Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Side 98

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Side 98
 tímabilsins 870-960 miðað við eitt staðalfrávik. Ef aldursgreindi viðurinn er hluti kirkjunnar, ef til vill hluti af veggjum eða gólfi, eru miklar líkur á því að aldursgreiningin sýni fremur aldur viðarins þegar hann óx en hvenær timbrið var notað af íbúum Hrísbrúar. Við getum nú dregið saman langtíma niðurstöður fornleifarannsókna okkar á Hrísbrú. Árið 2001 hófum við umfangs- mikinn uppgröft efst á grasigrónum Kirkjuhóli og þar fundum við fornar grafir og byggingar. Við héldum uppgreftri áfram árin 2002 og 2003 og skráðum flókna byggingasögu svæðis- ins sem nær frá heiðni til kristnitöku, eða árabilið 900-1100. Áratuga rann- sóknir sem fram hafa farið frá 1995 á Kirkjuhóli, hafa leitt í ljós mannvirkja- leifar frá víkingaöld fram á miðaldir. Þarna eru mannvistarleifar, sorp og byggingaleifar (svo sem torfveggir og gólfskánir myndaðar úr lífrænum lögum, hey, kol og bein), sem hafa verið aldursgreindar til upphafs 10. aldar, ásamt steinhlöðnum grunni lítillar kirkju og tilheyrandi kirkjugarði sem hefur verið aldursgreindur til upphafs 11. aldar. Þessi kirkja virðist tengjast kirkjunni að Hrísbrú og nefnd er í Egils __________ 98 Valdamiðstöð í Mosfellsdal Mynd 6. Hauskúpa af ungum manni, um 25 ára gömlum, sem fannst í hrúgu af ósamstæðum beinum sem höfðu verið jarðsett að nýju rétt fyrir utan suðurvegg kórs eldri kirkjunnar að Hrísbrú. Nokkrar meinafræðilegar breytingar eru á hauskúpunni, meðal annars meinvarp eftir króníska eyrnabólgu sem hefur valdið því að æxli myndaðist í heila og leiddi það sennilega til dauða. Far eftir æxlið má sjá innan á höfuðkúpunni þar sem dökka svæðið er.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.