Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Side 23

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Side 23
 ormur, en á töskunni, sem gerð er úr gulli og grópavirki einnig, gefur að líta ránfugl og andfugl og þar að auki mannsmynd með rándýr nokkurs konar sitt til hvorar handar (Bruce-Mitford 1979, myndir 73 og 80). Sú samsetning gengur síðan aftur á málmþrykkinu frá Þórslundi. Á skildi situr ránfugl með klær til atlögu búinn. Hnakkakambur þess fugls er rándýr með beraðar tennur, mannshöfuð myndar læri þess og ormar í listrænni sveiflu stélið. Skjöldurinn hefur á bakhliðinni styrktarhlífar settar ránfugli, rándýri og andliti, sem er einkennilegur blendingur manns og dýrs. Lögmál dýraskreytis eru m.ö.o. að finna í hinu eiginlega myndræna skrauti, þar sem grunnþættirnir eru dýratýpur í mynd ránfugls, orm og bardagadýrs, en dýr og menn mynda tvítengda samsetningar. Niðurstaða: • Menn birtast í dýrshami – sem úlfar, svín eða fuglar – frá tímum þjóðflutninganna til vík- ingaaldar. • Dýramyndir fela í sér manns- andlit. • Fugl (ránfugl), ormur, fjórfætt bardaga- eða valdsdýr eru ríkj- andi dýramyndir, á stundum sett saman í eitt dýr, ef til vill með manneskju líka. Þessu megin- einkenni er fram haldið fram á víkingaöld. • Húsdýr eru yfirleitt ekki hluti af myndvali. Dýraheiti í mannanöfnum Fjöldi mannanafna úr norrænum og jafnframt germönskum miðaldabók- menntum innihalda dýraheiti. Nafngiftir foreldra eru sjaldnast háð tilviljun og því gefa dýraheiti til kynna hvaða kraft og auðkenni voru talin felast í þeim. Dýraheiti koma annað hvort fyrir sem táknræn mannanöfn eða sem forskeyti mannanafna, eða sem tví- eða þríliða nafnasamsetning. Í germönskum eða skandinavískum nafnabyggingum eru einkum eftirfarandi dýr að finna: úlf, björn, svín, hund, þjór, hjört, hafur, hrút, orm (snák, dreka), mörð, hross, villidýr, örn, val, hrafn, kráku eða álft. Þorri þeirra er valds- eða bardagadýr, en fjarri lagi öll, og ekki er neitt ótvírætt samband milli t.d. annars vegar álftar eða hjartardýra og kvenna og hins vegar bjarnar og karlmanns (Müller 1968, bls. 216 o.áfr.). Elstu samsetningar nafna eru björn + úlfur, örn + úlfur, göltur + úlfur. Aðrar samsetningar eru einnig alvanalegar, t.d. örn + göltur, örn + göltur + úlfur, örn + ormur (Speake 1980, bls. 78). Speake bendir, ásamt Joachim Werner (1963), á samsvörun þessara nafna, einkum og sérílagi dýrasamsetninga í Stíl II. Í fornenskum bókmenntum bera Lotte Hedeager __________ 23 Mynd 5. Málmþrykksplata frá Þórslundi á Ölandi (Arbman 1980, bls. 24).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.