Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.08.1985, Blaðsíða 31
MORG.UNBLAPID, LAUQARQAGUR 10. ÁGÚ.ST 1?85, 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Egilsstaðaskóli auglýsir Sérkennara vantar nú þegar aö sérdeild skólans fyrir fjölfötluö börn. Húsnæöi til reiðu gegn vægu gjaldi og flutn- ingsstyrkur greiddur. Skólastjóri, Ólafur Guðmundsson, veröur til viötals á skrifstofu KÍ aö Grettisgötu 89 dag- ana 12., 13. og 14. þ.m. kl. 13—15 og jafnframt í síma 91-40172 sömu daga kl. 18-19. SkólanefndEgilsstaðaskólahverfis. Kennarar í Borgarnesi vantar nokkra kennara. Ódýrt húsnæöi og mikil vinna í boöi. Meöal kennslu- greina eru líffræöi- og eðlisfræðikennsla auk almennrar bekkjarkennslu. Upplýsingar í símum 93-7297 og 93-7579. Sjúkraþjálfari óskast á endurhæfingardeild. Skriflegar umsóknir ásamt Ijósriti af íslensku starfsleyfi. Upplýsingar um starfsferil sendist til yfirsjúkraþjálfara, Kristínar Guömunds- dóttur, fyrir 15. ágúst. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12,pósthólf5016, 125 Reykjavík. Egilsstaðaskóli auglýsir Kennara vantar nú þegar til kennslu í 6.-9. bekk skólans. Húsnæöi til reiöu gegn vægu gjaldi og flutn- ingsstyrkur greiddur. Skólastjóri, Ólafur Guömundsson, veröur til viötals á skrifstofu KÍ aö Grettisgötu 89 dag- ana 12., 13. og 14. þ.m. kl. 13—15 og jafnframt í síma 91-40172 sömu daga kl. 18-19. Skólanefnd Egilsstaöaskólah verfis. Kennarar Okkur vantar kennara aö Stóru-Vogaskóla í Vogum fyrir næsta skólaár. Meöal kannslu- greina tungumálakennsla. Upplýsingar veita á kvöldin og um helgar Hreinn Ásgrímsson, skólastjóri, í síma 92-6672 og Hreiöar Guömundsson í síma 92-6520. Grunnskólinn Bolungarvík Skólann vantar tvo kennara fyrir komandi vetur. Hér er um aö ræða almenna kennslu á barnastigi, raungreinar og erlend mál (aöal- lega á unglingastigi). Húsnæöi til reiöu. Skólastjóri veitir frekari upplýsingar í síma 94-7288. Skólanefnd. Grunnskóli Eskifjarðar Tvo kennara vantar aö skólanum, aðal- kennslugreinar: íslenska og tungumál í eldri deildum. Almenn kennsla. Kennt er í nýju skólahúsi og er vinnuaðstaða mjög góö, íbúöarhúsnæði fylgir. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-6182. Skólanefnd. Verslunarfólk Við viljum ráöa starfsfólk í matvörudeildir okkar í Ármúla og á Eiöistorgi. Viö erum aö leita að fólki í ýmis störf og getur veriö um mjög sveigjanlegan vinnutíma að ræöa bæöi fyrir og eftir hádegi. Sum þessara starfa gætu hentaö húsmæörum sem vilja styttri vinnutíma en auk þess erum við aö leita aö fólki í heilsdagsstörf. Jafnframt leitum viö eftir fólki til vinnu á föstu- dögum og laugardögum í vetur. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni í Ármúla og hjá verslunarstjóra á Eiöistorgi. © Vörumarkaðurinn hf. Ármúla og Eiöistorgi raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Bindindismótiö Galtalæk Eftirtalin númer voru dregin út í aögöngu- miöahappdrætti Bindindismótsins í Galtalæk: Miöar fulloröinna: 1. Sharp feröaútvarp 1820. 2. -4. Audio-Sonic feröaútvarp: 792,1122, 1443. 5.-7. Audio-Sonic útvarpsklukka: 500, 2250, 2752. Barnamiöar: 1.-6. Bókapakkar: 329,482,492,744,1426, 1488. 7.-16. Gjafapakkar: 52, 429, 475, 574, 576, 658, 991, 1085, 1099, 1416. VinningamávitjaíTemplarahöllinniviö Eiríks- götu á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20.00 til 22.30. Mótsstjórn Bindindismótsins í Gaitalæk þakkar hinum fjölmörgu mótsgestum fyrir góöa framkomu og ánægjulega viökynningu. Sjáumst sem flest aftur aö ári I fltegtmÞlaMfc MetsöIuNad á hverjum degi! |||p Útboö Verslunarmannafélag Reykjavíkur (V.R.) óskar eftir tilboöum í smíöi og uppsetningu innréttinga og smíöi innihuröa í íbúöir aldr- aöra félagsmanna V.R. aö Hvassaleiti 56 og 58 (60 íbúðir). Útboös- og verklýsingar veröa afhentar frá og meö mánudeginum 12. ágúst 1985 á skrifstofu V.R. í Húsi verslunarinnar 8. hæö gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Skrifstofan er opin frá 08:30-16:00 daglega mánudaga - föstudaga. Tilboðin veröa opnuö á skrifstofu V.R. þriöju- daginn 10. september 1985 kl. 16:00. Verslunarmannafélag Reykjavikur. Til sölu eða leigu Nokkrir hektarar lands í uppsveitum Árnes- sýslu. Henta vel félagasamtökum. Upplýsingar í síma 99-6957. Mót — krani Til sölu steypumót og Liper byggingarkrani. Nánari uppl. í síma 28897. Til sölu úr þrotabúi Tækjasölunnar hf. Vegna gjaldþrots T ækjasölunnar hf. eru neöan- greindir hlutir til sölu: 21 stk. Bofors-skerar í hjólaskóflur. 6 bitar af Bofors-skerum í jaröýtur. Nokkurt magn af spyrnustáli frá Bofors til nota í jarðýtur og beltagröfur (tennur, haldarar og splitti). Rör í steypudælur. Drif í Scania 110 vörubifreiö (bilað). 1 stk. fjöður í Scania 110 vörubifreið Skerastál frá Bofors 6-7 stk. í skóflur. Hörpunet ca. 5 og 12 mm. Sjálfvirkar Onspot-keöjur á vörubíla 12-15 sett. Neöri rúlla í Komatsu-jaröýtu 45. Turbo II loftskiljur í vörubifreiöir og vinnuvél- ar 22 stk. Stútar í steypudælur. Boltar, rær og ýmsir fleiri smáhlutir. Snjóbíll (yfirbyggöur) Weesil-gerð á beltum. Snjóbíll (óyfirbyggöur) Weesil-gerð á beltum. 2 skrifborö, 2 reiknivélar, 1 ritvél og fleiri minni skrifstofuáhöld. 2 gámar 20 fet á lengd. Ofangreindir hlutir veröa sýndir á fyrrverandi athafnasvæði fólagsins viö Fífuhvammsveg í Kópavogi, laugardaginn 10. ágúst nk. milli kl. 16.00 og 18.00. Óskaö er eftir tilboöum í hluti þessa, 1 eða fleiri, og skal tilboðum skilaö til undirritaös í síöasta lagi mánudaginn 12. ágúst nk. kl. 17.00. Viöar Már Matthiasson hdl. c/o Málflutningsskrifstofan, Borgartúni 24, 105 Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.