Morgunblaðið - 03.11.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 03.11.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 63 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: ♦ 25m/s rok 4 é ^ 20mls hvassviðri . * * * —^ 15m/s allhvass 40 m/r 10m/s kaldi 5 m/s gola o <a -b -i 10° Hitastig * * * * Rigning t~7 Skúrir 1 Sunnan, 5 m/s. & * vx é .. V* ........................ i Vindörinsýnirvind- * . . « Slydda \7 Slydduel | stefnu og fjöðrin ' . * '*> * T7 ét J vindhraða,heilfjöður a * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skyjað Alskyjað * * # # Snjokoma y El j er5metrarásekúndu. * Suld Þoka VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi austan- og norðaustanátt og rigning sunnan til en slydda norðan til, og þá einkum síðdegis. Heldur hlýnandi veður í bili. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag eru horfur á að verði norðlæg átt, 10-15 m/s og éljagangur, þá einkum norðan- og vestaniands. A föstudag lítur út fyrir að lægi smám saman og létti til. Vægt frost. Á laugar- dag verður síðan líklega vaxandi suðaustan- og sunnanátt og rigning eða slydda. Og á sunnudag og mánudag eru síðan helst horfur á að verði vestlæg átt og éljagangur, einkum vestanlands. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og síðan vióeigandi , .. tölur skv. kortinu til ' ■ hliðar. Til að fara á miiii spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Lægðin við Jan Mayen fór heldur minnkandi en lægðin suðaustur af Hvarfi var heldur vaxandi og hreyfist til norðausturs og kemur væntanlega upp að landinu í dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 0 léttskýjað Amsterdam 14 skýjað Bolungarvik -1 snjókoma Lúxemborg 11 rigning Akureyri 1 úrk. í grennd Hamborg 13 skýjað Egilsstaðir 2 Frankfurt 14 rigning Kirkjubæjarkl. 3 léttskýjað Vin 13 skýjað Jan Mayen 5 súld Algarve 20 léttskýjað Nuuk Malaga 24 léttskýjað Narssarssuaq Las Palmas 25 skýjað Þórshöfn 7 skúr á síð. klst. Barcelona 21 þokumóða Bergen 10 skúr Mallorca 24 skýjað Ósló 12 léttskýjaö Róm þokumóða Kaupmannahöfn 12 skýjað Feneyjar 15 þokumóða Stokkhólmur 13 Winnipeg -6 heiðskírt Helsinki 9 riqning Montreal 12 léttskýjað Dublin 10 hálfskýjað Halifax 5 lágþokublettir Glasgow 10 skýjað New York 16 þokumóða London 13 skýjað Chicago 6 alskýjað Paris 13 rigning Oriando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegageröinni. 3. NÓVEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.06 3,1 9.12 1,1 15.24 3,4 21.49 0,8 9.16 13.11 17.06 9.53 ÍSAFJÖRÐUR 5.19 1,7 11.12 0,7 17.20 2,0 23.58 0,5 9.34 13.16 16.57 9.57 SIGLUFJÖRÐUR 0.55 0,4 7.31 1,2 13.10 0,5 19.32 1,2 9.16 12.58 16.39 9.39 DJUPIVOGUR 5.02 1,8 11.09 0,3 17.24 2,0 23.43 0,4 8.46 12.40 16.33 9.21 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands flfosmi&lðMfe Krossgátan LÁRÉTT: 1 lækna, 4 staup, 7 jöfn- um höndum, 8 fugls, 9 keyra, 11 skynfæri, 13 hlifí,14 bor, 15 reka í, 17 hnupl, 20 bein, 22 krumla, 23 dóni, 24 spen- dýrið, 25 skammt undan. LÓÐRÉTT: 1 skessa, 2 uppnám, 3 virða, 4 slæma, 5 kurfur, 6 hroki, 10 sívalning- ur,12 flana, 13 bókstafur, 15 drengja, 16 stífla, 18 sár, 19 hæð, 20 mæða, 21 ísland. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 skammdegi, 8 sömdu, 9 mussa, 10 lem, 11 merla, 13 annar, 15 skaps,18 hreif, 21 kál, 22 krana, 23 afurð, 24 sakamaður. Lóðrétt: 2 kímir, 3 maula, 4 dimma, 5 gisin, 6 ósum, 7 maur, 12 lap, 14 nær, 15 sekk, 16 afana, 17 skata, 18 hlaða, 19 efuðu, 20 fæða. í dag er miðvikudagur 3. nóv- ember, 307. dagur ársins 1999. Qrð dagsins: Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drottinn, hef ég sál mína. (Sálm. 86, 4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ás- björn RE, Hansewall, Brúarfoss, og Mælifell komu í gær. Bakkafoss og Svanur RE fóru í gær. Lagarfoss kemur og fer í dag. Arnarfell kemur í dag. Mælifell fer í dag. Hafnarljarðarhöfn: Lagarfoss fer í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun mið- vikudaga kl. 14-17, sími 552 5277. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9:12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 1-16.30 opin smíðastofan, kl. 13 spilamennska. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 handavinna, og fótaað- gerð, kl. 9-12 myndhst, kl. 10-10.30 banki, kl. 13-16.30 spiladagur, kl. 13-16 vefnaður. Vetrar- fagnaður verður fimm- tud. 4. nóv. Salurinn opnaður kl. 16.30, dag- skráin hefst með borð- haldi kl. 17. Anna Krist- ín og Lárus Þór, 12 ára, sýna dansa. Ekkó-kór- inn syngur. Húnabræð- ur leika fyrir dansi. skráning í s. 568 5052 fyrir kl. 12 í dag. Dalbraut 18-20. „Opið hús“ verður laugardag- inn 6. nóvember kl. 14- 16, þar sem fólki gefst kostur á að skoða húsið og kynna sér starfsemi þess. Jafnframt verður sýning á handavinnu, og hægt að gera góð kaup á handunnum munum. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Línudans kl. 11, boccia, pútt og frjáls spila- mennska kl. 13.30. Næstu föstudaga verður tvímenningskeppni í brids og verðlaun veitt. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Giæsibæ. Kaffistofa opin virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Söngfélag FEB, kóræfing í dag, miðvikudag, kl. 17. Danskennsla fellur nið- ur næstu vikur og hefst aftur mánud. 6. desem- ber. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588 2111, milli kl. 9-17 virka daga. Félagsheimilið Gull- smára Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 9.30 og kl. 10.15 og á föstudögum kl. 9.30. Veflistahópurinn er á mánudögum og miðviku- dögum kl. 9.30-13. Jóga er á þriðjudögum og fimmtudögum kl 10. Handavinnustofan er opin fimmtud. kl. 13-17. Félagsstarf aldraðra Bústaðakirkju. Opið hús í dag frá kl. 13.30-17. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, ki. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 enska. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10 koma börn úr Ölduselsskóla í heim- sókn, umsjón Kristín Erlingsdóttir, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, umsjón Helga Þórarins- dóttir, frá hádegi spila- salur opinn, kl. 13.30- 14.30 bankaþjónusta, kl. 13.30 Tónhornið. Veit- ingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 10 myndiist kl. 10.30 boecia, kl. 13 félagsvist í Gjábakka, kl. 16 hringdansar, kl. 17 bobb. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 10 myndlist, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist í Gjábakka, húsið öllum opið, námskeið í tré- skurði kl. 16.30.kl. 16 hringdansar, kl. 17 bobb. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12 matur. Okkar árlegi basar verður haldinn iaugard. 6. nóvember og hefst kl. 13. Margt fal- legra og góðra muna. Hæðargarður 31. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, myndlisVpostulínsmál- unamámskeið , kl. 9- 16.30 fótaaðgerð, kl. 10.30 biblíulestur og bænastund. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, leiðb. Helga Jóns- dóttir, böðun, fótaað- gerðir, hárgreiðsla, ker- amik, tau- og silkimálun hjá Sigrúnu, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 teikning og málun. Norðurbrún 1. Kl. 9 Fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-12.30 smíðastofan opin, leiðb. Hjálmar, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, leiðbeinandi Astrid Björk, kl. 13-13.30 bank- inn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðiaun. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an og bókband kl. 10-11, söngur með Sigríði, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta, Búnaðarbankinn, kl. 13-16 handmennt al- menn, kl. 13 verslunar- ferð í Bónus, kl. 15 boccia. Vesturgata 7. Kl. 8.30- 10.30 sund, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 aðstoð við böðun, kl. 9.15-12 myndlistarkennsla, postulínsmálun og gler- skurður, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-16 myndlistarkennsla, gler- skurður og postulíns- málun, kl. 13-14 spurt og spjallað - Halldóra. Helgistund verður fimmtud. 4. nóvember kl. 10.30 í umsjón sr. Jakobs Agústs Hálm- arssonar Dómkirkju- prests. Kór félagsstarfs aldraðra í Reykjavík syngur undir stjórn Sig- urbjargar Hólmgrímsd. Barðstendingafélagið, spilar í kvöld í Konna- koti, Hverfisgötu 105, 2. hæð kl. 20.30. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni, Grettisgötu 46, kl. 20.15. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Árlegur kaffisölu- og kirkjudag- ur verður 7. nóvember kl. 14. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju. Kaffi- sala eftir guðsþjónustu í Húnabúð. Nánar kynnt síðar. ITC-deildin Fífa í Kópa- vogi. Fundur verður í kvöld kl. 20.15 á Digra- nesvegi 12. Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar. Fræðslufundur verður í kvöld kl. 20.30 í Strand- bergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju við Strandgötu. Erindi flyt- ur Sigurður Árnason krabbameinslæknir: „Að tala um sjúkdóminn krabbamein." Kvenfélag Grensás- sóknar heldur köku- og munabasar í safnaðar- heimilinu laugard. 6. nóvember kl. 14-17. Tekið á móti munum kl. 17-20 föstud. 5. nóvem- ber og frá kl. 10 laugard. 6. nóvember. Fundur kvenfélagsins er kl. 20 mánud. 8. nóv. Kvenfélagið Hrönn heldur jólapakkafund fimmtud. 4. nóvember í Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 20. Munið jólapakk- ana. Kvenfélag Langholts- sóknar. Hinn árlegi bas- ar verður laugard. 6. nóv. kl. 14 í safnaðar- heimili Langholtskirkju. Tekið á móti munum og kökum föstud. 5. nóv. kl. 19-22 og laugard. 6. nóv. kl. 10-12. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund á Grand hótel í Reykjavík mánud. 8. nóv. kl. 20. Tískusýning. Einsöngv- ari syngur við undirleik Guðna Þ. Guðmundsson- ar. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Frfkirkjunn- ar í Reykjavík. Fundur verður fimmtud. 4. nóv- ember kl. 20.30 í Safnað- arheimilinu, Laufásvegi 13. Gestur fundarins Helga Sæunn Svein- björnsdóttir hjúkrunar- fræðingur ræðir um málefni er varðar okkur konur. Reykjavíkurdeild SIBS. Opið hús þriðjud. og fimmtud. kl. 16-18 á Suðurgötu 10, bakhús. Móttaka bréfa, mynda og frá- sagna af frumbyggjum Reykjalundar. Nýir fé- lagar velkomnir. Framlög til nýbygg- ingar Reykjalundar þegin með þökkum. Sími 552 2150. Félagsvist kl. 19.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, akrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.