Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Page 8

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Page 8
 __________ 8 en hún er úr bókinni Ordning mot kaos. Studier av nordisk förkristen kosmologi sem út kom árið 2003 í ritröð verkefnis- ins Vägar till Midgård. Grein Anders Andrén, „Mission impossible? The Archaeology of Old Norse religion“, var birt í sömu ritröð árið 2006 en byggir auk þess að hluta til á fyrirlestri sem hann flutti fyrir Fornleifafræðinga- félag Íslands í janúar 2007. Auk greina heiðursfélaganna eru í heftinu greinar á íslensku eftir dr. Bjarna F. Einarsson og Dagnýju Arnarsdóttur en þær hafa ekki komið út á prenti áður. Einnig er grein dr. Jesses Byocks og samstarfsmanna hans, sem birt var í Medieval Archaeology. Journal of the Society for Medieval Archaeology, Volume XLIX 2005, undir heitinu „A Viking-age Valley in Iceland: The Mosfell Archaeological Project“, birt hér í íslenskri þýðingu Nils Kjartans Guðmundssonar. Loks er í heftinu ein áður óbirt grein á ensku en hún er eftir Sigrid Cecilie Juel Hansen meistaranema í fornleifafræði. Rétt er að geta þess að nýjar greinar í heftinu voru ritrýndar fyrir birtingu en þær greinar sem voru þýddar úr öðrum ritum voru einungis ritrýndar fyrir fyrri birtingu. Það er von ritstjóra að rit Fornleifa- fræðingafélags Íslands eigi eftir að efla fræðilega umræðu innan fornleifafræði hérlendis. Ef litið er yfir farinn veg þá er ekki annað hægt að segja en að íslensk fornleifafræði hafi virkilega fengið byr undir báða vængi á undan- förnum árum með tilkomu Kristni- hátíðarsjóðs en ef vel á að vera þarf að fylgja þessum meðbyr eftir. Fyrirsjáan- leg er auk þess fjölgun í stétt fornleifa- fræðinga vegna kennslu í greininni við Háskóla Íslands en sú nýjung mun einnig án efa styrkja stoðir fræði- greinarinnar hérlendis. Ólafía á að vera drifkraftur um grósku í fornleifafræði á Íslandi, ásamt því að efla útgáfu fræðiefnis í greininni hérlendis en þannig fær greinin aukinn styrk til framtíðar. Það var Menningarsjóður og Kuml, félag nema í fornleifafræði við Háskóla Íslands, sem styrktu útgáfu ritsins að þessu sinni og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir. Maí 2007, Steinunn Kristjánsdóttir og Vala Björg Garðarsdóttir ritstjórar. Ritstjóraspjall
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.