröfræöi og tölvufræði, einnig í sögu og viðskiptagreinum viö Fjölbrautaskólann á Sauöárkróki. Kennarastöður í stæröfræöi, eölisfræöi, tölvufræöi, ensku, dönsku og hálf staöa í íþróttum og skyndihjálp viö Fjölbrautaskóla Suöurlands á Selfossi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til menntamálaráöuneyt- isins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. ágúst. Menn tamálaráöuneytiö. BUNAÐARBANKI ÍSLANDS óskar eftir aö ráöa fólk til framtíöarstarfa. Um er aö ræöa gjaldkerastörf, auk almennra bankastarfa. Umsækjendur þurfa aö hafa staögóöa menntun, aölaöandi og örugga framkomu. Umsóknareyöublöö liggja frammi í starfs- mannahaldi bankans Austurstræti 5, Reykja- vík. Þroskaþjálfar Svæöisstjórn málefna fatlaöra á Noröurlandi eystra auglýsir lausar til umsóknar tvær stööur deildarstjóra viö Vistheimiliö Sólborg á Akur- eyri. í starfinu felst verkstjórn og skipulagning meö- ferðaráætlana á íbúðardeildum fyrir 10-12 ein- staklinga frá unglingsaldri til fulloröinsára. Stööur þessar veitast frá 1. sept. nk., en annar ráöningartími kemur einnig til greina. Um- sóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna 66. launafl. Húsnæöi getur veriö fyrir hendi. Nánari upplýsingar um stööur þessar og önnur starfskjör veita forstöðumaður Vist- heimilisins Sólborgar í síma 96-21755 og framkvæmdastjóri Svæöisstjórnar í síma 96-26960 alla virka daga frá kl. 10.00-16.00. Skriflegar umsóknir má senda í pósthólf 557, 602 Akureyri. Svæöisstjórn málefna fatlaöra á Noröurlandi eystra. Vélstjóri meö 4. stig Vélskólans, óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 35632. Trésmiðir 2-3 trésmiöir óskast í hefðbundinn mótaupp- slátt. Upplýsingar í síma 666463 eftir kl. 21. Kennarar Kennara vantar viö grunnskóla Patreksfjarö- ar. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-1337 eöa formanni skólanefndar í síma 94-1258. Skólanefnd. Kennarar Kennara vantar viö grunnskóla Patreksfjarö- ar. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 94-1337 eða formanni skólanefndar í síma 94-1258. Skólanefnd. Matsveinn óskast til starfa nú þegar á veitingastaö í hjarta borgarinnar. Um er aö ræöa framtíöar- starf eöa afleysingastarf. Upplýsingar í síma 13628. Reyðarfjörður Lausar stööur viö grunnskóla Reyöarfjarðar. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4247 eöa 97-4140. Skólanefnd. Glaösinna, geðgott fólk með söluhæfileika Vegna mikils annríkis viljum viö ráöa nú þegar fólk til aö hjálpa okkur í gjafa- og húsgagna- deildinni í Ármúla. Um er aö ræöa hlutastörf eftir hádegi ásamt skiptivinnu á laugardögum. Við erum aö leita aö viömótsþýöu fólki sem hefur góöan smekk og áhuga á aö gera viö- skiptavinum okkar til hæfis. Snyrtimennska og reglusemi eru skilyröi til ráöningar svo og góö mæting. Tekið veröur á móti umsækjendum um þessi störf á skrifstofunni í Ármúla kl. 14.00-16.00 mánudag og þriöjudag. Vörumarkaðurinn hf. Mötuneyti Röskur starfskraftur óskast til starfa viö mötu- neyti í miöborginni. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir þriöjudaginn 13. ágúst merktar: „K — 3678“. Laghentur maður Óskum eftir aö ráöa ungan laghentan mann til smíöa og sölustarfa í áldeild okkar. Upplýsingar ekki í síma. Síðumúla32. AÍIKUG4RDUR MARKfiDUR VIÐSUND Versiunarstörf — Hlutastörf Viljum ráöa nú þegar starfsfólk til framtíðar- starfa. Um er aö ræöa störf í matvörudeildum, sérvörudeildum og á afgreiðslukössum. Þetta er kjöriö tækifæri fyrir húsmæöur sem vilja vinna hluta úr degi svo og aðrar sem vantar fullt starf. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Miklagarös á eyðublööum sem þar fást. Kennarar Viö grunnskólana á Höfn vantar kennara í eftirfarandi stööur: 1. Myndmennt. 2. Stuöningskennslu. 3. Almenna kennslu. 4. Kennslu í 7.-9. bekk. 5. íþróttakennslu. Góö vinnuaöstaöa, góöar íbúöir á lágu verði, greiddur flutningsstyrkur. Kynntu þér staðinn. Upplýsingar gefa skólastjórar í síma 97-8321 og 97-8148. Skólastjórar. Kennarar athugið Kennara vantar viö Héraðsskólann í Reykja- nesi. Aöalkennslugrein íslenska. Gott og ódýrt húsnæöi í boði. Einnig vantar að skólan- um skólabryta og tvo aöstoðarmenn í eldhús sem gætu annast m.a. bakstur og sem auka- starf barnagæslu. Æskileg störf fyrir hjón. Umsóknarfrestur til 23. ágúst. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 94-4841 og 94-4840. Héraðsskólinn i Reykjanesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.