Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Síða 54

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Síða 54
 Þegar hin ýmsu stórveldi Evrópu tóku að leggja undir sig nýlendur í fjarlægum heimsálfum kynntust mannfélagsfræð- ingar lágtæknisamfélögum af ýmsum gerðum og stærðum. Þeir sáu fljótt að tengja mátti það sem þeir sáu lífs lifandi við ýmislegt sérkennilegt, jafnvel dular- fullt, sem fannst í jörðu heimafyrir og reynt hafði verið að túlka og setja í sitt rétta samhengi. Sumir þeirra gripa sem finna mátti í jörðu í Evrópu voru enn í hávegum hafðir hjá lágtæknisamfélög- unum og sumar gerðir húsakynna þeirra virtust ekki svo ólík þeim sem fundust grafin í jörðu heima. Þessar athuganir urðu að einhverju leyti til þess að menn skildu betur verkmenningu og lifnaðar- hætti sinna eigin forfeðra. Rannsóknarniðurstöður frumkvöðla mannfélagsfræðinnar urðu nær umsvifa- laust mikilvægar fyrir fornleifafræðina og skipti lítt hvert viðfangsefnið var; – verkmenning, félagslegir þættir, völd eða trúarbrögð. Trúlega hefði fornleifa- fræðin ekki orðið sú sem hún varð án þessara áhrifa. Í þessari grein verður aðallega að fjallað um áhrif mannfélagsfræði á kumlarannsóknir og afleiddar rann- sóknir. Saga þeirra verður rakin í stuttu máli og sagt frá helstu vörðum á þeirri leið. Í seinni hluta greinarinnar verður svo fjallað um íslenskar kumlarann- sóknir, saga þeirra rakin stuttlega, en fyrst og fremst rætt um möguleika þeirra í framtíðinni og bent á nokkrar leiðir, sem kunna að vera vænlegar til árangurs í því sambandi. Ekki verður reynt að eltast við einstakar greinar sem skrifaðar hafa verið um einstök kuml, gripafræði sem byggð er á haugfé eða beinafræðilegar rannsóknir sem gerðar hafa verið á kumlum en þær eru margar og merkilegar. Notað verður heitið þjóðfræðileg fornleifafræði sem þýðingu á ethno- archeaeology. Önnur heiti dregin af þessu munu skýra sig sjálf. Heitin __________ 54 Kuml og samfélag Hugmyndir um hvaða upplýsingar kuml geta geymt um gengin samfélög Bjarni F. Einarsson Mannfélagsfræði (e. social anthropology) hefur haft afar mikil áhrif á fornleifafræði og þau áhrif komu mjög snemma inn í umræðu fornleifafræðinga og kenningasmíðar þeirra. Trúlega eru engir aðrir áhrifavaldar jafn mikilvægir og mannfélagsfræðin í þróun forn- leifafræðinnar. Eflaust kemur það Íslendingum spánskt fyrir sjónir að heyra t.d. að er- lendis hafi sagnfræðin ekki haft nokkur teljandi áhrif á fornleifafræðina. dansaðu á gröf hans láttu viskuna ráða gakktu á myrkrahjúpinn sem fylgir sólbirtunni (Christensen, I. 2006)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.