Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Blaðsíða 24

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Blaðsíða 24
 helstu ættarhetjur dýranöfn, eins og t.d. Beowulf, Björn, Bera, Bjarki, Eofor (villisvín), Wulf, Hjort, Svann og Ottr. Björninn virðist einkum og sérílagi tengjast helstu hetjunum (Glosecki 1989, bls. 204). Dýraheiti eru oftar en ekki hluti af nafni stríðsmanna, eins og t.d. „Bardaga-Björn“, „Orrustu-Úlfur“, „Sverð-Úlfur“ og „Her-Úlfur“ (Müller 1968, bls. 21). Á rúnasteinum frá Ysta- bæ í Blekinge eru letraðar þrjár kynslóðir manna frá sömu fjölskyldu: Orrustu-Úlfur, Sverð-Úlfur og Stríðs- hesta-Úlfur. Steinarnir þar eru reistir á 7. öld (Jansson 1987, bls. 119; Price 2002, bls. 373). Athygli vekur að ákveðin dýraheiti koma oftar fyrir en önnur í samsettum nafnmyndunum, einkum úlfur og sam- setningar úlfs, bjarnar, galtar, auk arnar, virðast ríkjandi. Aðrar samsetningar sem eiginlega ættu að vera jafn vana- legar eru það í raun og veru ekki, eins og t.d.: göltur + björn, björn + hrafn, örn + hrafn, göltur + hrafn, örn + björn, örn + ormur (Müller 1968, bls. 209). Niðurstaða: • Dýrategundir, hvers heiti eru falin í mannnöfnum, eru oftast úlfur, en þar fyrir utan björn, göltur, örn og ormur. Þau ganga aftur í skreytilistinni. • Dýrategundirnar eru einkum valds og kraftadýr. • Samsetning dýrategunda í sam- settum mannanöfnum er ekki tilviljunum undirorpið. Dýr í hlutverki manna og öfugt: Hugr – Hamr – Fylgja Það bendir margt til þess að myndlistin, frá stílfræðilegu jafnt og myndrænu sjónarhorni, samræmist mannanafna- hefðinni að því leyti að dýr og menn eru birtingarmyndir hliðstæðra hugmynda í norrænni heimsmynd fornri. Þunga- miðja kristindóms aftur á móti er sá skilningur að maðurinn sé skapaður í guðsmynd og því í grundvallaratriðum frábrugðinn allri annarri lifandi skepnu. Af mönnum og dýrum og þess konar skepnum __________ 24 Mynd 6. Sylgja frá Sutton Hoo á Englandi (uppdr. e. Bruce-Mitford 1979, mynd 79).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.